Fréttablaðið - 12.08.2008, Page 25

Fréttablaðið - 12.08.2008, Page 25
ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 2008 oft í slipp Guðmundur Víglundsson, bróðir Eiríks, vinnur einnig í Vélsmiðju Orms og Víglundar. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN útgerðum hversu oft þær setja skip sín í skoðun. Sumar útgerðir vilji láta yfirfara skip sín árlega á meðan aðrar dragi það eins lengi og hægt er. „Það er mun hagstæð- ara fyrir skipin að fara sem oftast í slipp. Gróðurinn á skipunum hefur til dæmis mikið um það að segja hversu mikilli olíu þau eyða.“ Yfirferð skipanna tekur mislangan tíma, en Eiríkur segir það fara allt eftir því hversu mikið þarf að lagfæra. „Það getur tekur allt frá nokkrum dögum upp í tvo til þrjá mánuði,“ útskýrir hann að lokum. - kka

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.