Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.06.2008, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 12.06.2008, Qupperneq 42
 12. JÚNÍ 2008 FIMMTUDAGUR6 ● fréttablaðið ● bílar Bílasýningin Sexy Green Car Show fór nýlega fram í Corn- wall á Englandi. Hún var nú haldin í annað sinn en þar eru sýndar helstu nýjungar fram- leiðenda á grænum bílum, það er bílum sem valda lítilli mengun. Heitið Kynþokkafulla græna bíla- sýningin er sprottið af kaldhæðni, því hingað til hafa sparneytnir vetnisbílar ekki verið hannaðir með það að markmiði að vera flott- ir heldur praktískir. Í stuttu máli hafa þeir ekki þótt svalir á götum úti. Á meðal bíla á sýningunni var Lotus-sportbíll með vél sem gengur fyrir bensíni, bioetanóli og metan- óli. Bíllinn nær 254 kílómetra há- markshraða og fer upp í hundrað- ið á 4,1 sekúndu. Bíllinn mun vera umhverfisvænn því metanólið sem hann gengur fyrir verður unnið úr koltvísýringi, en Lotus telur að sú tækni verði fullkomnuð á næstu fimmtán til tuttugu árum. Annar bíll sem var kynntur á sýn- ingunni var Ford Focus ECOnectic, en 1,6 lítra dísilvélin framleiðir 115 grömm af koltvísýringi á kíló- metra, sem er minnsti útblást- ur bíls af þessari stærðar- gráðu. Og yfir hundr- að kílómetra kemst hann á 4,5 lítrum. Saab 9-X Bio Hybrid Concept er hugmyndabíll þar sem athugað- ir eru möguleikar þess að drífa bílinn áfram á bioetanóli, bensíni og rafmagni. Á toppi bílsins er sólarrafhlaða. Svokallað hybrid- kerfi sem Saab hefur verið að þróa slekkur á vélinni á meðan ekki reynir á hana. Bíllinn getur keyrt stuttar vegalengdir á rafmagni einu saman, en það nýtist til dæmis vel í umferðarteppum. Þar að auki er bremsan notuð til að endurnýja orku. Þannig eyðir bíllinn 4,9 lítr- um á 100 kílómetrum. Aðrir framleiðendur á sýning- unni sem hafa sýnt viðleitni til að draga úr bensíneyðslu voru Volks- wagen, Citroën, Peugeot, Seat, Honda, Fiat, Smart, Toyota og Seg- way. - nrg Grænir þokkafullir bílar Morgan LIFE er vetnisrafdrifinn, smíðaður úr áli, viði og leðri. Kemst 400 kílómetra á einni hleðslu og nær 140 kílómetra hraða á klukkustund. Saab 9-X Bio Hydrid er með öfluga rafhlöðu, sólarbatterí og tví- skipta bensín- og ethanólvél. Polo Bluemotion kemst 1.200 kílómetra á einum tanki. Minna viðnám í dísilvél, gírkassa og dekkjum gera þetta meðal annars að verkum.. Lotus þessi mun ganga fyrir alkóhóli sem er unnið úr koltvísýringi. Hann nær 254 kílómetra hámarkshraða. Ford Focus ECOnectic var kynntur á sýningunni en hann fer hundrað kíló- metra á 4,5 lítrum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.