Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.08.2008, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 12.08.2008, Qupperneq 44
 12. ágúst 2008 ÞRIÐJUDAGUR28 EKKI MISSA AF 18.25 Feðgar í eldhúsinu SJÓNVARPIÐ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.00 Days of Thunder STÖÐ 2 BÍÓ 21.05 Canterbury‘s Law STÖÐ 2 21.50 High School Reunion - NÝTT SKJÁREINN 21.35 The War at Home STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 Það er ef til vill fullsnemmt að ráðast í það að fordæma vetrardagskrár sjónvarpsstöðvanna nú þegar í ágúst, en útlitið virðist býsna svart. Þessi spá byggist reyndar eingöngu á þeim takmörkuðu upplýsingum sem lesa má úr stuttum kynningarbútum sem þjóta yfir skjáinn inn á milli sumarlegra dagskrárliða, en út frá þeim má álykta að sjónvarpsstöðvarnar hyggist leggja nokkra áherslu á íslenskt skemmtiefni í vetur. Stöð 2 ætlar til að mynda að taka frá pláss í dagskrá sinni fyrir tvær leiknar gam- anþáttaraðir, Ríkið og Dagvaktina, og fyrst að svo er hlýtur Sjónvarpið að ætla sér að róa á svipuð mið. Skjár einn er svo farinn að ógna áhorfendum með lof- orðum um íslenskan skemmtiþátt með erlendum titli (hvers vegna?) sem byggir á karókíiðkun og langtímaminni. Það er óskrifuð regla að Íslendingar verði að hafa gaman af íslensku sjónvarpsefni, sama hvort eitthvað er varið í það eða ekki. Íslenskt efni gengur í gegnum annað gæðamat í huga okkar flestra en erlent efni, þannig að þættir sem við værum snögg að gefast upp á væru þeir skoskir eða þýskir fá endalausa sénsa hjá íslenskum áhorfendum. Þjóðin iðar af leiðindum í sófum um land allt en stendur þó ekki upp á meðan þáttastjórnendur og leikarar reyna af veikum mætti að halda athygli okkar með stirðbusalegu fasi sínu og skýrum fram- burði. Vissulega þarf að æfa dagskrárgerðar fólk okkar í framleiðslu skemmtiefnis til þess að það verði einhvern tímann frambærilegt, en er alveg nauðsynlegt að setja afrakstur þessara æfinga á besta tíma í dagskrám stöðvanna? Skynsamlegra væri að setja innlenda skemmtiefnið á dagskrá um kvöldmatarleytið, þannig að auðveldara væri að sneiða hjá því. Á besta tíma mætti í staðinn bjóða áhorfendum upp á endursýningar á efni sem hefur margsannað sig, til að mynda Ráðgátum eða Tomma og Jenna. VIÐ TÆKIÐ VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR ER EKKI SPENNT FYRIR VETRINUM Endursýnið Tomma og Jenna 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klukkutíma fresti til kl. 12.15 daginn eftir 20.30 Gönguleiðir Þáttur um áhuga- verðar gönguleiðir á Íslandi, endurtekinn kl. 21.30 og 22.30. 07.30 ÓL í Peking Samantekt (10:45) 08.15 ÓL í Peking Fimleikar karla, liða- keppni, úrslit 10.30 ÓL í Peking Sund, undanriðlar 12.15 ÓL í Peking Handbolti karla, upp- hitun fyrir leik Íslands og Þýskalands 12.35 ÓL í Peking Handbolti karla, Ísland- Þýskaland 14.30 ÓL í Peking Körfubolti karla 16.15 ÓL í Peking Samantekt (11:45) 17.00 ÓL í Peking Samantekt (12:45) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Arthúr 18.25 Feðgar í eldhúsinu (Harry med far i køkkenet) (1:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Everwood (8:22) 20.45 Heilabrot (Hjärnstorm) (4:8) 21.15 19. öldin á röngunni (1800-tallet på vrangen) (4:8) 22.00 Tíufréttir 22.20 Ólympíukvöld (4:16) 22.40 Illt blóð (Wire in the Blood IV) (1:4) 00.10 Kastljós (e) 00.30 ÓL í Peking Handbolti karla (e) 01.55 ÓL í Peking Sund úrslit 03.55 ÓL í Peking Strandblak 04.55 ÓL í Peking Strandblak 05.50 ÓL í Peking Handbolti kvenna 08.15 Lotta í Skarkalagötu 10.00 The Perfect Man 12.00 Days of Thunder 14.00 The Object of Beauty 16.00 Lotta í Skarkalagötu 18.00 The Perfect Man 20.00 Days of Thunder Ökuþór slasast illa í keppni og á sjúkrahúsinu heillast hann að ungum heilaskurðlækni. Aðalhlutverk: Tom Cruise og Nicole Kidman. 22.00 Lucky Number Slevin 00.00 Trauma 02.00 Breathtaking 04.00 Lucky Number Slevin 06.00 Field of Dreams 07.00 Landsbankadeildin 2008 Útsend- ing frá leik ÍA og Keflavíkur í Landsbanka- deild karla. 