Fréttablaðið - 25.08.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 25.08.2008, Blaðsíða 36
20 25. ágúst 2008 MÁNUDAGUR L.I.B.Topp5.is Yfir 60.000 manns STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR Ásgeir j - DV TSK - 24 stundir ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK KRINGLUNNI STAR WARS kl. 5:45 - 8 L GET SMART kl. 8 - 10.20 L WALL-E m/ísl. tali kl. 5:45 L THE BANK JOB kl 10:10 16 STAR WARS kl. 3:40D - 5:50D - 8 - 10:20 L GET SMART kl. 5:50 - 8D - 10:20D L THE MUMMY 3 kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - 10:20 12 DARK KNIGHT kl. 5 - 8 VIP WALL-E m/ísl. tali kl. 3:40 L MAMMA MÍA kl. 3:40 - 5:50 - 8 L KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 3:40 L GET SMART kl. 8D - 10:20D L STAR WARS kl. 6:20D L DARK KNIGHT kl. 8:30 sýnd í sal 1 vegna eftirspurnar 12 WALL-E m/ísl. tali kl. 5:50D L WALL-E m/ensku tali kl. 5:50 - 8 - 10:10 L STAR WARS kl. 5:40 - 8 L GET SMART kl. 8 - 10:20 7 MAMMA MÍA kl. 5:40 síð. sýn. L DECEPTION kl. 10:20 14 STAR WARS kl. 6 - 8 L GET SMART kl. 8 - 10 L WALL-E. m/ísl. tali kl. 6 L THE MUMMY 3 kl. 10:20 12 Saga George Lucas heldur áfram Upplifðu Star Wars eins og þú hefur aldrei gert áður Guðrún Helga - RúvTommi - Kvikmyndir.is - bara lúxus Sími: 553 2075 THE ROCKER kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 7 GET SMART kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 L WALL–E – ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 og 5.45 L MUMMY 3 kl. 8 12 NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 7 16 12 12 L L L 12 X - FILES kl. 6 - 8 - 10.10 MAMMA MIA kl. 6 - 8 - 10.10 16 L THE ROCKER kl. 5.40 - 8 - 10.20 X - FILES kl. 8 - 10.20 SKRAPP ÚT kl. 3.30 - 8 - 10 THE LOVE GURU kl. 4 - 6 WALL-E ÍSL. TAL kl. 3.30D - 5.45D MAMMA MIA kl. 5.30D - 8D - 10.30D MAMMA MIA LÚXUS kl. 5.30D - 8D - 10.30D THE MUMMY 3 kl. 3.30D 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 7 12 12 L THE ROCKER kl. 5.30 - 8 - 10.30 SKRAPP ÚT kl. 6 - 8 - 10 THE DARK KNIGHT kl. 6 - 9 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 5% 5% SÍMI 551 9000 16 12 16 L X - FILES kl. 5.40 - 8 - 10.20 LOVE GURU kl. 6 - 8 - 10 THE STRANGERS kl. 6 - 8 - 10 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 SÍMI 530 1919 KVIKMYNDIR.IS “DUCHOVNY OG ANDERSON SÝNA GAMLA TAKTA” -Þ.Þ., DV TIL AÐ FINNA SANNLEIKANN VERÐUR ÞÚ AÐ TRÚA! MULDER OG SCULLY ERU MÆTT AFTUR Í FRÁBÆRRI SPENNUMYND Í ANDA ÞÁTTANNA. Í I Í . HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Mánudagur 25. ágúst 2008 ➜ Viðburður 20.00 Norræn samvinna – 1978 Þar sem 40 ár eru liðin frá vígslu Norræna húsins, stendur þar yfir fjölbreytt dagskrá til 1. september. Í kvöld mun Björgvin G. Sigurðsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, ræða um norrænt samstarf. Þorbjörn Broddason prófessor segir frá stöðu Norræna hússins árið 1978 og fram til dagsins í dag. Egill Ólafsson og Valgeir Guðjónsson flytja vinsæla dægurtónlist frá átt- unda áratugnum. ➜ Stuttmyndir Reykjavík Shots&Docs Heimildar- og stuttmyndahátíð í Austurbæ, Snorrabraut 37. 15.00 Mini Panorama heimildar- myndir 17.10 Los Angeles Plays Itself 22.00 USA vs. Al-Arian Miðasala opnar kl. 14.30. Nánari upplýsingar á http://www.shortdocs.info ➜ Ljósmyndir Ragnheiður Arngrímsdóttir er með ljósmyndasýninguna „Hvað ætlar þú að verða“ á Ráðhústorgi á Akureyri. Sýningin verður til 31. ágúst. ➜ Myndlist Hlynur Hallsson er með yfirlits- sýningu sem samanstendur af eldri og nýrri verkum. Sýningin stendur yfir til 28. september. Nýlistasafnið, Laugavegi 26. Opnunartími mán.