Fréttablaðið - 04.06.2008, Side 22

Fréttablaðið - 04.06.2008, Side 22
[ ] Golfbílar njóta æ meiri vinsælda hér á landi. Mikið úrval er til af þessum skemmtilegu tækjum sem bruna um golfbrautir lands- ins og spara kylfingum sporin á vellinum. Golfbílar hafa af mörgum frekar verið taldir fyrir eldri golfáhugamenn en það viðhorf er að breytast, enda hefur áhugi á íþróttinni aukist til muna og golfvellirnir því oft þétt- skipaðir. Með fleira fólk á golfvöll- unum getur verið gott að flýta fyrir sér og ferðast um á golfbíl sem flytur iðkendur hratt og örugglega á milli hola. mikael@frettabladid.is Sporin spöruð Golf er gríðarlega vinsæl íþrótt. Eins og með svo margar aðrar íþróttir skiptir miklu máli að vera rétt búinn þegar farið er af stað á golfvöllinn. Réttur útbúnaður gerir leikinn enn skemmtilegri. Ezgo-golfbílarnir eru tveggja sæta rafmagnsgolfbílar sem eru afar léttir. Þyngd bílsins er því góð fyrir golfvellina sjálfa. Ezgo-golf- bíllinn er lítill og og auðveldur í akstri og fæst hjá MHG verslun. Hægt er að fá frekari upplýs- ingar á www. mhg.is. Borgartúni 23 · 105 Reykjavík · Sími: 512 7575 - www.heimur.is Útivistarsumar Enn betra golf og Hálendishandbókin saman á kr. 3.990,- m/vsk Kauptu tvær í pakka! SÖLUSTAÐIR: Enn betra golf 3 Enn betra golf Eftir Arnar Má Ólafssonlandsliðsþjálfara ogÚlfar Jónsson margfaldan Íslandsmeistaraog golfkennara Eftir Arnar Má Ólafssonlandsliðsþjálfara ogÚlfar Jónssonmargfaldan Íslandsmeistara GOLF ENN BETRA EN N BETRA G O LF A rnar M ár Ó lafsson og Ú lfar Jónsson Golf.umbrot.indd 3 1 Verð kr. 3.490,- m/vsk Verð kr. 1.490 ,- m/vsk Hér má sjá Precedent-golfbílinn frá Club Car. Hann er til bæði með og án Curtis-húss og fæst hjá Erninum. Íslandsmót 35 ára og eldri fer fram dagana 25. til 28. júní á Kiðjabergsvelli í Grímsnesi. Þeir sem vilja skrá sig á Íslandsmót 35 ára og eldri geta gert það á slóðinni www.golf.is, en það fer fram dagana 25. til 28. júní á Kiðjabergsvelli. Keppt verður í flokki karla og kvenna 35 ára og eldri og er leikfyrirkomulagið höggleikur. Holurnar eru 54 og verða leikn- ar á fjórum dögum. Mótið hefur verið vinsælt síðustu ár og á síðasta ári þegar það fór fram á Selsvelli á Flúð- um komust færri að en vildu. Skráning hefst á sunnudag- inn og lýkur 20. júní og verður keppendum þá skipt upp í for- gjafarflokka. Mótsgjald er átta þúsund krónur. Íslandsmót eldri kylfinga Íslandsmót 35 ára og eldri er venju- lega vel sótt

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.