Fréttablaðið - 12.08.2008, Page 36
12. ágúst 2008 ÞRIÐJUDAGUR
timamot@frettabladid.is
WILLIAM BLAKE LÉST ÞENNAN DAG
ÁRIÐ 1827.
„Það er auðveldara að fyrir-
gefa óvini en vini.“
Blake var enskt skáld, listmálari
og bókagerðarmaður.
Leikkonan broshýra Hall-
dóra Geirharðsdóttir er að
sögn mikið afmælisbarn. „Þó
að ég verði að vinna að þessu
sinni ætla ég að skála við vini
um leið og færi gefst,“ segir
hún. „Það er alveg agalegt að
missa af svona mómentum,
maður verður að nota tæki-
færið og halda gott partí.“
Halldóra verður við tökur
á myndinni Reykjavík Whale
Watching Massacre á afmæl-
isdaginn og finnst það vel
við hæfi. „Þetta er fyrsta ís-
lenska „splatter“-myndin en
ég hef alltaf verið mikill að-
dáandi slíkra mynda.“
En hvaða afmælisdagur
er eftirminnilegastur í huga
leikkonunnar? „Þegar ég var
26 ára gekk ég á Háöldu og
það var frekar magnað. Það
var alveg heiðskírt og ég sá
yfir hálendi Íslands og nán-
ast alla jökla.“
En varstu ein um upplif-
unina? „Nei, ég var að kokka
ofan í franska túrista í Land-
mannalaugum og fór ásamt
þeim og Haraldi Jónssyni
frænda mínum, sem var leið-
sögumaður. Sem betur fer
kunni ég ekkert í frönsku
og þurfti því ekki að tala við
túristana. Við Halli áttum
því mómentið saman á ís-
lensku.“
Halldóra heldur í Borgar-
leikhúsið að venju í haust,
til að æfa Fólkið í blokkinni
eftir Ólaf Hauk Símonar-
son, auk þess sem trúðurinn
hennar, Barbara, mun kynna
tónsprotatónleika Sinfóníu-
hljómsveitarinnar. Eftir jól
er hún svo á leið í námsleyfi
til Frakklands með fjölskyld-
una og verður í hálft ár. „Þar
ætla ég að læra frönsku en
þar sem ég á franskan mann
finnst mér tími til kominn að
ég geti keypt brauð úti í búð
og skilið það sem fer fram
við matarborðið.“
En sérðu þig fyrir þér í
leiklistinni það sem eftir er?
„Það ætla ég að vona ekki,“
segir hún ákveðin. „Ég vona
að það gerist eitthvað meira
og næst langar mig að ger-
ast dansari og ferðalangur.
Ég hef eingöngu komið til
Evrópu, örstutt til Asíu og til
austurstrandar Bandaríkj-
anna en á alla Eyjaálfu, Asíu,
Afríku og Suður-Ameríku
eftir.“ vera@frettabladid.is
HALLDÓRA GEIRHARÐSDÓTTIR: 40 ÁRA
Dansinn næstur
LANGAR AÐ KANNA HEIMINN Halldóru langar í framtíðinni að ferðast
um heiminn og dansa. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR
Þennan dag árið
1942 hófst bar-
daginn um Stalín-
grad en hann
umbylti gangi
seinni heims-
styrjaldarinnar.
Bardaginn
hófst með um-
sátri þýska hers-
ins um borgina Stalíngrad, sem
nú heitir Volgograd, í Suður-
Rússlandi. Í framhaldi blossaði
upp bardagi um borgina sjálfa
sem lauk með því að sovéski
herinn umkringdi sjöttu herdeild
þýska hersins sem að lokum
gafst upp.
Bardaginn stóð í hálft ár en
sjötta her-
deildin gafst
upp hinn 2.
febrúar 1943.
Um tvær
milljón-
ir manna
féllu og tap-
aði Þriðja ríkið
miklum mann-
afla og hergögnum. Herinn náði
sér ekki á strik eftir það og sigur
Sovétmanna varð til þess að kú-
vending varð í seinni heimsstyrj-
öldinni sem endaði með falli
Þriðja ríkisins árið 1945.
Enn þann dag í dag má finna
gömul hergögn og bein í borg-
inni við bakka Volgu.
ÞETTA GERÐIST: 12. ÁGÚST ÁRIÐ 1942
Barist um Stalíngrad
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
bróðir, mágur og tengdasonur,
Davíð Héðinsson
húsasmíðameistari og iðnrekstrarfræð-
ingur, Garðsstöðum 9, Reykjavík,
er lést á Landspítalanum miðvikudaginn 6. ágúst, verð-
ur jarðsunginn frá Grafarvogskirkju miðvikudaginn
13. ágúst kl. 13.00.
Kristín Benný Grétarsdóttir
Grétar Atli, Gunnar Atli og Anna Sigrún Davíðsbörn.
Margrét Héðinsdóttir Björn Guðmundsson
María Solveig Héðinsdóttir Sigfús R. Sigfússon
Emil Björn Héðinsson Margrét Björg Guðnadóttir
Magnús Héðinsson Margrét Þórarinsdóttir
Óskar E. Grétarsson Helga Harðardóttir
Grétar Bernódusson Guðrún Eyjólfsdóttir.
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir,
afi og langafi,
Gunnsteinn Sólberg
Sigurðsson
búfræðingur, Furulundi 25, Akureyri,
verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju
miðvikudaginn 13. ágúst kl. 13.30.
