Fréttablaðið - 14.07.2008, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 14. júlí 2008 11
VILJA EKKI SVARA
KRISTJÁN ÞÓR
JÚLÍUSSON, D
KRISTJÁN L.
MÖLLER, S
LÚÐVÍK BERG-
VINSSON, S
ÓLÖF NORDAL,
D
PÉTUR H. BLÖN-
DAL, D
RAGNHEIÐUR E.
ÁRNADÓTTIR, D
SIGURÐUR KÁRI
KRISTJÁNSSON, D
SIV FRIÐLEIFS-
DÓTTIR, B
STURLA BÖÐV-
ARSSON, D
ÞÓRUNN SVEIN-
BJARNARDÓTTIR, S
Flestir í þessum hópi eru ráðherrar
og svöruðu ekki símhringingum.
Þeir fengu skilaboð í gegnum
ráðuneyti sín og/eða aðstoðar-
menn og flestir fengu tölvupósta
frá blaðinu að auki.
EKKI NÁÐIST Í ÞESSA
ÁRNI ÞÓR SIG-
URÐSSON, V
BJARNI BENE-
DIKTSSON, D
BJÖRGVIN G.
SIGURÐSSON, S
GEIR H.
HAARDE, D
HELGI
HJÖRVAR, S
JÓHANNA SIG-
URÐARDÓTTIR, S
ÞORGERÐUR
KATRÍN GUNN-
ARSDÓTTIR, D
ÖSSUR SKARP-
HÉÐINSSON, S
NEYTENDUR Mismunur á árgjaldi
knattspyrnufélaga hjá fjórða flokk
nemur tæpum fimmtíu þúsund
krónum. Í Grindavík er ókeypis að
æfa fótbolta en á Akranesi nemur
árgjaldið 47.700 krónum. Iðkend-
um hefur fjölgað í kjölfar þess að
frítt varð að stunda íþróttir í
Grindavík. Ef Grindavík er undan-
skilin eru lægstu árgjöldin 25 þús-
und krónur. Þetta kemur fram á
heimasíðu neytendasamtakanna.
Meira en helmingur þeirra 24
sveitarfélaga sem Neytendasam-
tökin tóku til rannsóknar greiddu
styrki til barna fyrir íþrótta- og
tómstundaiðkun. Almennt eru það
fjölmennustu sveitarfélögin sem
hafa tekið upp styrkjakerfi. Nokk-
uð misjafnt er við hvaða aldur
styrkgreiðslur miðast og er það
ýmist 12 ára aldur eins og á Akur-
eyri, 15, 16 eða 18 ára aldur.
Ef íþróttastyrkurinn er tekinn
með í reikninginn þá er árgjaldið
fyrir knattspyrnuiðkun fjórða
flokks hæst á Selfossi þar sem það
er 46.800. Gjöldin er mjög misjöfn
og er nokkuð jöfn dreifing frá því
að vera ókeypis upp í þessar tæpu
fimmtíu þúsund krónur. Verðið er
lægst í stóru sveitarfélögunum á
höfuðborgarsvæðinu. Rétt er að
taka fram að samanburðurinn er
ekki nákvæmur þar sem aðstæður
félaganna eru mismunandi. - ges
Munur á árgjaldi fyrir knattspyrnuiðkun tæpar fimmtíu þúsund krónur:
Ókeypis í Grindavík en dýrast á Akranesi
UNGAR OG EFNILEGAR Mikill munur er á því hvað það kostar að æfa knattspyrnu.
SKIPULAGSMÁL Björn Bjarnason
dómsmálaráðherra telur að
Héraðsdómur Reykjavíkur eigi að
fá nýtt aðsetur og hverfa frá
Lækjartorgi.
„Reisa þarf nýtt hús fyrir
héraðsdóm og embætti ríkissak-
sóknara og héraðssaksóknara,“
skrifar Björn á heimasíðu sína,
bjorn.is, og bætir við að hugsanlegt
millidómsstig gæti einnig fengið
aðstöðu þar. Hanna Birna Kristj-
ánsdóttir, formaður skipulagsráðs,
er sammála. „Það yrði lyftistöng
fyrir Lækjartorg ef í þessu húsi
yrði starfsemi sem væri meira í
takt við það sem er að gerast á
þessu svæði,“ segir hún. - ges
Meira líf á Lækjartorg:
Ráðamenn vilja
færa héraðsdóm