Fréttablaðið - 21.09.2008, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 21.09.2008, Blaðsíða 57
SUNNUDAGUR 21. september 2008 21 Klæddu þig vel Höfuðborgarsvæðið: Bankastræti 5, Faxafen 12, Kringlan, Smáralind, Miðhraun 11. Akureyri: Glerártorg. Kefl avík: Leifsstöð og söluaðilar um land allt. www.66north.is Velkomin á Þingeyri. Hér gilda ákveðnar reglur. KOMIN Í BÍÓ HIN ÍSLENSKA ANÍTA BRÍEM Í EINNI STÆRSTU ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS UPPLIFÐU FERÐINA TIL MIÐJU JARÐAR Í Enska úrvalsdeildin Sunderland-Middlesbrough 2-0 1-0 M. Chopra (81.), 2-0 M. Chopra (90.+2.). Blackburn-Fulham 1-0 1-0 M. Derbyshire (84.). Liverpool-Stoke 0-0 West Ham-Newcastle 3-1 1-0 D. Di Michele (8.), 2-0 D. Di Michele (37.), 3-0 M. Etherington (53.), 3-1 M. Owen (67.). Bolton-Arsenal 1-3 1-0 K. Davies (14.), 1-1 E. Eboue (26.) 1-2 N. Bendtner (27.), 1-3 Denilson (87.). STAÐAN Í DEILDINNI Arsenal 5 4 0 1 11-2 12 Liverpool 5 3 2 0 5-2 11 Chelsea 4 3 1 0 9-2 10 West Ham 5 3 0 2 11-9 9 Aston Villa 4 2 1 1 8-6 7 Sunderland 5 2 1 2 5-6 7 Hull City 4 2 1 1 5-8 7 Blackburn 5 2 1 2 6-11 7 Man. City 4 2 0 2 9-7 6 Fulham 4 2 0 2 4-4 6 Portsmouth 4 2 0 2 5-6 6 Everton 4 2 0 2 7-9 6 Middlesbrough 5 2 0 3 6-8 6 Wigan Athletic 4 1 1 2 7-4 4 Man. United 3 1 1 1 3-3 4 WBA 4 1 1 2 4-5 4 Bolton 5 1 1 3 5-7 4 Stoke City 5 1 1 3 7-10 4 Newcastle 5 1 1 3 4-9 4 Tottenham 4 0 1 3 4-7 Enska B-deildin Coventry-QPR 1-0 1-0 E. Ward (15.). Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Coventry. Swansea-Burnley 1-1 0-1 Jóhannes Karl Guðjónsson (59.), 1-1 F. Bodde (90.). Jóhannes lék síðari hálfleikinn fyrir Burnley. Watford-Reading 2-2 0-1 J. Eustace (13.), 1-1 T. Smith (57.), 2-1 J. O‘Toole (64.), 2-2 S. Hunt (87.). Ívar Ingimars- son sat á varamannabekk Reading og kom ekki við sögu í leiknum. Skoska úrvalsdeildin Hearts-Iverness 1-0 S. Mikoliunas (8.). Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn með Hearts. Ítalska úrvalsdeildin Roma-Reggina 3-0 1-0 C. Panucci (45.), 2-0 A. Aquilani (51.), 3-0 S. Perrotta (90.). Emil Hallfreðsson lék síðustu 5 mínúturnar með Reggina. Þýska úrvalsdeildin Bayern München-W. Bremen 2-5 0-1 R. Rodrigues (45.), 0-2 M. Rosenberg (30.), 0-3 M. Orzil (64.), 0-4 M. Rosenberg (67.), 0-5 C. Pizarro (69.), 1-5 og 2-5 T. Borowski (71., 85.). Norska úrvalsdeildin Bodö/Glimt-Fredrikstad 2-1 1-0 S. Johansen (4.), 1-1 F. Wallace (40.), 2-1 S. Johansen (64.). Birkir Bjarnason lék með Bodö/ Glimt og Garðar Jóhannsson var með Fredrikstad. ÚRSLIT FÓTBOLTI Stórleikur Chelsea og Englandsmeistara Manchester United fer fram á Brúnni í dag. Chelsea hefur ekki tapað á heimavelli sínum í 84 leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni eða síðan liðið tapaði þar gegn Arsenal 21. febrúar árið 2004. „Ég held að Chelsea viti mæta vel að við erum fullfærir um að enda sigurgöngu liðsins á Brúnni. Það verður erfitt en ég veit að leikmenn mínir verða tilbúnir í slaginn,“ segir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri United. United tapaði á dögunum gegn Liverpool en liðið hefur ekki tapað tveimur leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni síðan í apríl árið 2005 eða fyrir 122 leikjum. Cristiano Ronaldo er aftur kominn á fulla ferð með United og Luiz