Fréttablaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 01.06.2008, Blaðsíða 31
ATVINNA SUNNUDAGUR 1. júní 2008 157 Matreiðslumaður / Cook Veitingahúsið Perlan leitar að matreiðslumanni. Hjá Perlunni starfa margverð- launaðir matreiðslumeist- arar í góðu vinnuumhverfi og félagsskap — vilt þú vera í þeirra hópi? Einnig: Perlan leitar að dyraverði. Kvöld- og helgarstarf. Hafið samband: 562-0200 perlan@perlan.is. The Pearl’s Restaurant is looking for a cook. In the Pearl there are multi- awarded master chefs in a good work environment and fellowship.Do you want to be one of them? Also: The Pearl is also looking for a doorkeeper. Weekend and evening job. Contact Perlan: 562-0200 perlan@perlan.is. Náms- og starfsráðgjafi Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða náms- og starfsráðgjafa í fullt starf. Umsækjendur þurfa að hafa lokið námi til réttinda í náms- og starfsráðgjöf ásamt háskólaprófi . Sóst er eftir einstaklingi með mikla samskiptahæfni og áhuga á að vinna með ungu fólki. Auk þess er gerð krafa um góða tölvuku- nnáttu. Um laun fer eftir kjarasamningi fjármálaráðherra og Kennarasambands Íslands skv. nánari útfærslu í stofnanasamningi. Ráðning verður frá 1. ágúst 2008. Umsóknarfrestur er til 9. júní n.k. Ekki þarf að sækja um á sérstökum umsóknareyðublöðum en í umsókn þarf að greina frá menntun (og staðfesta með ljósriti af próf- skírteinum), fyrri störfum og öðru því sem umsæk- jandi telur að máli skipti. Umsóknir skal senda til Margrétar Friðriksdóttur skólameistara Menntaskólans í Kópavogi sem ein- nig veitir nánari upplýsingar í síma 594 4000. Ein- nig er unnt að senda fyrirspurnir á netfangið mf@ mk.is. Á heimasíðu skólans mk.is er að fi nna ýmsar upplýsingar um skólann og starfsemi hans. Skólameistari HEFUR ÞÚ ÁHUGA Á FAGLEGU STARFI Á VETTVANGI FRÍTÍMANS? Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 Sími 411 5000 • Bréfsími 411 5009 • www.itr.is • itr@itr.is FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐIN GUFUNESBÆR Verkefnisstjóri óskast til að stýra félagsmiðstöð í Grafarvogi. Við leitum eftir sjálfstæðum, skipulögðum, hugmyndaríkum og skapandi einstaklingi. Nánari upplýsingar um starfið veitir deildarstjóri unglingastarfs Hulda Valdís Valdimarsdóttir í síma 520-2300, netfang hulda@itr.is . Umsóknarfrestur er til 17. júní 2008 Hægt er að sækja um rafrænt á www.rvk.is/storf merkt Verkefnisstjóri - Gufunesbær. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Verkefnisstjóri hefur umsjón með og ber ábyrgð á daglegum rekstri félagsmiðstöðvar. Ábyrgðarsvið: Umsjón og ábyrgð á starfsemi félagsmiðstöðvar fyrir börn og unglinga á aldrinum 10-16 ára Skipulagning starfsins í samráði við samstarfsfólk, börn og unglinga Samskipti og samstarf við starfsfólk skóla, foreldra og aðra samstarfsaðila innan hverfis Þátttaka í stefnumótun og framtíðarsýn Umsjón með starfsmannamálum Umsækjandi þarf að geta hafið störf í ágúst. Hæfniskröfur: Háskólamenntun á uppeldissviði eða sambærileg menntun Reynsla af starfi með börnum og unglingum Áhugi á frístundastarfi Stjórnunarreynsla æskileg Skipuleg og fagleg vinnubrögð Sjálfstæði og frumkvæði Færni í mannlegum samskiptum Almenn tölvukunnátta V I L T U S T U Ð L A A Ð F R A M F Ö R U M Á Í S L A N D I ? Samtök atvinnulífsins (SA) leita að ungu fólki í námi sem vill leggja sitt af mörkum við að auka samkeppnishæfni lands og þjóðar. Ef þú býrð yfi r hugmynd sem getur bætt hag Íslendinga eða vilt greina sóknarfæri á sviði atvinnumála, efnahagsmála, vinnumarkaðsmála eða velferðarmála, þá viljum við heyra í þér. Fyrir réttu verkefnin eru í boði styrkir og hugsanlega vinnu- aðstaða í Húsi atvinnulífsins ásamt samstarfi við starfsmenn SA. Framsýnir og áhugasamir skili inn hugmynd ásamt nánari upplýsingum á einu A4 blaði til SA fyrir 7. júní næstkomandi. Samtök atvinnulífsins - Borgartúni 35 - 105 Reykjavík – www.sa.is Nánari upplýsingar veitir Hörður Vilberg hjá SA í síma 591-0005.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.