Fréttablaðið - 02.09.2008, Side 31
ÞRIÐJUDAGUR 2. september 2008 7
Villtu ganga til liðs við
okkur?
Bakarameistarinn Smáratorgi,
Mjóddinni, Húsgagnahöllinni,
Suðurveri, Austurveri og
Glæsibæ leitar eftir hressum
og skemmtilegum einstakl-
ingum til starfa. Í boði eru
bæði hlutastörf og fullt starf.
Skemmtilegur vinnustaður og
góð laun í boði fyrir rétt fólk.
Íslenskukunnátta skilyrði.
Upplýsingar 897 5470 milli kl.
9-16 Umsóknareyðublöð á net-
inu www.bakarameistarinn.is
Skalli Hraunbæ
Vantar hressan og duglegan
starfskraft eitt kvöld í viku og
aðra hvora helgi í vetur.
Uppl. í s. 567 2880 alla virka
daga til kl. 17.
Gullnesti Grafavogi
Auglýsir eftir starfsfólki í fullt
starf.
Upplýsingar í síma 699 4100
Jón Þór.
Hjá Jóa Fel Holtagarðar
Óskum eftir að ráða hressar
og duglegar manneskjur í
afgreiðslu í bakaríð hjá Jóa Fel
Holtagörðum.
Upplýsingar gefur Dóra í síma
861 2417 eða Unnur í síma
893 0076, einnig umsóknir á
unnur@joifel.is
Ísbar/Booztbar,
Kringlunni og Borgartúni
Óskum eftir að ráða í eftirfar-
andi störf. Dagvinna á tíma-
bilinu 10-14 & 8:30-16:30. Góð
laun í boði fyrir réttan aðila.
Einungis traust og heiðarlegt
fólk kemur til greina. Uppl. í s.
898 7924, Kristinn eða senda
umsókn á cyrus@simnet.is
Nemi/Snyrtifræðingur
Óskast, vinnutími samkomu-
lag. Get útvegað húsnæði á
staðnum.
Greifynjan sími 587 9310.
Veitingahús
Íslenskumælandi starfsfólk ósk-
ast á bar um helgar.
Upplýsingar í síma 869 5037 &
899 3258.
Wilson’s pizza leitar af
starfsfólki í eftirfarandi
stöður.
Pizzabakara - Sendla - fólk í
símsvörun - Um er að ræða
hentugan vinnutíma í hluta-
starf. Góð laun fyrir rétta fólkið.
Umsóknareyðublöð á staðnum
Wilson’s Pizza, Gnoðarvogi 44
& Ánanaust 15 & Eddufelli 6
eða í síma 581 1515.
Krydd & Kavíar,
Hádegisverðaþjónusta
Starfsfólk óskast til Krydd &
Kavíar. Vinnutími er frá 8 - 16
alla virka daga Óskum einnig
eftir fólki í hlutastörf frá 10
- 14 Snyrtimennska, jákvætt
hugarfar og áhugi á matargerð
æskileg.
Upplýsingar gefur Vala eða
Garðar í síma 565 9933 milli
13-17
eða senda umsókn á kryddog-
kaviar@kryddogkaviar.is
Óskum eftir að ráða verkamenn til
starfa við slátrun og kjötskurð. Mikil
vinna framundan. Fastráðningar. Nánari
upplýsingar í síma 899 1754, Þorkell.
Vaktavinna-Egilsstaðir
Vantar starfsfólk til afgreiðslustarfa, í
vaktavinnu. Grill og sjoppa - Uppl. í s.
861 7756. Bensínsstöð, S. 864 6680.
American Style
Hafnafirði, Nýbýlavegi og
Tryggvagötu, fullt starf
Fólki líður vel í vinnu hjá okkur! Í boði
er vaktavinna, unnið er aðra hverja
helgi. Á tímum kreppunnar er þetta
öruggur vinnustaður, samkeppnishæf
laun, skemmtilegt fólk. Góð íslensku-
kunnátta áskilin. Umsóknir á: umsokn.
foodco.is
Hársnyrti nemi. Nemi óskast á
Avedastofuna HÁR-FÓKUS í Grímsbæ
Áhugasamir hafið samband í síma:
568-2240 / 693-0965.
Blend leitar að stundvísum og metn-
aðarfullum starfsmönnum. Full störf
og hlutastörf í boði. Uppl. veitir Unnur
í kringlunni unnur@blend.is og Stefán í
smáralind 660 1758
Málarar óska eftir málurum til starfa.
Uppl. í s. 896 5159. Finn Hansen.
Málarameistari.
Óskum eftir að ráða duglegan mann
með góða þjónustulund til starfa í fullt
starf, eða auka starf. Íslenskukunnátta
skilyrði. Uppl. í s. 568 2818. Skóarinn
í Kringlunni.
Hársnyrti nemi. Nemi óskast á
Avedastofuna HÁR-FÓKUS í Grímsbæ
Áhugasamir hafið samband í síma 568
2240 / 693 0965.
Starfskraftur óskast til kjötafgreiðslu-
starfa, einnig aðstoðamaður í kjöt-
vinnslu með bílpróf. Kjöthöllin -
Skipholti 70 - S. 553 1270.
Sandholt Laugavegi og
Hverafold
Vantar duglegt og ábyggilegt fólk í störf
við afgreiðslu ofl. sem fyrst. Uppl. í s.
897 0350 Stefán.
Óska eftir mönnum vönum múrvið-
gerðun inni og úti. Uppl. í s. 698 6738.
Vantar starfsfólk um helgar og eftir kl.
15 á virkum dögum. S. 555 6565 /
stjornustelpur.is
Yfirvélstjóra vantar á tæplega 200 tonna
neta og dragnótabát sem gerður er út
frá Suðurnesjum. Þarf að geta byrjað
sem first. Góð laun í boði fyrir réttan
aðila. Uppl. í s. 892 5522.
Atvinna óskast
34 ára Pólskur karlmaður, (Íslenskur
ríkisborgari) óskar eftir vinnu er vanur
kranamaður, allt kemur til greina. Uppl.
í s. 823 4261.
Vantar þig Smiði, múrara
eða járnabindingamenn?
Höfum á skrá menn sem að
óska eftir mikilli vinnu. Geta
hafið störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjón-
usta s. 661 7000.
Tapað - Fundið
Gulgrár dísarfugl týndist frá Hæðarseli
6 sunnudag 31.08. Sími 823 6829 &
822 5382.
Einkamál
Símaþjónusta
Spjalldömur
S. 908 6666 opið allan sólar-
hringinn.
Karlmaður um sextugt, ungur í anda
og í góðu formi vill kynnast stúlku sem
vini og ferðafélaga. Má gjarnan vera
erlend. Endilega sendið mér tölvupóst
á netf. felagsvera@visir.is eða leggið inn
skilaboð í talhólf 839 4379.
Uppboð
Auglýsingasími
– Mest lesið
Nú fer
hver að verða
síðastur að ná sér í
Blaðbera
Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24
alla virka daga frá kl. 8-17.
óðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...