Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.09.2008, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 21.09.2008, Qupperneq 64
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur 7.09 13.21 19.31 6.53 13.06 19.13 Í dag er sunnudagurinn 21. september, 265. dagur ársins. www.icelandexpress.is F í t o n / S Í A Aðra leið með sköttum og öðrum greiðslum. Verð frá: 12.400 kr. 50% Börn: Börn, 11 ára og yngri í fylgd með fullorðnum, fá helmingsafslátt af verði fyrir skatta og aðrar greiðslur. Sumar 2009 með ánægju Við erum byrjuð að plana næsta sumar Sumarið 2009 bjóðum við flug til enn fleiri spennandi áfangastaða í Evrópu, eða alls 19 talsins. Það er því óhætt að fara að hlakka til næsta sumars – verum samferða! Varsjá Bologna Barcelona Alicante Reykjavík París Kýpur Berlín Akureyri Genf Friedrichshafen Kaupmannahöfn Kraká Billund Evrópa Ísland Eindhoven Frankfurt Hahn Basel Stokkhólmur Gautaborg Álaborg London Bologna Barcelona Alicante Berlín Genf London Kýpur Stokkhólmur Gautaborg Álaborg Billund Kaupmannahöfn Eindhoven Varsjá Kraká Frankfurt Hahn Friedrichshafen París Basel Sumarið 2009 19 áfangastaðir Í vor upplifði ég það kornung að eiga það sem mér skilst að sé fyrsta alvöru fullorðinsafmælið. Ég maka nú samviskusamlega á mig rándýru kremi á kvöldin sem ætlað er þroskuðum konum og henti um daginn bólukreminu. Stelpur nota bólukrem, konur eiga hrukkukrem. EFTIR áfangann hef ég aðeins velt því fyrir mér hvenær stelpur hætta að vera stelpur og verða að konum. Er það eftir þetta fyrsta alvöru fullorðinsafmæli? Eða er það kannski við einhverja sér- staka lífsreynslu? Er það við fyrstu tíðir, fyrsta koss, fyrsta ævintýralega dýra skóparið, eða kannski ekki fyrr en þær hafa afrekað að fæða barn? Mín kenn- ing er reyndar sú að stelpur láti bjóða sér að fæða án deyfingar en konur viti betur. ER stelpa orðin að konu þegar hún stendur sjálfa sig að því að tala á innsoginu í símann og bjóða svo vinkonum í bröns um helgar? Og finnst ofsalega spennandi að baka amerískar pönnukökur árla morg- uns. Það er kannski frekar vís- bending um að kona sé orðin að kerlingu þegar ég hugsa betur út í málið. Stelpur eiga vinkonur í mið- bænum, en konur í Fossvoginum. Það eru konur sem tala um fólk á sextugsaldri sem hressa krakka. KONUR geta átt bækur sem heita „Þú getur grennst og breytt um lífsstíl“ eftir þá félaga Ásmund Stefánsson og Guðmund Björns- son – og konur geta mögulega átt „international bestseller“ með tit- ilinn Why do men love bitches?, þar sem þess er getið aftan á bók- inni að höfundurinn hafi einmitt áður skrifað aðra aðkallandi bók með titilinn Why men marry bit- ches“. ÉG hugsa að það séu líka konur sem tala um orðræðu og hafa þörf fyrir að nota orðið „faglegt“. Konur fá í magann af spenningi yfir ráðstefnum og láta sig dreyma um að varpa fram spurningum úr sal – eða eru það kannski bara fundafífl og fagidjótin sem gera svoleiðis? ÞRÁTT fyrir að geta ekki fangað það nákvæmlega hvenær það gerðist, þá áttaði ég mig á því að umskiptin hefðu átt sér stað þar sem ég stóð með eiginmanni og sex ára dóttur í skólastofu og litla barnið mitt var orðið að skóla- stelpu. Það eru konur sem geyma klút í kápunni og þerra tárin þegar litla stelpan gengur feimin inn í skólastofu í fyrsta sinn. Af konum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.