Fréttablaðið - 01.06.2008, Síða 84

Fréttablaðið - 01.06.2008, Síða 84
 1. júní 2008 SUNNUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Magasínþáttur – mannlíf og menning á Norðurlandi . Samantekt um- fjallana vikunnar. Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á mánudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar Í nætur- garði, Pósturinn Páll, Friðþjófur forvitni, Disneystundin, Alvöru dreki, Sígildar teikni- myndir og Nýi skólinn keisarans. 10.00 Fræknir ferðalangar 10.24 Bruninn (3:3) 10.54 Gæludýr úr geimnum 11.30 Hvað veistu? 12.00 Ný Evrópa með augum Palins 13.00 Gullmót í frjálsum íþróttum Bein útsending frá fyrsta gullmóti sumarsins sem fram fer á Ólympíuleikvangnum í Berlín. 15.00 Hafið gaf og hafið tók Heimildar- mynd um Benóný Friðriksson, öðru nafni Binna í Gröf, (e) 15.30 Einn af hverjum 19 (e) 16.00 Landsleikur í handbolta Svíþjóð- Ísland. Bein útsending frá undankeppni Ól- ympíuleikanna í Wroclaw í Póllandi. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Piano - pianissimo (e) 18.40 Skoppa og Skrítla út um hvipp- inn og hvappinn (3:12) (e) 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 20.20 Jane Eyre (2:4) Breskur mynda- flokkur byggður á sögu eftir Charlotte Brontë. 21.15 Hafið Kvikmynd Baltasars Kor- máks frá 2002. (e) 23.00 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 2001: A Space Travesty 08.00 Diary of a Mad Black Woman 10.00 De-Lovely 12.05 Wild Hogs 14.00 2001: A Space Travesty 16.00 Diary of a Mad Black Woman 18.00 De-Lovely 20.05 Wild Hogs Gamanmynd um nokkra miðaldra úthverfiskarla sem stofna mótorhjólagengi og brenna malbik í leit að ævintýrum. 22.00 Ice Harvest 00.00 Dirty Deeds 02.00 Girl Fever 04.00 Ice Harvest 07.00 Óstöðvandi tónlist 07.50 Vörutorg 08.50 MotoGP Bein útsending frá Mugello á Ítalíu þar sem sjötta mót tíma- bilsins í MotoGP fer fram. Þetta er ein ný- tískulegasta og öruggasta brautin sem keppt er á en jafnframt ein sú erfiðasta. 13.05 Professional Poker Tour (e) 14.35 Rachael Ray (e) 16.05 Everybody Hates Chris (e) 16.35 Age of Love (e) 17.25 America’s Next Top Model Ex- posed (e) 18.15 How to Look Good Naked (e) 18.45 The Office (e) 19.10 Snocross (9:12) Íslenskir snjó- sleðakappar í skemmtilegri keppni þar sem ekkert er gefið eftir. Keppendur þurfa að glíma við erfiðar brautir og keppnin hefur aldrei verið eins spennandi. 19.40 Top Gear (16:17) Vandaður þáttur um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum. Skemmtilegir dagskrárliðir og áhugaverðar umfjallanir. 20.40 Are You Smarter than a 5th Grader? Spurningaþáttur fyrir alla fjölskyld- una. Spurningarnar eru teknar úr skólabók- um grunnskólabarna en þær geta oft vafist fyrir þeim fullorðnu. 21.30 Boston Legal (18:20) Denny fellur fyrir nautgriparæktanda sem ræður hann til að flytja mál sitt gegn yfirvöldum í von um að stöðva sölu á klónuðu kjöti. Shirley fær Alan til að berjast gegn demókrataflokknum í skrautlegu dómsmáli. 22.20 Brotherhood (8:10) Dramatísk og spennandi þáttaröð um bræðurna Tommy og Mike Caffee. Annar er efnilegur stjórn- málamaður en hinn forhertur glæpamaður. 23.20 Cane (e) 00.10 Secret Diary of a Call Girl (e) 00.40 Svalbarði (e) 01.40 Minding the Store (e) 02.05 Vörutorg 03.05 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Ofurhundurinn Krypto og Fífí. 08.00 Algjör Sveppi Sveppi vaknar allar helgar klukkan átta og sýnir börnunum skemmtilegar teiknimyndir með íslensku tali. 09.00 Könnuðurinn Dóra 09.25 Krakkarnir í næsta húsi 09.45 Justice League Unlimited 10.10 Tommi og Jenni 10.35 Draugasögur Scooby-Doo (7:13) 11.00 Ginger segir frá 11.30 Bratz 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Neighbours 12.50 Neighbours 13.10 Neighbours 13.30 Neighbours 13.50 Neighbours 14.15 America´s Got Talent (5:12) 15.20 Back To You (6:14) 15.45 The New Adventures of Old Christine (7:22) 16.15 Kompás 16.55 60 Minutes 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Ísland og Evrópa - mótum eigin framtíð 19.40 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll Þórðar- son ræðir við áhugavert fólk. 20.15 Monk (7:16) Einkaspæjarinn og sérvitringurinn Adrien Monk aðstoðar lög- regluna við rannsókn sérkennilegra mála. 21.00 Cold Case (17:18) Fimmta sería. Lily Rush og félagar halda áfram að rann- saka óupplýst sakamál. 