Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.07.2008, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 11.07.2008, Qupperneq 59
 11. júlí 2008 FÖSTUDAGUR36 EKKI MISSA AF 19.40 America‘s Got Talent STÖÐ 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.35 Football Rivaliries STÖÐ 2 SPORT 2 21.00 The Biggest Loser SKJÁREINN 21.30 The Class STÖÐ 2 EXTRA 21.40 Líkaminn (The Body) SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Föstudagsþátturinn Farið yfir fréttir liðinnar viku. Endurtekinn á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar (19:26) 17.47 Bangsímon, Tumi og ég 18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) (10:23) Bandarísk þáttaröð um stúlku sem er ráðin sem aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Í sálarháska (H-E Double Hockey Sticks) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1999. Ungdárinn Griffelkin er sendur upp á yf- irborð jarðar til að stela sálinni úr efnileg- um íshokkíleikara. Aðalhlutverk: Will Friedle, Matthew Lawrence og Gabrielle Union. 21.40 Líkaminn (The Body) Bandarísk bíómynd frá 2001. Í gröf í Jerúsalem finnst forn beinagrind og af beinunum má draga þá ályktun að dánarorsökin hafi verið kross- festing. Aðalhlutverk: Antonio Banderas, Olivia Williams, Derek Jacobi, Jason Flemyng og Ian McNeice. 23.25 Svartstakkar (Men in Black) Bandarísk bíómynd frá 1997. Tveir menn sem hafa eftirlit með geimverum í New York reyna að bjarga jörðinni þegar gestirn- ir hóta að sprengja hana í tætlur. Leikstjóri er Barry Sonnenfeld og meðal leikenda eru Tommy Lee Jones, Will Smith, Linda Fiorent- ino og Vincent D’Onofrio. (e) 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Landsbankadeildin 2008 KR - Valur 18.15 Landsbankadeildin 2008 KR - Valur 20.05 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið framundan skoðað. 20.30 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bakvið tjöldin. 21.00 Boston - LA Lakers Útsending frá leik Boston og Lakers í úrslita- keppni í NBA. 23.00 Main Event (#11) Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöll- ustu pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 23.50 Main Event (#12) 18.25 Bestu leikirnir Aston Villa - Newcastle 20.05 Premier League World 2008/09 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knatt- spyrnu sem hefst í ágúst. Þáttur sem engin áhugamaður um enska boltann má missa af. 20.35 Football Rivalries Í þessum þáttum er Rígur helstu stórvelda Evrópu skoðaður. Að þessu sinni er það rígur Milan og Inter og Lazio og Roma sem er krufinn til mergjar. 21.30 10 Bestu - Eiður Smári Guðjohn- sen Sjötti þátturinn í þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. 22.20 Goals of the season Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinn- ar frá upphafi til dagsins í dag. 23.15 PL Classic Matches Man. Utd. - Sheffield Wednesday, 92/93. Svipmynd- ir frá leik Manchester United og Sheffield Wednesday leiktíðina 1992-1993. 23.45 PL Classic Matches Norwich - Southampton, 93/94. Svipmyndir frá leik Norwich og Southampton leiktíðina 1993- 1994. 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Óstöðvandi tónlist 15.35 Vörutorg 16.35 Girlfriends Gamanþáttur um vin- konur í blíðu og stríðu. 17.00 Rachael Ray Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17.45 Dr. Phil Dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vandamál og gefur góð ráð. 18.30 Dynasty 19.20 Kimora. Life in the Fab Lane (e) 19.45 Hey Paula (e) 20.10 Life is Wild (4:13) Bandarísk ungl- ingasería um stúlku sem flyst með fjöl- skyldu sinni frá New York til Suður-Afríku. 21.00 The Biggest Loser (4:13) Banda- rísk raunveruleikasería þar sem fituboll- ur berjast við bumbuna. Álagið er farið að segja til sín hjá rauða liðinu sem hættir að hlusta á þjálfara sinn. Síðan er fitubollun- um boðnar freistingar og í húfi er friðhelgi þessa vikuna en það er fleira sem hang- ir á spýtunni. 21.50 The Eleventh Hour (11:13) Dram- atísk þáttaröð sem gerist á sjónvarpsstöð og aðalsöguhetjurnar eru fréttamenn og pró- dúsentar á fréttaskýringaþætti. Yfirmenn stöðvarinnar eru ósáttir með áhorfið og ráða unga og glæsilega konu til að hafa yfirum- sjón með framleiðslunni og það fellur mis- vel í kramið hjá gömlu fréttahaukunum. 