Fréttablaðið - 21.09.2008, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 21.09.2008, Blaðsíða 37
SUNNUDAGUR 21. september 2008 13 Löglærður fulltrúi Óskum eftir að ráða löglærðan fulltrúa til starfa á stofu okkar. Um er að ræða fullt starf. Vinsamlega sendið umsóknir á rafrænu formi á lag@lag.is, einnig er hægt að senda um- sóknir til lögfræðistofunnar, LAG Lögmenn sf, Ingólfsstræti 5, 101 Reykjavík eigi síðar en 26. september 2008. ATLI GÍSLASON hrl. - KARL Ó. KARLSSON hrl. Lögmenn sf. Snyrtivöruverslunin Andorra Til sölu er snyritvöruverslunin Andorra í Hafnarfi rði. Verslunin er glæsileg snyritvörurverslun og ein sinnar tegundar í Hafnarfi rði. Verslunin hefur verið rekin um árabil og selur úrval af þekktum snyrtivörumerkjum og tengdum vörum og þjónustu. Um er að ræða sjálfan reksturinn og verslunarhúsnæðið. Allar nánari upplýsingar í síma 544 2400. Verslanir Offi ce1 á höfuðborgarsvæðinu leita að öfl ugum einstaklingum til starfa í verslunum sínum. Offi ce 1 er framsækið og ört vaxandi fyrirtæki sem leggur áherslu á góða þjónustu, jafnt fyrir einstaklinga sem og fyrirtæki af öllum stærðar- gráðum. Offi ce 1 rekur í dag alls 8 verslanir og eru þær í Skeifunni 17, Smáralind, Hafnarfi rði, Selfossi, Vestmannaeyjum, Egilsstöðum, Akureyri og Ísafi rði. Einnig starfrækir Offi ce 1 öfl uga þjónustudeild fyrir fyrirtæki - fyrirtækjaþjónustu Offi ce 1. Starfssvið • Sala og þjónusta í verslunum Offi ce 1. Hæfniskröfur • Góð íslenskukunnátta er skilyrði. • Góð tölvukunnátta er kostur, en ekki skilyrði. • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð. • Rík þjónustulund og alúð við viðskiptavini. • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi . • Hæfni í mannlegum samskiptum. Umsóknir sendist með ferilskrá og mynd í tölvupósti á netfangið atvinna@offi ce1.is, umsóknarfrestur er til og með 29. september. • Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna /viðburða á sviði menningar og lista í Kópavogi. Einstaklingar, félagasamtök og stofnanir geta sótt um styrki úr sjóðnum. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum umsóknareyðu- blöðum fyrir 16. október nk., ásamt fylgiskjölum. Eyðublöðin fást á skrifstofu Tómstunda- og menning- arsviðs Fannborg 2, 2. hæð og á heimasíðu Kópavogs, www.kopavogur.is www.kopavogur.is Menningarstarf í Kópavogi KÓPAVOGSBÆR Tilboð óskast Tilboð óskast í 3680 Caravelair 500 PP hjólhýsi, árgerð 1999, skemmt eftir umferðaróhapp. Tilboð skilist inná heimasíðu Tryggingamiðstöðvarinnar hf. ( útboð tjónabíla ) í síðasta lagi kl 08.00 að morgni 23. sept. 2008. Hólhýsið er til sýnis í Tjónaskoðunarstöð TM, Hamarshöfða 2 110 Reykjavík á opnunartíma ( frá 8.30 til 16.30 virka daga ) Tilboð óskast Tilboð óskast í Tabbert Vivaldi 540 E 2,3 hjólhýsi, árgerð 2006, skemmt eftir umferðaróhapp. Tilboð skilist inná heimasíðu Tryggingamiðstöðvarinnar hf. ( útboð tjónabíla ) í síðasta lagi kl 08.00 að morgni 23. sept. 2008. Hólhýsið er til sýnis í Tjónaskoðunarstöð TM, Hamarshöfða 2 110 Reykjavík á opnunartíma ( frá 8.30 til 16.30 virka daga ) Menntasvið Vesturbæjarskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í 75% stöðu til aðstoðar við drengjahóp. Þarf meðal annars að fylgja þeim í sund og íþróttir Upplýsingar um stöðuna gefur skólastjóri Vestur- bæjarskóla Hildur Hafstað í síma 562 2296 Á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf er að fi nna nánari upplýsingar og umsóknarfrest. Þar er einnig hægt að sækja um. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik. is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 411 1111 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Vesturbæjarskóli STARFSMAÐUR ÓSKAST ! Við leitum að starfsmanni í fullt starf við kven- og barnafatabúð sem verslar með klæðnað í hæsta gæðaokki. Í boði er fjölbreytt og skemmtilegt framtíðarstarf sem felst í vörumóttöku, framsetningu í verslun, afgreiðslu og öðru því sem viðkemur daglegum rekstri . Leitað er eftir jákvæðum, skipulögðum en þó fyrst og fremst þjónustulunduðum einstaklingi. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á basler@vortex.is Skipholti 29b - 551 0770 - basler@vortex.is Til sölu Styrkir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.