21.45 Big Shots (11:11) Fjórum félögum, sem allir eru sannkallaðir stórlaxar, gengur ekki eins vel í einkalífinu þar sem kröfurnar eru gjarnan óraunhæfar og öfgafullar, eins og allt annað í þeirra lífi. 22.30 Curb Your Enthusiasm 23.00 Grey´s Anatomy (14:16) 23.45 Bones 00.30 Mobile (1:4) 01.20 xXx The Next Level 03.00 Kiss Tomorrow Goodbye 04.25 Monk (6.16) 05.10 Curb Your Enthusiasm (8:10) 05.40 Fréttir 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí > Kevin Kline Kline er einn fárra leikara sem hafa fengið Óskarsverðlaun fyrir leik í gamanmynd. Þau fékk hann fyrir hlutverk í kvikmyndinni „A Fish Called Wanda“ árið 1998. Stöð 2 bíó sýnir í kvöld kvikmyndina De-Lovely þar sem Kline leikur laga- höfundinn Cole Porter. 10.00 Gillette World Sport 10.30 England - USA Útsending frá vin- áttuleik Englendinga og Bandaríkjanna. 12.10 NBA körfuboltinn Detroit-Boston. 14.10 F1: Við endamarkið Fjallað verður um atburði helgarinnar og gestir í myndveri ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líð- andi keppni og þau krufin til mergjar. 15.05 Kaupþings mótaröðin 2008 16.05 Inside the PGA Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og tímabilið fram undan skoðað. 16.30 PGA Tour 2008 Útsending frá þriðja deginum á Memorial-mótinu en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. 19.15 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evr- ópu Vandaður fréttaþáttur úr Meistaradeild Evrópu þar sem síðustu umferðir eru skoð- aðar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 19.45 Landsbankadeildin 2008 ÍA - Fylkir Bein útsending frá leik í Landsbanka- deild karla. 22.00 PGA Tour 2008 Útsending loka- degi Memorial Tournament í golfi. 01.00 Landsbankadeildin 2008 ÍA - Fylkir Útsending frá leik í Landsbankadeild karla. 17.45 PL Classic Matches Tottenham - Man. Utd., 01/02. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 18.15 Bestu leikirnir Chelsea - Aston Villa 20.00 EM 2008 - Upphitun Ítalía - Frakkland Frábærir þættir þar sem liðin og leikmennirnir sem leika á EM eru kynnt til leiks. 20.30 EM 2008 - Upphitun Holland - Rúmenía Frábærir þættir þar sem liðin og leikmennirnir sem leika á EM eru kynnt til leiks. 21.00 PL Classic Matches Arsenal - Leeds, 02/03. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals- deildarinnar. 21.30 10 Bestu - Pétur Pétursson Fyrsti þátturinn af tíu í þessari mögnuðu þáttaröð en í þessum þætti verður fjallað um Pétur Pétursson og hans feril. 22.20 Bestu leikirnir Tottenham - Reading Fermingar í Fríkirkjunni við Tjörnina 2009! Fríkirkjan við Tjörnina er óháð landfræðilegum sóknarmörkum – svo að þú getur tekið þátt sama hvar þú býrð! Auk hefðbundinnar fermingarfræðslu verður áhersla lögð á fræðslu um vímuefnavarnir og almenn mannréttindi. • Samþjöppuð kennsla - minna rask yfir veturinn. • Fermingardagur að eigin vali. • Kennslu og fermingargjöld eru engin! Skráning fer fram á skrifstofu safnaðarins í Safnaðarheimilinu að Laufásvegi 13, Reykjavík. Hún er opinn alla virka daga frá 9:00 til 14:00 en föstudaga til 12.30. Sími; 552-7270, Netfang; frikirkjan@frikirkjan.is, heimasíða; www.frikirkjan.is Verið velkomin, Hjörtur Magni Jóhannsson Prestur og forstöðumaður Fríkirkjunnar í Reykjavík 21.15 Hafið SJÓNVARPIÐ 20.05 Wild Hogs STÖÐ 2 BÍÓ 20.15 Monk STÖÐ 2 20.00 So You Think You Can Dance STÖÐ 2 EXTRA 19.10 Snocross SKJÁREINN ▼ Á níunda áratugnum var hægt að horfa á fjárhunda reka kindur í réttir í marga klukkutíma á breska ríkissjónvarpinu BBC. Ég bjó einmitt í London á þessum tíma og man eftir því að ef ég var frá skóla einn dag og lá veik heima var þetta oft það eina sem var í boði í sjónvarpinu á milli klukkan tvö og fimm á eftirmiðdaginn. Það er alveg ótrulegt hvað það er hægt að detta inn í svona efni ef maður horfir nógu lengi. Þættirnir um fjárhundana voru sumsé upptökur af því sem kallast „Nation- al sheepherding trials“ og er keppni um besta fjárhundinn. Það eina sem maður sér í margar klukkustundir er hundur að elta kindur og stöku sinnum bregður fyrir bónda sem spásserar um engið. Þetta er ótrúlega róandi sjón- varpsefni, það er afskaplega lítið talað, fyrir utan nokkur komment í bakgrunninum frá Bjarna Felixssyni fjárhundaheimsins. „Þarna er ein kind til vinstri.. .. nei,...hann hefur séð hana..“ Ótrúlega spennandi stöff. Við Íslendingar höfum ekki ennþá fundið upp á að sjónvarpa réttunum á haustin en það væri kannski allsendis óvitlaus hugmynd. Í staðinn höfum við þó annars konar róandi þætti þar sem lítið er talað – til dæmis um snóker og golf. Meira að segja heimilis- dýrin hafa gaman af svona sjónvarpsefni. Hvernig getur það klikkað að horfa á lítinn bolta hreyfast um á grænum fleti tímun- um saman? Kötturinn minn hefur allavega svakalega gaman af þessu. Hver þarf á hugleiðslu og jóga að halda þegar maður getur kveikt á golfi? VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT HEFUR GAMAN AF TILGANGSLAUSU SJÓNVARPSEFNI Fjárhirðar í beinni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.