-fös. 10-17, lau. 12-17. ➜ Myndlist Steingervingar Elín Edda Árnadóttir sýnir kolateikningar í Studio Stafni, Ingólfsstræti 6. Opið alla daga frá 12-17. ➜ Sýning Ljós í myrkri Sýning á nýjungum í raflýsingu og hönnun í húsi Orkuveitunnar. Sýningin stendur til 26. september og er opin frá 9-16 alla virka daga. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Svo virðist sem niðurstaða sé að fást í lagadeilu á milli eftirlifandi meðlima hljómsveitarinnar The Doors sem hefur staðið yfir í fimm ár. Deilan hófst þegar hljómborðsleikarinn Ray Manza- rek og gítarleikarinn Robby Kri- eger fóru í tónleikaferð ásamt söngvaranum Ian Astbury undir nafninu The Doors of the 21st Century. Fyrrum trommara The Doors, John Densmore, var ekki skemmt og höfðaði mál gegn fyrrverandi félögum sínum fyrir að nota nafnið The Doors án síns samþykkis. Einnig höfðuðu fjöl- skyldur söngvarans sáluga, Jims Morrison, og eiginkonu hans, Pamela Courson, mál gegn Manz- arek og Krieger af sömu ástæðu. Fyrir þremur árum úrskurð- uðu dómstólar að Manzarek og Krieger mættu ekki nota nafnið The Doors á tónleikaferðum sínum og skikkaði þá til að greiða yfir tvö hundruð milljónir í skaðabætur. Félagarnir áfrýjuðu málinu en töpuðu því nú fyrir hæstarétti Kaliforníu. Doors-máli að ljúka MANZAREK OG KRIEGER Félagarnir tveir fóru í tónleikaferð undir nafninu The Doors of the 21st Century. Kanadíska söngkonan Avril Lavigne hefur loks fengið leyfi til að halda tónleika í Mal- asíu, en þeir höfðu áður verið bannaðir þar sem söngkonan þótti of kynþokkafull. Avril Lavigne hafði áformað tónleika í Malasíu 29. ágúst, en fyrr í mánuðinum lýsti ríkisstjórnin því yfir að þeim yrði aflýst – að stóru leyti vegna þess að þeir þóttu ekki við hæfi einungis tveimur dögum fyrir þjóðhátíðardag Malasíu. „Það samræmist ekki anda þjóðhátíðardagsins. Ef við leyfum tónleikana vinnur það gegn því sem við erum að undirbúa fyrir þjóðhátíðardaginn,“ sagði fulltrúi menntamálaráð- herra um ákvörðunina, sem var tekin eftir að ungliðahreyfing bókstafstrúarhóps mótmælti tónleikunum á grundvelli þess að Lavigne væri „of kynþokkafull“. „Við viljum ekki að fólkið okkar, unglingarnir okkar, verði fyrir áhrifum frá sýning- unni. Við viljum snyrtilega listamenn, listamenn sem eru góðar fyrirmyndir,“ sagði fulltrúi þeirra. Listamönnum sem heimsækja Malasíu eru settar nokkrar reglur. Þeir þurfa meðal annars að klæðast fötum sem hylja þá frá öxlum til hnjáa, og fötin mega ekki vera skreytt óviðeigandi myndum, eða myndum tengdum eiturlyfjum. Listamenn mega ekki heldur öskra, hoppa, faðmast eða kyssast á sviði. Hvað Avril hefur gert til að sannfæra yfirvöld um að hún sé ekki of kynþokkafull, eða hætt að öskra, er ekki vitað, en hún lýsti því yfir að hún hefði fengið grænt ljós á tónleikana. „Ég er nú þegar búin að selja tíu þúsund miða þarna, svo ég mun syngja fyrir aðdáendur mína,“ segir Lavigne. „Ég hef fengið grænt ljós frá ríkisstjórninni og ætla bara að halda sýningu og skemmta mér vel,“ segir hún. Avril ekki of kynþokkafull SYNGUR Í MALASÍU Avril Lavigne hefur loks fengið grænt ljós frá ríkisstjórn Malasíu um áformaða tónleika þar í landi. NORDICPHOTOS/GETTY

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.