Fréttablaðið - 26.06.2008, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 26.06.2008, Blaðsíða 46
 26. JÚNÍ 2008 FIMMTUDAGUR14 ● fréttablaðið ● vinnuvélar Yuchai smágröfur og kerrur Til afgreiðslu strax Gæði á góðu verði Verktakar • Sumarhúsaeigendur • Bændur Yuchai smágröfur Perkins – Kubota mótor Breikkanlegur undirvagn Bridgestone belti Hraðtengi Tiltskóflur Stauraborar Ódýrar galvaniseraðar sliskjukerrur með Flexitor fjöðrun og bremsum Verðlækkun um kr. 107.000 frá því á síðasta ári * Y 18 - Verð nú kr. 1.590.000 + vsk Y 15 - Verð nú kr. 1.300.000 + vsk * Y 18 - Verð í fyrra kr. 1.697.000 * Verð miðast við vél með einni skóflu Að eiga hús og garð krefst fjöl- margra dagsverka. Flestir hafa ánægju af þeim starfa og una sér daglangt undir íslenskri sumarsól með hrífu, skóflu og pensil á lofti, en stund- um þarf að gerast stórtækari og ganga óhikað í verk sem krefjast vélknúinna vinnuvéla og vandasamrar vinnu utan- húss. Flestir vilja eiga sín eigin tól og tæki sem reglulega þarf að nota í garð- inum, eins og sláttuvél, sláttuorf og hekkklippur, en þegar þarf að smúla illgresinu sem vex upp í stéttinni, ná flagnaðri málningu af veggjum, girða, grafa skurði eða mála í mikilli hæð er gott að geta brugðið sér á áhaldaleigur byggingavöruverslana og leigja stærri vinnuvélar til verksins. - þlg Hjálparhellur til heimabrúksSum tæki notar maður sjaldan og stundum bara einu sinni í garðvinnunni, en þá er hægt að fá leigt fjölbreytt úrval verk- færa hjá áhalda- leigum. Girðinga- vinnan verður til dæmis leikur einn með staurabornum frá Byko. Beltagrafa er vinsæl til útleigu þegar ráðast þarf í meiri mokstur og jarðrask en maður með staka skóflu ræður við. Fæst hjá áhaldaleigu Byko. Bómulyftur eru til mikils gagns þegar vinna þarf í ein- hverri hæð, hvort sem það tengist húsinu heima eða garðinum. Fæst lánuð hjá áhalda- leigu Byko. Háþrýstidælur má fá leigðar á áhaldaleigu Byko, en þær gagnast vel við undirbúning undir málningarvinnu og til að sprauta burtu arfanum sem vex á milli garðhellnanna. Sláttuvélar tóku fyrir löngu við af orfi og ljá þótt handsláttuvélar dugi enn á litla bletti. Þessi frá Murray er kröftug, framdrifin bensínvél sem tekur nýslegið grasið beint upp í 85 lítra belginn. Kostar 54.995 krónur í Húsasmiðjunni. Þetta er nýjasta hjálparhellan í garðverkunum og er í raun tvö verkfæri í einu; orf og hekkklipp- ur. Notar tvær 18V rafhlöður og hleður sig á klukkutíma. Worx WG900E fæst í Húsasmiðjunni og kostar 15.999 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.