Fréttablaðið - 13.10.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 13.10.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI fasteignir 13. OKTÓBER 2008 RE/MAX í Reykjanesbæ er með til sölu fullklárað fimm her-bergja einbýlishús í Útsýnis-hverfi í Grænásbrekku. H úsið, sem er annað húsið frá horni í næstefstu götu hverfisins, skiptist niður með eftirfarandi hætti: Forstofu með skápum. Þaðan er gengið í geymslu yfir í bílskúr. Þvottahús inn af geymslu. Hjónaherbergi með gluggum á tveimur hliðufat h hlið hjónaherbergis, hugsað fyrir ungbörn eða sem skrifstofa. Annað barnaherbergi, sem er for-stofuherbergi. Þriðja barnaher-bergið, sem er inn af holi við hlið seinna barnaherbergis. Gestasal-erni, staðsett í holi þegar gengið er inn úr forstofu. Eldhús, sem er opið við stofu og borðstofu. Gert er ráð fyrir eyju og rennihurð út í garð. Baðherbergi í svefnherberg-isálmunni. Sjónvarpshol í lokuðu svefnherbergisálm eins og lágmarkið er. Krossviður-inn sem notaður er til að klæða húsið er fimmtán millimetrar, síðan er flísalagt utan á það. Vegg-hæð hússins að utan er 3,64 metr-ar. Allir gluggar og hurðir eru úr mahóní. Húsið er í aðeins sextán mínútna akstursfjarlægð frá Hafnarfirði og í nálægð við Þjónustukjarnann á Fitjum; þar er Hagkaup BónusHúsasmiðj Fínt fyrir fjölskylduna Húsið, sem er staðsett í Útsýnishverfi, skilast fullklárað að innan sem utan. MYND/ÚR EINKASAFNI HÚSIN Í BORGINNI • Klapparstíg 5 • 101 Reykjavík • Sími 511 5005 • www.husin.is Fr u m Telma Róbertsdóttir Löggiltur fasteignasali … það borgar sig! Fasteign er góð fjárfesting! Erum með íbúðir á skrá með góðum leigusamningum.Nánari uppl. í símum 511 5005 og 899 5611 Ha ð samband við sölumenn okkarog fáið nánari upplýsingar.S: 590 7600 Frems r í atvinnufasteignumFasteignasala • Atvin h Öruggir  árfes ngakos r • Atvinnufasteignir í öllum stærðum • Erum með  árfesta • Áratuga reynsla Ertu í húsnæðis hugleiðingum? Eru brey ngar í vændum?Þar u hentugra húsnæði?Vantar stærra húsnæði? Sími sölumanna er 535 1000 Grunnur að góðu lífi Fasteignasala íbúðarhúsnæðis • Lágmúli 7 • 108 Rvk. Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Ég fann þetta rafmagnspíanó fyrir rælni á bak við rykfallið drasl í orgelbúð í Melbourne íÁstralíu þegar é leg mubla og frábært hljóðfæri. Það er af tegundinni Wu liva dollaranu Safngripur úr langferðHljóðfæri eru undrasmíð og oftast undurfríð. Valgeir Sigurðsson tónlistarmaður og upptökustjóri fann eitt skínandi fallegt undir þykku ryklagi í vöruhúsi yfirgefinna orgela, í sólbökuðu landi andfætlinga. Valgeir Sigurðsson tónlistarmaður fann þetta íðilfagra rafmagnspíanó á ferðalagi um Ástralíu, þar sem hann tók þátt í smiðju með öðrum tónlistarmönnum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BASTMOTTUR eru yfirleitt drappaðar en þær eru þó fáanlegar í öllum regnbogans litum og einnig með áprentuðu mynstri. Sam- kvæmt bókinni Queer Eye For The Straight Guy eru þessar hrjúfu undirtyllur úr náttúrulegum trefjum rakin og ódýr leið til að skapa herbergjum klassa og stemningu. Nóatúni 4 · Sími 520 3000www.sminor.is Létt og lipur. Kirsuberjarauð. Stillanlegt 3 lítra poki. Vinnuradíus: 8 m. Vinnuhollt handfang.Stillanleg lengd á sogröri. Ryksuga VS 01E1800 A T A R N A 9.900 Tilboðsverð: kr. stgr.