16.25 Landsbankadeildin 2008 Útsend- ing frá leik ÍA og Keflavíkur í Landsbanka- deild karla. 18.15 Meistaradeild Evrópu Útsending frá úrslitaleik Man. Utd og Chelsea í Meist- aradeild Evrópu. 21.50 Countdown to Ryder Cup Hitað upp fyrir Ryder Cup þar sem Evrópa mætir Bandaríkjunum. 22.20 PGA Tour 2008 - Barclays Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 23.15 Landsbankamörkin 2008 Allir leik- irnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í umferð- inni skoðuð. 18.00 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.30 Coca Cola mörkin Öll mörkin úr ensku 1. deildinni skoðuð í bak og fyrir. 19.00 PL Classic Matches West Ham - Sheffield Wed, 99/00. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals- deildarinnar. 19.30 PL Classic Matches Middles- brough - Man Utd, 99/00. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals- deildarinnar. 20.00 Samfélagsskjöldurinn Útsending frá leik Man. Utd og Portsmouth. 21.55 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 22.25 Amsterdam Tournament 2008 Útsending frá leik Arsenal og Sevilla. 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil Dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vandamál og gefur góð ráð. 18.30 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19.20 Are You Smarter than a 5th Grader? (e) 20.10 Frasier (4:24) Síðasta þáttaröð- in af einni vinsælustu gamanseríu allra tíma. Útvarpssálfræðingurinn Frasier Crane er engum líkur og sérviska hans og snobb eiga sér engin takmörk. 20.35 Style Her Famous (8:10) Jay Manuel kennir konum að klæða sig, mála og greiða eins og stjörnurnar í Hollywood. Núna hjálpar hann konu sem er nýfráskilin og nýflutt frá Kansas til stjörnuborgarinnar Los Angeles að líta út eins og Eva Longoria. 21.00 Design Star (4:9) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem efnilegir hönnuð- ir fá tækifæri til að sýna snilli sína. Þeir átta hönnuðir sem eftir eru þurfa nú að hanna hver sitt herbergi en það hangir fleira á spýtunni. Þeir verða að kaupa allt sem þeir þurfa í sömu sérversluninni. 21.50 High School Reunion - NÝTT Bandarísk raunveruleikasería þar sem fyrrum skólafélagar koma aftur saman tíu árum eftir útskrift og gera upp gömul mál. Það gengur á ýmsu þegar þessi skrautlegi hópur hittist á ný. Framleiðandi þáttanna er Mike Fleiss, sá sami og stendur á bak við The Bachelor. 22.40 Jay Leno 23.30 The Evidence (e) 00.20 Da Vinci’s Inquest 01.10 Vörutorg 02.10 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Firehouse Tales, Smá skrítnir foreldrar og Kalli kanína og félagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella 10.15 Sisters (8:24) 11.15 Logi í beinni 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Pizza My Heart 14.55 How I Met Your Mother (7:22) 15.20 Sjáðu 15.55 Ginger segir frá 16.18 Kringlukast 16.43 Shin Chan 17.03 Justice League Unlimited 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons (6:25) 19.55 Friends 20.20 Two and a Half Men (2:24) Fimmta serían um bærðurna Charlie og Alan. 20.40 The New Adventures of Old Christine (22:22) Önnur þáttarröðin um Christine sem er nýfráskilin og á erfitt með að fóta sig sem einstæð móðir. 21.05 Canterbury’s Law (4:6) Eliza- beth Canterbury er eldklár verjandi sem vílar ekki fyrir sér að sniðganga lögin þegar frelsi skjólstæðinga hennar er í húfi. 21.50 Moonlight (12:16) 22.35 Silent Witness (6:10) 23.30 60 minutes 00.15 Ghost Whisperer (38:44) 01.00 ReGenesis (9:13) 01.45 Pizza My Heart 03.15 Canterbury’s Law (4:6) 04.00 Silent Witness (6:10) 04.55 Two and a Half Men (2:24) 05.15 The Simpsons (6:25) 05.35 Fréttir og Ísland í dag > Jay Leno „Fólki er alveg sama þótt ein- hver eigi mikið af peningum svo lengi sem það veit að það er unnið fyrir þeim.“ Leno er með spjallþátt á Skjá einum mánudags- til fimmtudagskvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ www.fm957.is 67% landsmanna undir fertugu hlustar á FM957 Capacent Zúúber snýr aftur! Búðu þig undir að vakna klukkan sjö mánudaginn 28. júlí.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.