Inga Ellertsdóttir
Þorsteinn M. Gunnsteinsson Þórhildur Ólafsdóttir
Þórunn S. Gunnsteinsdóttir Smári Úlfarsson
Ellert J. Gunnsteinsson Kristrún Þ. Ríkharðsdóttir
Gunnar I. Gunnsteinsson Ragnheiður Stefánsdóttir
afabörn og langafabarn.
Elskuleg vinkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
Pálína Þorsteinsdóttir
Kaldárhöfða, síðast til heimils á Ási í
Hveragerði,
andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands föstudaginn
1. ágúst. Útför hennar fer fram frá Hveragerðiskirkju
miðvikudaginn 13. ágúst kl. 14.00.
Þórhallur Friðbjörnsson
Guðlaug Birgisdóttir Sigurjón Guðbjörnsson
Lilja Kristín Kristinsdóttir Magnús Stefánsson
Anna Soffía Óskarsdóttir
Elísabet Óskarsdóttir
Ragnheiður Óskarsdóttir
Þórunn Sigurðardóttir
Snjólaug Óskarsdóttir Elfar Harðarson
Gunnlaugur Jónsson
og ömmubörn.
Ástkæri maðurinn minn, faðir,
sonur og bróðir,
Sveinn S. Þorgeirsson
Frakkastíg 22, Reykjavík,
lést hinn 8. ágúst 2008.
Jarðarför verður auglýst síðar.
Anna Ringsted
Elísabet Ýr Sveinsdóttir
Þorgeir Sveinsson
Svava Pálsdóttir
Pálmar Þorgeirsson
Hrafnhildur Þorgeirsdóttir
Brynhildur Þorgeirsdóttir
Aðalsteinn Þorgeirsson
og fjölskyldur.
Ástkær faðir minn, sonur, bróðir, mágur og frændi,
Gerhard Roland Zeller
Grettisgötu 76, Reykjavík,
lést hinn 5. ágúst síðastliðinn. Útför hans
fer fram frá bænhúsi í Fossvogskirkjugarði
fimmtudaginn 14. ágúst klukkan 11.00.
Sunnefa Gerhardsdóttir
Philipp og Else Zeller og fjölskylda.
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur
samúð, hlýhug og vinsemd við andlát
og útför eiginmanns míns, föður okkar,
tengdaföður og afa,
Jóhanns Guðmundssonar
Erluási 38, Hafnarfirði.
Guðrún J. Guðlaugsdóttir
Jóna Laufey Jóhannsdóttir Ingvar Hreinsson
Inga Jóhannsdóttir Daði Bragason
Jóna Guðrún Jóhannsdóttir Þorgils E. Ámundason
Guðmundur Jóhannsson Guðrún Ágústa Unnsteinsdóttir
og barnabörn.
Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
Rósa Eiríksdóttir
Hæðargarði 33, áður Miðdal í Kjós,
andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni aðfaranótt
mánudagsins 11. ágúst.
Davíð Guðmundsson
Fanney Þ. Davíðsdóttir
Hulda Þorsteinsdóttir Aðalsteinn Grímsson
Kristín Davíðsdóttir Gunnar R. Magnússon
Guðbjörg Davíðsdóttir Katrín Davíðsdóttir
Sigurður Ingi Geirsson
Sigríður Davíðsdóttir Gunnar Guðnason
Guðmundur H. Davíðsson Svanborg A. Magnúsdóttir
Eiríkur Þ. Davíðsson Solveig U. Eysteinsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Stefán Eysteinn Sigurðsson
bifvélavirkjameistari,
Steinagerði 1, Reykjavík,
lést miðvikudaginn 6. ágúst, að Skjóli
hjúkrunarheimili. Útförin auglýst síðar.
Sigurður Mar Stefánsson Soffía Helga Magnúsdóttir
Guðmundur Skúli Stefánsson
Gunnar Helgi Stefánsson Sæunn Halldórsdóttir
Guðrún Margrét Stefánsdóttir Paul Siemelink
Andri Stefánsson Harpa Örlygsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengda-
móðir, amma og langamma,
Guðlaug Petrea Hansdóttir
Fellaskjóli, Grundarfirði,
sem lést á krabbameinsdeild Landspítalans við
Hringbraut aðfaranótt sunnudagsins 10. ágúst,
verður jarðsungin frá Grundarfjarðarkirkju
laugardaginn 16. ágúst kl. 16.00.
Gunnar Erling Sigurjónsson
Þorsteinn Björgvinsson Helga Stolzenwald
Guðlaug Kristín Björgvinsdóttir Einar Ingi Jónsson
Hanna G. I. Björgvinsdóttir Hlynur Jörundsson
Kristján Björgvinsson
Smári Björgvinsson Helena M. Jónsd.
Stolzenwald
Reynir Björgvinsson
Trausti Grundfjörð Björgvinsson
Smári Örn Árnason Bergljót Kristjánsdóttir
ömmubörn og langömmubörn.
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur
samúð og hlýhug við andlát og útför
ástkærs eiginmanns míns, föður okkar,
tengdaföður og afa,
Sighvatar Borgars
Hafsteinssonar
Norður-Nýjabæ, Þykkvabæ.
Sérstakar þakkir til Guðmundar Benediktssonar,
heilsugæslulæknis á Hvolsvelli og alls þess frábæra
starfsfólks sem annaðist hann á Landspítalanum við
Hringbraut fyrir ómetanlegan stuðning og umönnun.
Una Sölvadóttir
Sindri Snær Sighvatsson
Sölvi Borgar Sighvatsson
Sigurborg Sif Sighvatsdóttir Jósep Hallur Haraldsson
Sigurjón Fjalar Sighvatsson
Valdís Katla Sölvadóttir.