Fréttablaðið - 06.06.2008, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 06.06.2008, Blaðsíða 34
fatastíllinn Inga María Leifsdóttir, markaðsstjóri Íslensku Óperunnar Getur þú lýst þínum stíl? „Maður reynir að vera hress. Nota liti, þora að vera í hvítu, endurvinna og endurnýta föt. Og vera í fallegum skóm.“ Kaupir þú mikið af fötum? „Já, já. Ég kaupi oftast fleiri föt og ódýrari, oft notuð, en gef fljótt slatta aftur. Mér finnst það ferli vera hluti af því að byggja upp góðan fataskáp.“ Hverju fellur þú yfirleitt fyrir? „Svörtum ermalausum kjólum.“ Hvaða flík er í mestu uppáhaldi hjá þér? „Fínasta flíkin mín er Marc Jacobs-ullarjakkinn sem börnin mín gáfu mér í af- mælisgjöf.“ Snobbar þú fyrir merkjum? „Já, auðvitað! En samt á ég eitt- hvað voðalega lítið af merkjafötum. Því miður.“ Hugsar þú mikið um útlitið? „Nei, það finnst mér ekki - hver hefur tíma til þess? En klæðnaður og ýmislegt tengt honum er vissulega eitt af áhugamálum mínum.“ Í hvernig fötum líður þér best? „Mér líður best í kjól, enda er ég oftast í kjól.“ Uppáhaldsverslun? „Hjálpræðisherinn.“ Eru einhver tískuslys í fataskápnum þínum? „Hvað á ég að segja? Nei, eiginlega ekki. Allt var einfaldlega hluti af tíð- ar andanum.“ Í hvað myndir þú aldrei fara? „Ekkert sérstakt. Öll föt hafa sinn tíma og sína notkun. En ég reyni að forðast það sem er mjög hnökrað og þvegið. Og þó …“ martamaria@365.is Hjálpræðisherinn er í uppáhaldi 1. Þennan kjól keypti Inga María í Danmörku. 2. Gamlir Bally-skór sem hún gróf upp í Hjálpræðishernum. 3. „Þetta er gamalt úr frá ömmu minni sem er í miklu uppáhaldi.“ 4. Þessa Lacoste-tösku hnaut Inga María um í Hjálp- ræðishernum. 5. H&M klikkar aldrei. Þessir skór eru þaðan. 6. Vintage eyrnalokkar sem hún fékk í afmælisgjöf síðast frá mikilli tískufrænku sinni. 7. Inga María í kjól sem hún keypti í Danmörku. 1 2 3 4 5 6 7 6 • FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.