Fréttablaðið - 22.09.2008, Side 20

Fréttablaðið - 22.09.2008, Side 20
● fréttablaðið ● fasteignir2 22. SEPTEMBER 2008 Hraunhamar fasteignasala hefur til sölu vandað og mikið endurnýj- að einbýlishús, sem hefur fengið að halda sínum upprunalega stíl, við Brunnstíg 4 í Hafnarfirði. Lýsing: Húsið er 207,4 fermetrar og skiptist í jarð-, mið- og rishæð. Hæð- irnar skiptast með eftirfarandi hætti: Jarðhæð í hol, tvö svefnherbergi, inn af öðru er fataherbergi, baðher- bergi með baðkari og innréttingu, góða geymslu með hillum og þvotta- hús. Útgengt er af jarðhæðinni. Mið- hæð þar sem aðalinngangur húss- ins er. Hæðin deilist niður í forstofu með fataskáp, hol þaðan sem geng- ið er í öll rými hússins, þrjár samliggj- andi stofur, eldhús með vönduðum eldunartækjum og innréttingum, borðstofu þaðan sem útgengt er í garðinn og baðherbergi með sturtu. Rishæð skiptist í þrjú svefnherbergi, þar af eitt rúmgott hjónaherbergi með fataskáp, og hol en þaðan er gengið út á svalir. Húsinu fylgir garður sem býður upp á ýmsa möguleika en lóðateikningar eru eftir Stanislav. Söluverð eignar er 59.000.000 krónur. Húsið verður til sýnis í dag milli klukkan 17 og 18.30. Eignaskipti koma til greina. 220 Hafnarfjörður: Friðsæll staður Brunnstígur 4: Endurnýjað hús í upprunalegum stíl Hafnarfirði, Fjarðargötu 17 Sími 520 2600, Fax 520 2601 Netfang as@as.is Heimasíða www.as.is Opið virka daga kl. 9–18 Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali Fr u m OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 17-18 Stórglæsilegar 2ja-4ra herb. íbúðir 70-167 fm ílyftuhúsi fyrir 50 ára og eldri á góðum útsýnis- stað á Hvaleyrarholti. ✔ Stæði í bílageymslu ✔ Hágæðainnréttingar frá Agli Árnasyni ✔ Uppþvottavél og ísskápur fylgir ✔ Granít á borðum og sólbekkjum ✔ Bílageymsla ✔ Tvö baðherb. í stærri íbúðum ✔ Tvennar svalir á flestum íbúðum ✔ Afnotaréttur af 55 fm samkomusal ✔ Golfvöllur í göngufæri ✔ Afhending við kaups. Verð frá 21,5 - 44,0 millj. 7133 SKIPALÓN 4-8 HAFNARFJÖRÐUR Möguleiki á 90% láni

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.