Fréttablaðið - 02.09.2008, Side 44

Fréttablaðið - 02.09.2008, Side 44
 2. september 2008 ÞRIÐJUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka 18.00 Arthúr 18.25 Feðgar í eldhúsinu (Harry med far i køkkenet) (4:6) Dönsk þáttaröð um sjö ára strák, Harry Kyster, sem er mikill sælkeri og liðtækur kokkur og eldar hér gómsæta rétti með pabba sínum. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Everwood (11:22) Bandarísk þáttaröð um heilaskurðlækni og ekkjumann sem býr ásamt tveimur börnum sínum í smábænum Everwood. Aðalhlutverk: Treat Williams, Gregory Smith, Emily Van Camp, Debra Mooney og John Beasley. 20.45 Heilabrot (Hjärnstorm) (7:8) Í þessum sænsku þáttum eru teknir fyrir ýmsir þættir í hugsun og hegðun manna svo sem minni, eftirtekt og ákvarðanataka. 21.15 19. öldin á röngunni (1800-tallet på vrangen) (7:8) Í þáttunum er fjallað um ýmsa snillinga, afreksmenn og brautryðj- endur meðal Dana á 19. öldinni. 22.00 Tíufréttir 22.25 Illt blóð (Wire in the Blood IV) (4:4) Breskur spennumyndaflokkur þar sem sál- fræðingurinn dr. Tony Hill reynir að ráða í per- sónuleika glæpamanna og upplýsa dularfull sakamál. Aðalhlutverk: Robson Green. 23.55 Kastljós (e) 00.15 Dagskrárlok Maður er óneitanlega margs vísari um dýralífið, þökk sé sjónvarpsstöðinni National Geo- graphic Wild. Til að mynda vita áhorfendur nú, ef þeir vissu það ekki fyrr, að utan stranda Maine-ríkis í Bandaríkjunum berjast risavaxnir skrímslahumrar daglega upp á líf og dauða. Yfir skrímslahumrahersingunni ríkir heimsins stærsti humar; aldur hans er óræður, kannski óákvarðanlegur, og hann ryður minni humrum úr vegi sínum eins og jarðýta á ferð um leik- skólalóð. Vitneskjan um að þetta ferlíki rölti, á þessari stundu, um á botni Atlantshafsins er viðkvæmum sálum kannski um megn. Þeir sem ekki kunna við tilhugsunina um risahumar ættu að hætta að lesa núna, því það sem á eftir kemur er ekki hótinu skárra: Godzilla-fiskurinn. Á sunnudag sýndi National Geographic Wild afar áhugaverðan heimildarþátt um fiskinn sem hlotið hefur þetta skelfingarþrungna gælunafn. Skyldi engan undra, fiskur þessi er sannkallað skrímsli og það sem verra er, fyrir sex árum gerði hann óútskýrða árás á fersk- vatnsvistkerfi Bandaríkjanna, en náttúrulegt umhverfi hans er í Asíu. Fiskurinn getur orðið rúmur metri á lengd, hefur beittar tennur eins og lítill hákarl og er með eindæmum árásar- gjarn og gráðugur. En ef þessir eiginleikar eru ekki nógir til þess að sannfæra hvern sem er um að fiskurinn er hin mesta skaðræðisskepna þá ætti þetta að duga til: hann getur lifað í allt að því þrjá daga á þurru landi og ferðast á milli stöðuvatna með því að hlykkjast yfir landflæmi. Jafnframt fjölgar hann sér á ógnarhraða og afkvæmin verða fullvaxta og fara sjálf að fjölga sér á fáum vikum. Ef ekki tekst að stöðva útbreiðslu fisksins er útlit fyrir að hann hafi mikil og varanleg áhrif á ferskvatnsvistkerfi í Bandaríkjunum. Eini kosturinn við þetta ófremdarástand er sá að Fiski-zilla er víst góður á grillið. VIÐ TÆKIÐ VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR ÓTTAST ÓGURLEGAN FISK Fiski-zilla ógnar vistkerfi 17.20 Þýski handboltinn - Hápunktar Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Handknattleikur á heimsmælikvarða. 18.00 PGA-mótaröðin Útsending frá lokadeginum á Deutsche Bank mótinu í golfi. 21.00 Kaupþings mótaröðin 2008 Sýnt frá Kaupþingsmótaröðinni í golfi þar sem mæta til leiks allir bestu og sterkustu kylfing- ar landsins. 22.00 Countdown to Ryder Cup Hitað upp fyrir Ryder Cup þar sem Evrópa og Bandaríkin mætast í golfi. 22.30 UEFA Super Cup 2008 Útsending frá leik Man. Utd og Zenit í UEFA Super Cup. 00.30 Fitness-helgin 2008 Sýnt frá Fitness-helginni þar hraustasta fólk landsins var samankomið. 16.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Middlesbrough og Stoke í ensku úr- valsdeildinni. 18.00 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.30 Coca Cola mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 19.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Chelsea og Tottenham í ensku úrvals- deildinni. 