Fréttablaðið - 21.09.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 21.09.2008, Blaðsíða 52
16 21. september 2008 SUNNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Hermóður Leó er snúinn aftur! Og hann er ekki einn á ferð. Ásamt nýju stjörn- unni Matta Eiríks syngur hann Hoochie jacuzzi hits! Þú verður að eignast þetta lag! Nei! Guð! Ekki segja að... EKKI! Hann fékk... NEI! Takk fyrir síðast, Matti! Palli, þú haltrar! Já, ég lenti í smá slysi. Oh! Þvílíkur marblett- ur! Hvað gerðist? Ég spark- aði í múr. Hvernig gerðist það? Ég og Stanislaw vorum í múrspark- keppni. Af konu að vera ertu ekki mjög skilningsrík! Litli bleiki sokkur Litli bleiki sokkur Pif f, pú ff, pfo pp Sokkasóló. Ekki gleyma skólatösk- unni Engar áhyggjur Ekki gleyma skólatöskunni Ekki gleyma skólatösk- unni Má ég giska? Þú gleymdir skólatöskunni Af hverju minntirðu mig ekki á hana??Engar áhyggjur Engar áhyggjur Ermarsund er víst ekki keppnisgrein á Ólympíu- leikunum Landafræðipróf Auglýsingar hafa yfirleitt lítil áhrif á mig. Stærstur hluti þeirra fer framhjá mér, sumar finnst mér flottar og örfáar verða til þess að mig langi til að kaupa vöruna sem verið er að auglýsa. Svo eru sumar auglýsingar ömurlegar eða kjánaleg- ar, en það kom fyrir í fyrsta skipti um daginn að auglýsing varð til þess að ákvað að hætta að kaupa vöru. Auglýsingin sem um ræðir er fyrir svokallaðan lite bjór, sem á víst að vera miklu hollari en aðrir. Það er eitthvað sem mér þykir þónokkuð sniðugt. Í þessari sjónvarpsauglýsingu eru hin ýmsu ártöl dregin fram og við hvert ártal er sagt frá “byltingu” sem átti sér stað á því ári. Þar kemur fram árið sem konur fóru að ganga í bikiníum og árið sem mínípilsið kom fram á sjónarsvið- ið. Svo er líka talað um “byltinguna” sem fólst í því að Íslendingar eignuðust fyrstu alheimsfegurðardrottninguna. Síðasta byltingin sem er tilgreind í auglýsingunni er að sjálfsögðu árið sem þessi tiltekni bjór kom á markaðinn. Það fór svolítið í taugarnar á mér að það sem eiga að vera “byltingar” fyrir konur tengist allar fegurð og klæðaburði, og svo er nú orðið bylting notað í ansi lauslegri merkingu. Með fullri virðingu fyrir alheims- fegurðardrottningum Íslands, finnst mér sáralítil bylting hafa falist í því að þær ynnu þessar keppnir (mér þætti hins vegar jaðra við byltingu ef íslenskar konur hættu að taka þátt í fegurðarsamkeppnum, en það er annað mál). Í smá tíma varð ég pirruð í hvert skipti sem ég sá þessa auglýsingu, svo mundi ég að ég get bara hætt að kaupa bjórinn, og það sem meira er, ég get skipt yfir á aðra sjónvarpsstöð. „Byltingakenndar” auglýsingar NOKKUR ORÐ Þórunn Elísabet Bogadóttir Dive Deeper 08 Tækninámsstefna í Smárabíó 9-10 október Microsoft sérfræðingar, ekki missa af þessu! Nánari upplýsingar og skráning í síma 544 4500 og www.ntv.is/divedeeper Má bjóða þér forskot? Nánar á www.leikhusid.is Fimm sýningar á 5.000 kr. Kortasalan í fullum gangi ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Klókur ertu Einar Áskell e. Bernd Ogrodnik sun. 21/09 kl. 11 & 12.30 uppselt, aukasýning kl. 15 Þjóðleikhúsið Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is Leikhúsperlur Afmælisdagskrá Atla Heimis Sveinssonar Stóra sviðið sun. 21/09 kl. 16 örfá sæti laus Engisprettur e. Biljana Srbljanovic Hrífandi leikhúsveisla Fimm sýningar í september og október Macbeth e. William Shakespeare Frumsýning 5/10 A IK ID O WWW.AIKIDO.IS BARNANÁMSKEIÐ Í AIKIDO fyrir 7-12 ára Einnig unglinga- og fullorðinstímar. Allar upplýsingar á www.aikido.is eða í símum: 840-4923 897-4675 Aikido er bardagalist fyrir fólk á öllum aldri sem hefur áhuga á að læra eitthvað nýtt. Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.