Fréttablaðið - 12.08.2008, Page 13
Sölu-, markaðs og rekstrarnám 396 stundir
Nemendur öðlast þjálfun og hæfni á sviði sölumennsku þar sem rík áhersla er lögð
á ábyrgð sölumannsins og hlutverk hans í stefnumótun fyrirtækisins.
Í síðari hluta er lögð áhersla á rekstrarfræði, fjármálastjórnun og áætlanagerð.
Frábært nám fyrir alla sem starfa við sölumennsku og/eða eru með eigin rekstur.
Skrifstofu- og rekstrarnám 462 stundir
Námið eykur enn frekar samkeppnishæfni nemenda og býr þá vel undir krefjandi
störf á vinnumarkaðnum. Mikil áhersla er lögð á að undirbúa nemendur til starfa við
almenn skrifstofustörf og gera þá færari í bókhaldsstörfum. Einstakt tækifæri til að ná
sér í þekkingu og færni sem nýtist við rekstur fyrirtækja.
Námið byggir á þremur námskeiðum sem öll styðja hvert annað, þ.e. Skrifstofu- og
tölvunám, Fjármál & rekstur ásamt viðbótarnámi í Navision viðskiptakerfinu.
Skrifstofunám og hönnun 414 stundir
Nám sem þjálfar nemendur til starfa á nútímaskrifstofu. Mjög góður undirbúningur
fyrir almenn skrifstofustörf. Nemendur læra að útbúa hvers konar kynningarefni auk
þess sem þeir fá leiðsögn í tengslavinnu milli fyrirtækja annars vegar og auglýsinga-
stofa, prentsmiðja og fjölmiðla hins vegar.
Sölunám og hönnun 420 stundir
Á fyrri önninni öðlast nemendur þjálfun og hæfni á sviði sölumennsku og í gerð
kynningarefnis. Rík áhersla er lögð á ábyrgð sölumannsins í starfi og hlutverk hans
í stefnumótun fyrirtækisins.
Á seinni önninni læra nemendur að útbúa og koma frá sér hvers konar kynningarefni
og fá þjálfun sem tengiliðir fyrirtækis við auglýsingastofur, fjölmiðla og prentsmiðjur.
Þetta er góður kostur fyrir stofnanir og fyrirtæki sem útbúa sitt eigið kynningarefni
og vilja styrkja söluferlið.
TVÆR ANNIR
NÝI TÖLVU- OG VIÐSKIPTASKÓLINN - VIÐURKENNDUR EINKASKÓLI Á FRAMHALDSSKÓLASTIGI - HLÍÐASMÁRA 9 : KÓPAVOGI : SÍMI 544 4500 : WWW.NTV.IS
EIN ÖNN
Skrifstofu- og tölvunám 258 stundir
Almennt skrifstofu- og tölvunám sem hentar sérstaklega
vel þeim aðilum sem eru á leið inná vinnumarkaðinn eftir
nokkurt hlé. Eins er það mjög gott fyrir þá sem vilja styrkja
stöðu sína í starfi. Í náminu er lögð mjög mikil áhersla á að
styrkja einstaklinginn og gera hann hæfari til að takast á við
krefjandi störf á vinnumarkaðnum.
Meðal kennslugreina eru tölvubókhald, verslunarreikningur,
Windows, Word, Excel, Power Point, streitustjórnun, gerð
kynningarefnis og margt fleira.
* Alþjóðlegt prófskírteini (ECDL) í tölvufögunum.
Sölu- og markaðsnám 264 stundir
Þetta er líflegt og fjölbreytt nám fyrir þá sem vilja tileinka sér
sérþekkingu á sölu- og markaðsmálum. Eins er námið kjörið
fyrir þá aðila sem vilja styrkja sig í starfi.
Í náminu er farið í hlutverk sölumannsins, samskipti við
viðskiptavininn eru könnuð og farið í grundvallaratriði í gerð
kynningarefnis. Einnig er farið yfir helstu atriði markaðs-
fræðinnar. Náminu lýkur með umfangsmiklu lokaverkefni.
Fjármála- og rekstrarnám 132 stundir
Hér er um að ræða frábært námskeið fyrir þá sem vilja bæta
við sig þekkingu í fjármálum og rekstri fyrirtækja. Námið snýr
m.a. að rekstrarfræði, fjármálastjórnun og áætlanagerð. Lögð
er áhersla á verkefnavinnu sem tengd er efninu.
Inntökuskilyrði er almenn kunnátta í verslunarreikningi og í
notkun á Excel töflureikni.
INNRITUN Í SÍMA 544 4500 OG Á NTV.IS
SKRÁNING FYRIR HAUSTÖNN 2008 Í GANGI!
Ekki bíða með að skrá þig - Fyrstir koma fyrstir fá
Upplýsingar og skráning: 544 4500 / www.ntv.is