Fréttablaðið - 11.07.2008, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA HELGIN ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL.
Hildigunnur Magnúsdóttir er mikill meistari í
eldhúsinu og reynir oft eitthvað nýtt við miklar
vinsældir fólksins á heimilinu.
Hildigunnur er í barneigna f íium í l f
af rifnum osti. Síðan þarf olíu til að steikja kjúkling-
inn og sex fajitas-bökur og það stórar og loks bréf af
kryddblöndu. Meðlætið með þessu
sýrður rjómi s l
Allir borða yfir sig
Hildigunnur hefur verið dugleg að búa til quesadilla eftir að systir hennar kenndi henni það.
FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Starfsdagur verður í gamla bænum Laufási við Eyjafjörð á íslenska safnadaginn á sunnu-dag frá klukkan 13.30 til 16.00. Hægt verður að fylgj-ast með fólki við ýmsa iðju sem tíðkaðist í gamla daga. Kynt verður undir hlóðum og steiktar gómsætar lummur sem gestum og gangandi verður boðið að smakka.
Kjúklingur er ekki aðeins góður matur heldur einnig mjög hollur. Á sumrin þegar veðrið er gott er tilvalið að hafa eitthvað létt í matinn eins og kjúkling. Hægt er að gera ferskt og gott kjúkl-ingasalat sem fer vel í maga og er gott fyrir línurnar.
Hnötturinn er fyrirbæri sem margir krakkar velta fyrir sér. Um þessar mundir stendur yfir á Kjarvalsstöðum sýning undir yfirskriftinni Hvar er ég? Þetta er sýning þar sem börn og fullorðnir geta meðal annars velt fyrir sér hnettinum, landinu og kennileitum í umhverfinu. Tilvalið fyrir fjölskylduna að fara á sýning-una saman um helgina.
6.490 kr.
4ra rétta tilboðog nýr A la Carte
· Léttreiktur lax með granateplum og wasabi sósu ·
· Kókos- og engifersúpa með grilluðum tígrisrækjum ·
· Lambahryggur með lambaskanka og rósmarínsósu ·· Banana- og súkkulaðifrauð með vanillusósu ·
Gjafabréf PerlunnarGóð tækifærisgjöf!
Hægt er að panta 4ra rétta seðilinn með sérvöldu víni með hverjum rétti: 9.990 kr.
Côte Rôtie „La Mouline“ 2003 | Rhône, FrakklandOpus One 1995 | Napa Valley, Bandaríkin
NÝTT!
Glas af eðalvíni
Nú hefur veitingahúsið Perlan bætt við möguleikanum að velja
sér glas af 19 eðalvínum með mat. Verð frá 890-8.900 kr.
Sjá ná
FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 2008
FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINSBRYNJAR & STEINUNN
Í HÆÐINNI
Indland hitti
þau í hjartastað
DORRIT Mætti á rauðum skóm til Garðars
Thors Cortes
EFNAHAGSMÁL Krónan hefur styrkst
um rúmlega tíu prósent frá 24.
júní samkvæmt gögnum frá Seðla-
banka Íslands. Greining Kaup-
þings segir ástæðu styrkingarinn-
ar megi rekja til aukins
vaxtamunar.
Vaxtamunaviðskipti eru þegar
fé er tekið að láni þar sem vextir
eru lágir, til dæmis í Japan, og
fjárfest þar sem þeir eru háir, til
dæmis á Íslandi. Íslenskir bankar
hafa undanfarin ár verið mótaðil-
ar í vaxtamunaviðskiptum, en þar
sem kjör íslensku bankanna hafa
versnað á erlendum mörkuðum
hefur ekki verið hagkvæmt að
stunda þessi viðskipti, þar sem
vaxtamunur var lítill sem enginn.
Greining Kaupþings segir að
vextir hafi hækkað að undanförnu
til skemmri tíma sem geri við-
skiptin möguleg. Hins vegar hafa
langtímavextir ekki hækkað. Hún
bendir á að langtímavextir þurfi
að hækka svo langtímavaxtamun-
ur geti stuðlað að varanlegri styrk-
ingu krónunnar. - bþa
Krónan hefur styrkst um rúmlega tíu prósent frá 24. júní:
Vaxtamunur styrkir krónuna
Sími: 512 5000
FÖSTUDAGUR
11. júlí 2008 — 187. tölublað — 8. árgangur
HILDIGUNNUR MAGNÚSDÓTTIR
Quesadilla uppáhald
allra í fjölskyldunni
matur helgin
Í MIÐJU BLAÐSINS
REBEKKA KOLBEINS
Stelpan í spandexgallanum
sem kann að meta sviðið
FÖSTUDAGUR FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG
Djass í Skógum
Ellefu tónlistarmenn koma
fram á sex tónleikum á
djasshátíð í Skógum undir
Eyjafjöllum sem verð-
ur haldin í fimmta
sinn um helgina.
TÍMAMÓT 22
Þúsundir
titla í boði
á ótrúlegum
verðum
OPIÐ 11 - 19
ALLA DAGA VIKUNNAR
HÖGNI KJARTAN ÞORKELSSON
Ungur fasteignasali
opnar listsýningu
Lætur krepputal ekki hafa áhrif á sig
FÓLK 38
Herðubreið gnæfir yfir
Yfirlitssýning á verkum
Stórvals, Stefáns frá
Möðrudal, opnuð í dag í
tilefni af 100 ára
afmæli lista-
mannsins.
