Fréttablaðið - 01.06.2008, Page 51

Fréttablaðið - 01.06.2008, Page 51
ATVINNA SUNNUDAGUR 1. júní 2008 2719 Smáratorgi 3 | 201 Kópavogi | Sími 575 7500 | www.veisluturninn.is Veisluturninn óskar eftir að ráða matreiðslumenn, matreiðslunema og þjóna í fullt starf eða hlutastarf. Umsækjendur þurfa að hafa metnað fyrir starfinu og ríka þjónustulund. Veisluturninn er til húsa á tveimur efstu hæðunum í hæstu byggingu landsins við Smáratorg. Þar er bæði fyrsta flokks hádegisverðarstaður og einhver glæstasta veislu- og fundaraðstaða landsins. Fyrirtaks umhverfi og vinnuaðstaða. Áhugasamir hafi samband í síma 575 7500 eða með tölvupósti á atvinna@veisluturninn.is. Spennandi vinnustaður í hæstu hæðum Hefurðu áhuga á íþróttum? Viltu vinna með íþróttafólki? Körfuknattleikssamband Íslands auglýsir tvö laus störf á skrifstofu sambandsins Íþróttafulltrúi Íþróttafulltrúi starfar á skrifstofu KKÍ og sinnir fjölbreyttum verkefnum Helstu verkefni: • samskipti við FIBA Europe vegna félagaskipta erlendra leikmanna • umsjón með heimasíðu KKÍ • aðstoð við landsliðsnefndir KKÍ Hæfniskröfur: • þjónustulund • metnaður • góð alhliða tölvukunnátta Starf íþróttafulltrúa er nýtt starf og starfi ð felur því í sér ákveðna þróun starfssins til að byrja með. Íþróttafulltrúi þarf að hafa gott vald á ensku. Mótastjóri Mótastjóri KKÍ starfar á skrifstofu KKÍ og sinnir fjölbreyttum verkefnum. Helstu verkefni: • halda utan um mótakerfi KKÍ • starfa með stjórn og nefndum sambandsins • afgreiða erindi sem berast skrifstofu Hæfniskröfur: • skipulagshæfi leikar • þjónustulund • metnaður • frumkvæði • góð alhliða tölvukunnátta Starf mótastjóra er umfangsmikið starf. Mótastjóri þarf að hafa mjög gott vald á ensku. Umsókn, ferilskrá og mynd berist skrifstofu KKÍ, Engjavegi 6, 104 Reykjavík eigi síðar en 9. júní nk. í lokuðu umslagi. Umsækjendur þurfa að tiltaka hvort starfi ð er sótt um. Nánari upplýsingar veitir Friðrik Ingi Rúnarsson framkvæmdastjóri KKÍ í síma 891-6220 eða í tölvupósti fridrik. runarsson@kki.is. Fullum trúnaði heitið. Sumarafl eysing Skrifstofu og bókhaldsstarf Óskum eftir að ráða öfl ugan starfsmann í fjölbreytt starf Starfsvið Hæfniskröfur Viðskiptamannabókhald Haldgóð tölvukunnátta Almenn símavarsla Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Móttaka viðskiptavina Þjónustulund Upplýsingagjöf Önnur tilfallandi verkefni Áhugasamir sendi umsókn á arny@veislan.is Fjölbreytt starf í bakarí Sumarafl eysing og/eða framtíðarstarf Vantar starfsmann sem fyrst í handverksbakarí Þarf að vera stundvís og sjálfstæður Áhugasamir sendi umsókn á arny@veislan.is Sunnulækjarskóli Skóli með áherslu á þróunarstarf og nýbreytni í starfsháttum auglýsir eftir starfsfólki Sunnulækjarskóli Kennara vantar til starfa við Sunnulækjarskóla á Selfossi næsta haust. Skólinn var stofnaður haustið 2004 og mun vaxa um einn árgang á ári næstu ár. Skólaárið 2008-2009 verða um 400 nemendur í skólanum í 1. – 8. bekk. Í skólanum er lögð áhersla á sveigjanlega og fjölbreytta kennsluhætti, einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfi nu koma. Umsjónarkennara vantar mið- og elsta stig. Einnig vantar sérkennara, ensku- og íþrótta- kennara. Nánari upplýsingar má fá hjá skólastjóra í síma 480 5400 eða birgir@sunnulaek.is og á heima- síðu skólans www.sunnulaekjarskoli.is. Laun eru samkv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Umsókn með upplýsingum um menntun, starfs- reynslu og umsagnaraðilum sendist Birgi Edwald, skólastjóra, birgir@sunnulaek.is eða Sunnulækjar- skóli, Norðurhólum 1, 800 Selfoss. Grunnskólakennarar Kennara vantar til starfa við Grunnskólann á Blönduósi næsta haust. Um er að ræða u.þ.b. 50% stöðu bæði í heimilisfræði og tónmennt. Undanfarin ár hefur verið lögð áhersla á að þróa samkennslu ólíkra aldurs- hópa í list- og verkgreinum. Umsæjandi þarf að hafa réttindi til að kenna í grunnskóla. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af starfi í skóla með einstaklingsmiðaðar áherslur. Góðir skipulags, samskipta og samvinnuhæfi leikar eru skilyrði. Frekari upplýsingar má fi nna á vef skólans http://www.blonduskoli.is/ og hjá Þórhöllu Guðbjartsdóttur skólastjóra (thorhalla@blonduskoli.is) eða Sigríði Bjarney Aadnegard aðstoðar- skólastjóri (sigridurb@blonduskoli.is) í síma 452-4147. Umsóknarfrestur er til 16. júní nk. og skal umsókn skilað með ferilskrá til skólastjóra.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.