Fréttablaðið - 21.09.2008, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 21.09.2008, Blaðsíða 24
 21. september 2008 SUNNUDAGUR4 Deloitte er leiðandi þekkingarfyrirtæki með yfir 165.000 starfsmenn á alþjóðavísu. Á Íslandi eru starfsmenn um 200 víðsvegar um landið og veitir fyrirtækið þjónustu á sviði endur- skoðunar, reikningsskila, skatta- og lögfræðiráðgjafar og fjármálaráðgjafar. Deloitte leitast við að bjóða starfsmönnum sínum upp á sveigjanlegan vinnutíma, fjölskylduvænt starfs- umhverfi og metnaðarfulla alþjóðlega endurmenntun. Deloitte leitar að metnaðarfullum einstaklingi, með háskólagráðu og áhuga á eða reynslu af upplýsingatækni, til starfa á sviði Áhættuþjónustu Deloitte (Enterprise Risk Services). Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í viðskiptafræði, verkfræði eða greinum tengdum upplýsingatækni. • Þekking/áhugi á verkferlum og innra eftirliti fyrirtækja. • Þekking/áhugi á fjárhags- og upplýsingakerfum. • Fagmannleg og öguð vinnubrögð. • Gott vald á íslensku og ensku. Umsókn og ferilskrá, sem inniheldur upplýs- ingar um menntun og fyrri störf, sendist fyrir 30. september nk. á netfangið aslaug.gudmundardottir@deloitte.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir mannauðsstjóri, Áslaug Björt Guðmundardóttir, í síma 580 3000. Áhættuþjónusta Deloitte sérhæfir sig í innra eftirliti fyrirtækja, með áherslu á innra eftirlit upplýsingakerfa og ráðgjöf um upplýsingaöryggi, ásamt innri endurskoðunarþjónustu. Þjónusta deildarinnar er miðuð að því að mæta vaxandi notkun á upplýsingatækni í starfsemi fyrirtækja. Áhættuþjónusta Deloitte á Íslandi starfar í alþjóðlegu umhverfi Deloitte. Hjá Áhættuþjónustu Deloitte starfar fólk með fjölbreytta menntun, meðal annars á sviði viðskiptafræði, tölvunarfræði, verkfræði og stærðfræði. Viltu skara fram úr? www.deloitte.is Deloitte hf Smáratorgi 3 201 Kópavogur Sími 580 3000 Félagsþjónustan í Hafnarfi rði Félagsleg liðveisla Félagsþjónustan í Hafnarfi rði auglýsir eftir starfsfólki í félagslega liðveislu fatlaðara samkvæmt lögum um málefni fatlaðra nr 59/1992 Sérstaklega vantar starfsfólk í liðveislu fyrir karlmenn á öllum aldri. Í boði er sveigjanlegur starfstími utan venjulegs vinnutíma. Starf við félagslega liðveislu gerir kröfu til jákvæðs viðmóts, mannúðlegra viðhorfa og hæfni í mannlegum samskiptum. Sjálfstæði og frumkvæði í starfi eru miklir kostir. Um er að ræða lærdómsríkt starf og boðið er upp á handleiðslu með starfi nu. Laun fara eftir kjarasamningi Hafnarfjarðarbæjar og verkalýðsfélagsins Hlífar. Upplýsingar um starfi ð veitir Guðrún Þ. Ingólfsdóttir, félagsráðgjafi í síma 585-5700. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á gudruni@hafnarfjordur.is Félagsleg heimaþjónusta Óskum eftir hressum og áhugasömum starfsmönnum í dagþjónustu hjá Félagsþjónustunni í Hafnarfi rði. Helstu verkefni eru að aðstoða þjónustuþega við athafnir daglegs lífs, auka færni þeirra og sjálfstæði. Við bjóðum starfsmönnum fjölbreytni í starfi , fræðslu og handleiðslu og öruggt starfsumhverfi , Í boði er sveigjanlegur starfstími og starfshlutföll eru samkomulagsatriði. Starfi ð gerir kröfu um jákvætt viðmót og góðra hæfi leika til mannlegra samskipta. Sjálfstæði og frumkvæði í starfi eru miklir kostir Við leitum að einstaklingum með félagsliðamenntun eða aðra félagslega menntun, reynslu eða mikinn áhuga á störfunum. Laun fara eftir kjarasamningi Hafnarfjarðarbæjar og Verkalýðsfélagsins Hlífar. Upplýsingar um starfi ð veitir Sjöfn Guðmundsdóttir fulltrúi heimaþjónustudeild. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á sjofng@hafnarfjordur.is BÍLAMÁLARI ÓSKAST! Bílasprautun Sævars óskar eftir að ráða bílamálara. Upplýsingar í s. 897 3041 eða 568 9620
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.