22.40 Secret Diary of a Call Girl (e) 23.10 Law & Order. Criminal Intent (e) 00.00 The IT Crowd (e) 01.20 Dynasty (e) 02.10 Jay Leno (e) 03.00 Jay Leno (e) 03.50 Jay Leno (e) 04.40 Girlfriends (e) 05.05 Vörutorg 06.05 Óstöðvandi tónlist 08.00 Fíaskó 10.00 Lotta í Skarkalagötu 12.00 Fantastic Voyage 14.00 Fíaskó 16.00 Lotta í Skarkalagötu 18.00 Fantastic Voyage 20.00 Little Miss Sunshine Áhrifarík verðlaunamynd frá árinu 2006. Aðalhlut- verk: Steve Carell, Greg Kinnear og Alan Arkin og Abigail Breslin. 22.00 Jagged Edge 00.00 The United States of Leland 02.00 Nine Lives 04.00 Jagged Edge 06.00 Diary of a Mad Black Woman 07.00 Barntími Stöðvar 2 Sylvester og Tweety, Camp Lazlo og Tommi og Jenni. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella 10.15 Missing (5:19) 11.10 Tim Gunn’s Guide to Style (6:8) 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Neighbours 12.55 Wings of Love 13.40 Wings of Love 14.25 Derren Brown - Hugarbrellur 14.50 Friends (11:24) 15.30 Bestu Strákarnir (36:50) 15.55 Galdrastelpurnar (16:26) 16.18 Bratz 16.43 Smá skrítnir foreldrar 17.08 Ben 10 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 19.04 Veður 19.15 The Simpsons (16:20) 19.40 America’s Got Talent (11:12) Leitin að hæfileikaríkasta fólkinu í Ameríku er hafin enn á ný. Hér er á ferðinni hraður og fjölbreyttur þáttur fyrir alla fjölskylduna. Dómarar eru Pierce Morgan, David Hassel- hoff og Sharon Osbourne og kynnir er Jerry Springer. 20.45 When A Man Loves A Woman Áhrifarík og vönduð ástarsaga með Meg Ryan og Andy Garcia í aðalhlutverkum. Hjónin Alice og Michael Green eru ástfang- in og eiga tvær fallegar dætur. Þegar í ljós kemur að Alice á við drykkjuvandamál að stríða reynir á sambandið. 22.50 Prey for Rock and Roll Jacki er sönkona pönkhljómsveitarinnar Clam Dandy. Hún ákvað það í byrjun ferilsins að hætta í tónlistinni ef hún væri ekki búin að öðlast frægð fyrir fertugt. Nú er svo komið að hún þarf að taka ákvörðun en á sama tíma komast upp gömul leyndarmál. 00.35 Miss Congeniality 2. Armed and Fabulous 02.25 The Public Eye 04.00 When A Man Loves A Woman 06.00 Fréttir ▼ ▼ ▼ ▼ > Meg Ryan „Ég tel mig ekki hafa liðið fyrir að hafa gert svo margar rómantískar gaman- myndir þar sem ég hef líka fengið tæki- færi til að gera öðruvísi myndir. Það er svo annað mál hvort fólk vill sjá mig í þeim myndum.“ Ryan leikur í myndinni „When A Man Loves A Woman“ sem sýnd er á Stöð 2 í kvöld. Þá er komið að mínum vikulega fótboltapistli. Því það virðist vera orðin viðtekin venja hjá mér þar sem ég horfi ekki á neitt annað. Nú eru það Landsbankamörkin gegn Bang og mark. Í upphafi móts fylgdist ég með báðum þáttunum allt þar til ég áttaði mig á því að annar þeirra stenst hinum engan veginn snúning. Landsbankamörkin eru miklu betri en Bang og mark og er það enn eitt dæmið um að einkaframtakið standi ríkinu framar í dagskrárgerð. Í Bang og marki er yfirleitt talað við einhvern sem átt hefur hlut að máli í leikjum kvöldsins eða umferðar- innar og eru þeir viðmælendur misgóðir. Sérstaklega finnst mér pínlegt þegar feimnar fótboltastelpur koma og láta gamminn geisa, eða þannig (þetta er ekki skot á kvennaboltann enda elska ég hann). Auk þess finnst mér íþróttafréttamenn RÚV margir hverjir vera síðri en þeir á Stöð 2 Sport, Hjörtur Hjartar- son er undanskilinn. Hann er „up and coming“ í þessum bransa og mjög efnilegur. Hrafnkell er líka góður sem og Sammi Erlings. Í Landsbankamörkunum eru hins vegar Tómas Ingi Tómas- son og Magnús Gylfason fastir. Þar eru miklir snillingar á ferð. Tómas Ingi er hrikalega fyndinn en samt eitthvað svo undarlega mjúkur maður. Skemmtileg týpa. Svo er það Maggi, pattaralegur með hárið greitt aftur. Situr ekki á skoðunum sínum frekar en Tómas og er að gera frábært mót í þessum þætti. Mér finnst skemmtilegast þegar Höddi Magg er með þeim í settinu. Hann virkar vel með þeim enda er hann sleggja sjálfur. Niðurstaðan er þessi. RÚV þarf að spýta í lófana. Þeir tækluðu EM vel, en nú þurfa menn að sýna Lands- bankadeildinni þá virðingu að bjóða upp á almennilegar úttektir. Landsbankamörkin hitta betur í mark en Bang og mark, sem er ekki mark, frekar bang í hornfánann. VIÐ TÆKIÐ: SÓLMUNDUR HÓLM GERIR SAMANBURÐ Landsbankamörkin gegn Bang og mark MAGGI GYLFA Góður með Tómasi Inga. Skipholti 35 105 Reykjavík. sími 511 7010 petur@galleriborg.is Höfum til sölu nokkur málverk eftir Kristján Davíðsson ERUM AÐ TAKA VIÐ VERKUM Á NÆSTA MÁLVERKAUPPBOÐ Vinsamlegast hafi ð samband við Pétur Þór í síma 511 7010 eða 847 1600. LÆGRI SÖLULAUN - ÖRUGG ÞJÓNUSTA Viku eftir síðasta uppboð höfðu allir seljendur fengið uppgert. Skipholti 35 105 Reykjavík. sími 511 7010 petur@galleriborg.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.