MENNING 26
ORKUMÁL Landsvirkjun gæti þurft að greiða
1,2 til 1,4 milljarða króna í bætur vegna
þriggja virkjana í neðri hluta Þjórsár vegna
lands og vatnsréttinda. Til viðbótar kemur
kostnaður vegna samninga við sveitarfélög
við Þjórsá, 300 til 400 milljónir króna, segir
Helgi Bjarnason, verkfræðingur hjá Lands-
virkjun Power.
Kostnaður við virkjanir í neðri hluta Þjórsár
er áætlaður um 50 milljarðar króna, en Lands-
virkjun gefur ekki upp nákvæma tölu þar sem
útboð hefur ekki farið fram, segir Friðrik
Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar.
Samanlagður kostnaður sem Landsvirkjun
reiknar með að greiða vegna virkjananna
þriggja gæti því endað í nærri tveimur
milljörðum króna.
Helgi segir ákveðinn kostnað alltaf falla til
við virkjanir, talað sé um eigendakostnað í því
samhengi. Hann sé mishár eftir virkjunum.
Semja þarf við um það bil 50 landeigendur
vegna áhrifa virkjananna á landið við Þjórsá.
Þá þarf að semja við innan við tíu sem eiga
vatnsréttindi, auk ríkisins, sem á um 93
prósent vatnsréttinda í Þjórsá.
Friðrik lítur til bóta fyrir vatnsréttindi
vegna Kárahnjúkavirkjunar. Hann segir að
niðurstaða dómsmáls vegna vatnsréttinda þar
muni líklega gefa fordæmi fyrir virkjanir í
Þjórsá og virkjanir framtíðarinnar.
Ólíklegt er að dómur falli í málinu í
héraðsdómi fyrr en á næsta ári og líklegt að
það fari fyrir Hæstarétt. Enn þarf því að bíða
þess að fordæmi fyrir greiðslum fyrir
vatnsréttindi verði sett.
Landsvirkjun hefur þegar boðið nokkrum
vatnsréttarhöfum greiðslur sem miðaðar yrðu
við bætur vegna Kárahnjúkavirkjunar.
- bj / sjá síðu 16
Landeigendur við Þjórsá fái
allt að 1,4 milljarða í bætur
Landsvirkjun reiknar með að virkjanir í neðri hluta Þjórsár muni kosta um 50 milljarða króna. Kostnaður
við bætur fyrir land og vatnsréttindi, auk samninga við sveitarfélög, gæti farið nærri tveimur milljörðum.
Málar sér til ánægju
Ólafur Elíasson hefur selt yfir 200
verk í Laugardalslauginni.
TILVERA 12
12
14
16
1311
BJART MEÐ KÖFLUM Í dag verður
hæg vestlæg eða breytileg átt.
Skýjað vestan til og yfirleitt þurrt
annars bjart með köflum. Hiti 10-16
stig, hlýjast til landsins.
VEÐUR 4
GENGISVÍSITALA
KRÓNUNNAR
3. janúar til 10. júlí 2008
3. JANÚAR 2008 10. JÚLÍ 2008
157,7
168,9
151,9145,9
158,7
119,0
SVÍÞJÓÐ, AP Þrír slökkviliðsmenn í
bænum Gavle í Svíþjóð urðu fyrir
því óláni í fyrradag að búningum
þeirra var stolið úr búningsklefa
sundlaugar meðan þeir kældu
kroppana í lauginni.
Slökkviliðsmennirnir neyddust
til að fara aftur á stöðina á
nærfötunum einum klæða. „Fólk
starði dálítið, en þetta fór vel,“
sagði einn mannanna.
Lögreglan hefur handtekið
þjófinn og skilað slökkviliðsmönn-
unum búningunum. - gh
Slökkviliðsmenn vöktu athygli:
Gengu um á
nærfötunum
STÆRSTA HÁTÍÐ UNGLINGANNA Mikið var um dýrðir á Miklatúni í gær en þar fór fram sumarhátíð Vinnuskólans, stærsta hátíð
ungmenna í borginni. Páll Óskar Hjálmtýsson var einn þeirra sem steig á stokk en unglingarnir sjálfir komu einnig fram og sýndu
verk sín á borð við stuttmynd og leiksýningu. FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN
VEÐUR „Rigning með kólnandi
veðri er það sem koma skal,“
segir Sigurður Þ. Ragnarsson
veðurfræðingur um helgarveðrið.
Veðrið verður best norðaustan
til á landinu um helgina ef að
líkum lætur. Þar eru horfur á
ágætis veðri fram eftir laugar-
degi og úrkomulitlum sunnudegi.
Spáð er rigningu um vestanvert
landið síðdegis á morgun. - ht
Veðrabreytingar í kortunum:
Rigningu spáð
Valssigur á KR-
vellinum
Helgi Sigurðsson
skoraði bæði
mörk Vals í 2-1
sigri á KR.
ÍÞRÓTTIR 34
VEÐRIÐ Í DAG