20.40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Aston Villa og Liverpool í ensku úr- valsdeildinni. 22.20 English Premier League 23.15 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Everton og Portsmouth í ensku úrvals- deildinni. 08.00 Garfield 2 10.00 Dirty Dancing. Havana Nights 12.00 P.S. 14.00 Life Support 16.00 Garfield 2 18.00 Dirty Dancing: Havana Nights Framhald af hini vinsælu dans- og söngva- mynd Dirty Dancing. Aðalhlutverk: Romola Garai, Mika Boreem og Polly Cusumano. 20.00 P.S. Rómantísk gamanmynd með Gabriel Byrne, Laura Linney og Topher Grace í aðalhlutverkum. 22.00 Carried Away 00.00 Dirty Deeds 02.00 Control 04.00 Carried Away 06.00 Dear Frankie 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Sylvester og Tweety, Draugasögur Scooby-Doo og Kalli kanína og félagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (139:300) 10.15 Sisters (23:24) 11.10 60 minutes 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Neighbours 13.00 Annapolis 14.50 Friends (2:23) 15.20 Sjáðu 16.18 Ginger segir frá 16.38 Ben 10 17.03 Justice League Unlimited 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons (21:25) 19.55 Friends (11:24) 20.20 Two and a Half Men (5:19) Charlie Harper lifði í vellystingum þar til bróðir hans Alan, flutti inná hann slippur og snauður, nýfráskilinn, einstæður faðir. 20.45 The Big Bang Theory (3:17) Leonard og Sheldon eru eldklárir eðlisfræð- ingar og hreinræktaðir nördar sem þekkja eðli alheimsins mun betur en eðli mannsins. Þegar kemur að mannlegum samskiptum eru þeir óttalegir klaufar og þá sérstaklega við hitt kynið. Þetta breytist þó þegar þeir kynnast nágranna sínum, henni Peggy sem er ein- læg, fögur og skemmtileg. 21.10 Chuck (1:13) 21.55 Moonlight (15:16) 22.40 Silent Witness (9:10) 23.35 60 minutes 00.20 Ghost Whisperer (41:44) 01.05 ReGenesis (12:13) 01.50 Annapolis 03.30 Chuck (1:13) 04.15 Medium (1:22) 05.00 The Simpsons (21:25) 05.25 Fréttir og Ísland í dag (e) 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vanda- mál og gefur góð ráð. 18.30 Rachael Ray 19.20 America´s Funniest Home Videos (e) 19.45 Family Guy (e) 20.10 Frasier (7:24) Síðasta þáttaröðin af einni vinsælustu gamanseríu allra tíma. Útvarpssálfræðingurinn Frasier Crane er engum líkur og sérviska hans og snobb eiga sér engin takmörk. Þættirnir voru framleiddir í 11 ár og hlutu alls 37 Emmy-verðlaun, fleiri en nokkur önnur sjónvarpsþáttaröð. 20.35 Less Than Perfect Bandarísk gam- ansería sem gerist á fréttastofu bandarískrar sjónvarpsstöðvar þar sem stór egó og svikult starfsfólk kryddar tilveruna. 21.00 Design Star (7:9) Bandarísk raunveruleikasería þar sem efnilegir hönn- uðir fá tækifæri til að sýna snilli sína. Hönn- uðirnir þrír sem eftir eru fara á flakk og hjálpa þremur fjölskyldum sem eiga það skilið. Náttúruöflin láta til sín taka og allir hönnuðirnir lenda í vandræðum. 21.50 High School Reunion (4:6) Bandarísk raunveruleikasería þar sem fyrr- verandi skólafélagar koma aftur saman tíu árum eftir útskrift og gera upp gömul mál. Það gengur á ýmsu þegar þessi skrautlegi hópur hittist á ný. 22.40 Jay Leno 23.30 C.S.I. New York (e) 00.20 Da Vinci’s Inquest 01.10 Trailer Park Boys 02.00 Vörutorg 03.00 Óstöðvandi tónlist 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klukkutíma fresti til kl 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 > Topher Grace „Helst af öllu vil ég hlutverk sem eru bæði skopleg og alvarleg því þannig er lífið.“ Grace leikur í kvikmyndinni P.S. sem sýnd er á Stöð 2 Bíó í kvöld. 21.15 Smallville STÖÐ 2 EXTRA 21.00 Design Star SKJÁR EINN 20.45 The Big Bang Theory STÖÐ 2 20.00 Everwood SJÓNVARPIÐ 18.00 Dirty Dancing: Havana Nights STÖÐ 2 BÍÓ ▼ www.tskoli.is Opna Tækniskólamótið fer fram 7. september á Hellu • Ræst út af öllum teigum kl. 9:30. Mæting kl. 8:45. • Keppt er með og án forgjafar. • Verðlaun fyrir 5 efstu sætin í punktakeppni í kvenna- og karlaflokki. • Verðlaun fyrir besta skor án forgjafar. • Nándarverðlaun á öllum par 3 brautum. • Lengsta teighögg á 18. braut. Skráning á www.golf.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.