Fréttablaðið - 18.09.2008, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 18.09.2008, Blaðsíða 40
18. SEPTEMBER 2008 FIMMTUDAGUR8 ● fréttablaðið ● bílar Bílhræ á víðavangi verða sífellt sjaldséð- ari í Englandi. Bretar eru á góðri leið með að vinna orrustuna gegn yfirgefnum bílhræjum á götum borga lands- ins. Yfirgefin, óhrjáleg bílhræ hafa lengi valdið sjónmengun og vanda í breskum borgum. Nú sýna nýjar tölur að þróun er á besta veg því bílhræjum hefur fækkað um sjö- tíu og tvö prósent á aðeins fjór- um árum og í sumum borgarhlut- um allt að níutíu prósent.Yfirvöld segja að samverkandi þættir stíf- ari framkvæmda, nýrra reglu- gerða og hærra verðs á brotajárni hafi leitt til þess að yfirgefnum bílhræjum hefur fækkað jafnmik- ið og raun ber vitni. Fáein ár eru síðan breskur al- menningur þurfti að greiða borg- aryfirvöldum umtalsverða fjár- hæð til að fá ónýta bíla sína fjar- lægða til endurvinnslu en með hækkandi brotajárnsverði getur gamli bílgarmurinn nú verið þús- und punda virði. - þlg Lúin bílhræ á undanhaldi Ein af stjörnunum í nýju Bond-myndinni er þessi forláta Ford Ka. Hinn agnarsmái Ford Ka leik- ur stórt hlutverk í nýjustu James Bond-bíómyndinni. Það er skutlan Olga Kurylenko sem ekur hinum smágerða Ka í hlutverki Camille, helsta banda- manns James Bond í nýjustu Bond-myndinni, Quantum of Sol- ace, sem frumsýnd verður um heimsbyggðina í október næst- komandi. „Nýi Ka er hinn fullkomni jafn- oki Camille – ævintýragjarn, sjálf- stæður og fádæma nýtískulegur,“ segir Stephen Odell hjá Ford um gripinn. Bíómyndirnar um njósnara hennar konunglegu hátignar 007 hafa frá upphafi frumsýnt nýja bíla á hvíta tjaldinu, þar á meðal Ford Mondeo í síðasta ævintýri njósnarans, Casino Royale, en Bond er sjálfur frægur fyrir að aka aðeins Aston Martin. Nýi Ford Ka var hannaður af rjómanum í hönnunarteymi Ford í Evrópu í samstarfi við vöruhönn- uðinn Dennis Gassner, sem hefur hlotið óskarsverðlaun fyrir hönn- un sína. Bíllinn er málmgylltur með breiðum geislum sem liggja út frá bensínlokinu. - þlg Lí ll F d K íti or a James Bond VERTU MEÐ Í VISTAKSTRI www.landvernd.is/vistakstur Námskeið á vegum Landverndar – tilvalið fyrir vinnustaðim in n i m e n g u n – fæ rri s ly s – m in n i k o s tn a ð u r! Fornbílaralli umhverfis landið á vegum fornbílafélagsins HERO eða Historic Endurance Rally- ing Organisation lauk um síðustu helgi. Alls 64 bílar hófu keppni sunnudaginn 7. september og þrátt fyrir rysjótt veður þá luku henni nánast allir, að því er fram kemur á vef FÍB, www.fib.is. Bílarnir settu sterkan svip á vegi landsins og vöktu víða athygli. Til að mynda mátti sjá ökumenn í opnum bílum í úrhelli. Ökumenn og keppnisbílar komu víða að en þó flestir frá Bretlandi. Þá var gam- all Trabant frá Íslandi með í för. Elsti bíllinn var Bentley Tourer frá 1922 en sá yngsti Lotus Sunbeam frá 1981. Keppendur lögðu mikið í sölurnar til að taka þátt. Þátttöku- gjald nam rúmri milljón en inni- falið í því var flutningur á bíl milli Bretlands og Íslands báðar leiðir, keppnisgjöld og gisting. - ve G ð k ð fæ ingar ve ja e tir vota vist á Íslandi Bentley Darby frá 1935 er á meðal þeirra fornbíla sem ekið var hringinn í kringum landið. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.