Felipe Scolari, knatt- spyrnustjóri Chelsea, veit af ógninni sem stafar af honum. „Ronaldo er einfaldlega einn af þremur bestu leikmönnum heims,“ segir Scolari. Þetta verður í fyrsta sinn sem félögin mætast eftir úrslitaleik Meist- aradeildarinnar í maí þegar United fór með sigur af hólmi eftir vítaspyrnu- Sterkur heimavöllur Chelsea: 84 leikir án taps á Brúnni STRÍÐ Það verður lítið um vinsemd þegar Chelsea og United mætast. NORDIC PHOTOS/GETTY FÓTBOLTI Liverpool gerði óvænt jafntefli gegn Stoke á heimavelli og Arsenal nýtti sér það og skaust á toppinn með sigri gegn Bolton. Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn með Bolton sem varð að sætta sig við 1-3 tap gegn Arsenal á Reebok en Heiðar Helguson var á varamannabekk Bolton og kom ekki við sögu í leiknum. Bolton komst yfir snemma leiks þegar Kevin Davies skoraði af harðfylgi. Arsenal svaraði stuttu síðar með tveimur mörk með mínútu milli- bili. Fyrst skoraði Emm- anuel Eboue en tals- verð rangstöðu- lykt var af markinu. Nick- las Bendtner bætti svo við öðru marki eftir vel útfærða sókn að hætti Arsenal. Denilson innsiglaði sigur Arsenal með marki á 87. mín- útu og þar við sat. „Þeir reyndu að tuddast gegn okkur en mér fannst við bregðast vel við því og vorum að vinna návígin úti um allan völl,“ segir Arsene Wenger, knattspyrnu- stjóri Arsenal. Nýliðar Stoke náðu að halda aftur af Liverpool á Anfield og niðurstaðan var fremur óvænt, markalaust jafntefli. Yfirburðir Liverpool voru miklir í leiknum og tölfræðin talar sínu máli hvað það varðar. Heimamenn áttu 20 hornspyrnur og 27 skottilraunir á móti 3 horn- spyrnum og 3 skottilraunum gest- anna en það eru víst mörkin sem telja. Liverpool kom boltanum reyndar í netið strax á 2. mínútu þegar Steven Gerrard skoraði úr aukaspyrnu en markið var rang- lega dæmt af vegna meintrar rangstöðu Dirks Kuyt. „Ég hef ekki hugmynd um af hverju markið var dæmt af en þetta voru afdrifarík mistök. Leik- urinn hefði vitanlega orðið allt annar hefðum við náð að skora strax í byrjun,“ sagði Rafa Benit- ez, knattspyrnustjóri Liverpool, í viðtali leikslok. Ítölsk áhrif hjá West Ham Ítalinn David di Michele fór ham- förum fyrir West Ham gegn New- castle og sá til þess að stjóratíð landa síns, Gianfrancos Zola, hófst með 3-1 sigri á Upton Park. Di Michele skoraði fyrstu tvö mörk West Ham og lagði svo upp þriðja markið fyrir Matthew Ethering- ton áður en Michael Owen minnk- aði muninn fyrir gestina. Varamaðurinn Michael Chopra var hetja dagsins á leikvangi ljós- anna þegar hann skoraði bæði mörk Sunderland í 2-0 sigri á grönnum sínum í Middlesbrough sem misnotuðu m.a. vítaspyrnu. Blackburn náði að einhverju leyti að svara fyrir 4-0 tapið gegn Arsenal um síðustu helgi með 1-0 sigri þegar Fulham kom í heim- sókn á Ewood Park. Varamaðurinn Matt Derbyshire skoraði eina mark leiksins á 84. mínútu. - óþ Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gærdag þar sem staðan breyttist örlítið í toppbaráttunni: Byssustrákarnir skutust á toppinn FÓR Á KOSTUM David Di Michele skoraði tvö mörk og lagði upp eitt fyrir West Ham. NORDIC PHOTOS/GETTY N O R D IC P H O TO S/ G ET TY BARÁTTA Grétar Rafn Steins- son sér hér við Emmanuel Adebayor framherja Arsenal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.