(Verð áður: 12.700 kr.) VERÐHRUN landsins mesta úrval af sófasettum - yfir 200 tegundirDugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opnunartími : Mánudaga - Föstudaga frá 9 til 18 og Laugardaga frá 11 til 16 Patti lagersala verð áður 186.900 kr.99.900,- aðeins Bjóðum 10 hor nsófa 4 mismunandi áklæði Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn... Sími: 512 500013. október 2008 — 280. tölublað — 8. árgangur VEÐRIÐ Í DAG VALGEIR SIGURÐSSON Festi kaup á niður- níddu rafmagnspíanói • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS FASTEIGNIR Fyrirtaks fasteign í nánd við alla þjónustu Sérblað um fasteignir FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Ánægður með útkomuna Pavel Emil Smid samdi tónlistina við verðlaunamyndina Queen Raquela sem var frumsýnd hérlendis í vikunni. TÍMAMÓT 16 MÁNUDAGUR Köntríföt fyrir milljónir Birgir Nielsen og félag- ar í köntrísveitinni Klaufum gerðu góða ferð til Nashville. FÓLK 26 FREMUR ÞUNGBÚIÐ Í dag verða víða norðaustan 5-10 m/s. Dálítil rigning eða slydda í flestum landshlutum í fyrstu en styttir upp austan til þegar líður á daginn. Hitinn verður á bilinu 0-8 stig. VEÐUR 4 3 2 4 6 7 Auðun sá besti í sumar Miðvörður Fram- liðsins er leikmaður ársins í Lands- bankadeild karla hjá Fréttablaðinu. ÍÞRÓTTIR 23 % 20 40 60 80 100 40.000 slaufurSöfnunarmarkmið VERÐBRÉF „Það er mikill vilji til að fara í gegnum hvort það er hægt að takmarka tjónið með einhverj- um eðlilegum og færum leiðum - ef þær finnast,“ segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra um yfirvofandi tjón þeirra sem eiga inneignir í peningamarkaðssjóð- um viðskiptabankanna. „Við forsætisráðherra settum það í sérstaka skoðun hvort hægt væri að finna leið til að takmarka tjón þeirra sem þar eiga fé. Það er verið að skoða allar leiðir en það er ekkert búið að klára í þessum töluðum orðum,“ segir Björgvin um framvindu málsins. - gar Tjónið í bankakerfinu: Peningasjóðir enn í skoðun LÖGREGLUMÁL Tvö tonn af þakplöt- um sem stolið var af félagssvæði Fáks í Almannadal á föstudagsnótt fundust á laugardagsmorgun. Maður sem las um þjófnaðinn í Fréttablaðinu gekk fram á plöt- urnar í nágrenni Reykjavíkurveg- ar og lét Svein M. Sveinsson, einn eigenda þakplatnanna umsvifa- laust vita. „Ég fékk símtal um hádegi frá manni sem sagði mér hvar plöturnar væri að finna. Á meðan við stóðum í að flytja þær til baka kom þar bíll að, sem snarstoppaði og reykspólaði í burtu. Lögreglan er nú að rannsaka málið,“ segir Sveinn. „Við töpum engu nema flutningskostnaði, og svo ætlum við að splæsa út að borða á manninn sem fann plöturnar og blómvendi á Fréttablaðið,“ bætir hann við og skellir upp úr. - kg Vegfarandi í Hafnarfirði: Fann stolnu þakplöturnar SVEINN M. SVEINSSON Hann fékk þak- plötur sínar aftur á laugardaginn. FRAKKLAND Leiðtogar evru-ríkjanna fimmtán hafa samþykkt samræmdar aðgerðir til þess að takast á við fjármálakreppuna. Ríkin ætla meðal annars að tryggja millibankalán út árið 2009 og endurfjármagna fjármálastofnanir í vandræðum. Það verður mögulega gert með kaupum ríkjanna á stórum hluta hlutabréfa í þeim. Þetta var ákveðið á neyðarfundi sem haldinn var í París í gær. Gordon Brown, forsætisráðherra Bret- lands, var viðstaddur fundinn að hluta, þrátt fyrir að Bretar séu ekki meðal þeirra þjóða sem nota evru. Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti sagði eftir fundinn í gær að aðgerðirnar myndu endurreisa traust á milli banka. Ekki hefur verið greint frá því hversu miklum fjármunum verður varið í verkefnið, en Sarkozy sagði að það yrði ákveðið í hverju landi fyrir sig. Jean-Claude Trichet, bankastjóri Seðlabanka Evr- ópu, fagnaði aðgerðunum í gær en varaði þó við því að bæði Seðlabankar og ríkisstjórnir þyrftu að grípa til enn frekari aðgerða. - þeb Leiðtogafundur evruríkjanna fór fram í París í gær með þátttöku Gordons Brown: Ætla að tryggja millibankalán VIÐSKIPTI Norsk stjórnvöld tilkynntu í gær að þau myndu yfirtaka rekstur dótturfyrirtækis Kaupþings í Noregi. Þetta er gert að tillögu norska fjármálaeftirlits- ins. „Ákvörðunin nær yfir banka- þjónustu og verðbréfaviðskipti Kaupþings í Noregi og yfir allar eignir og skuldbindingar í Noregi,“ sagði í tilkynningu frá norska fjármálaráðuneytinu. Að því er Fréttablaðið kemst næst vinnur Kaupþing, undir handleiðslu skilanefndar bankans, að því að leysa ýmis mál félagsins í Noregi. - kh Aðgerðir fjármálaeftirlits: Norðmenn taka Kaupþing yfir EFNAHAGSMÁL „Það er ég alveg sannfærður um,“ segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra aðspurður hvort mikilla breytinga sé að vænta á reglum um fjár- málafyrirtæki eftir reynsluna af bankakreppunni. „Ég held að öllu umhverfi fjár- málafyrirtækja, bæði regluverki og öðru verði breytt gagngert út um allan hinn vestræna heim. Ef mannkynið hefur einhvern tíma safnað miklum reynslubanka þá er það núna. Þannig að þetta mun taka gagngerum breytingum,“ segir viðskiptaráðherra. Að sögn Björgvins stefnir nú í að samið verði við Breta um Ice- save-reikninga Landsbankans á sömu nótum og í samkomulaginu við Hollendinga um Icesave- reikninga þar í landi. „Það lítur út fyrir að það endi með sama hætti og við Holland. Það er unnið á sömu forsendum,“ segir hann. Í Hollandi ábyrgist íslenska ríkið 20.887 evra lágmarks- greiðslu á hverja innistæðu. Það eru rífleg þrjá milljónir króna. Ábyrgð íslenska ríkisins á Ice- save-reikningunum í Bretlandi er að sögn Björgvins um 400 mill- jarðar króna. Í Hollandi sé sú tala margfalt lægri. Eins og Geir Haarde forsætisráðherra segist Björgvin telja góðar líkur á að eignir Landsbankans muni að mestu nægja fyrir þessum greiðsl- um. „Sérfræðingar sem eru að reikna þetta út fyrir okkur telja, þótt þeir gefi sér frekar dökkar horfur á uppgjöri, að það sé séu allar líkur á því að það standi eign- ir á bak við mikinn hluta af þessu. Þannig að þegar upp er staðið vonum við að það sem fellur á okkur sé ekki mjög há upphæð,“ segir viðskiptaráðherra. Fram kom hjá talsmanni breska fjármálaráðuneytisins á BBC í gær að andvirði eigna Landsbank- ans sem frystar voru í síðustu viku nemi 4 milljörðum punda. Eins og áður segir telur Björg- vin mikilla breytinga að vænta á umhverfi fjármálafyrirækja. Bæði fjármálaeftirlitið á Íslandi og í Bretlandi höfðu um langt skeið reynt að fá Landsbankann til að færa Icesave-reikningana í Bretlandi í dótturfélag þar í landi. Landsbankinn hafi einfaldlega starfað eftir ákvæði EES-sam- ingsins um frjálst flæði fjár- magns. „Þarna var náttúrulega varnagli sem menn sáu ekki almennilega fyrir,“ útskýrir við- skiptaráðherra. gar@frettabladid.is Umhverfi bankanna verður að gerbreyta Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra kveðst sannfærður um að umhverfi fjármálafyrirækja í heiminum verði gerbreytt í kjölfar bankakreppunnar. Sam- ið sé við Breta um Icesave-reikninga á sömu forsendum og við Hollendinga. SAMRÆMDAR AÐGERÐIR EVRULANDA Leiðtogar þeirra Evrópuríkja sem nota evruna hittust á fundi í París í gær. Jean-Claude Tri- chet, bankastjóri seðlabanka Evrópu, Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar ESB, Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti og Jean-Claude Juncker forsætisráðherra Lúxemborgar kynntu niðurstöður fundarins í Elysee höllinni í París að honum loknum. NORDICPHOTOS/AFP

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.