Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.10.2008, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 21.10.2008, Qupperneq 28
20 21. október 2008 ÞRIÐJUDAGUR NOKKUR ORÐ Freyr Gígja Gunnarsson ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Er e in hv er ti l í a ð ýt a m ér a f s ta ð? Ta rz an - se in ni á rin ... Jæja Pondus? Hvernig fannst þér þú standa þig? Hvað get ég sagt? Þetta var instant klassíker! Þetta krafðist mikillar vinnu en ég spila alltaf til sigurs! Algjör viðsnúningur eftir nokkur sjálfsmörk að undanförnu! Palli þarf að læra svo mikið á kvöldin að ég er hrædd um að hann missi tökin á náminu. Þetta var jólagjöf. Gjörðu svo vel, Hannes, þetta er í lagi núna! Vá! Takk pabbi, þú ert bestur! Mig langar að segja upp vinnunni og fara að vinna fyrir hann. Í áraraðir hefur Nigella Lawson sýnt Íslendingum hvernig á að elda góðærismál-tíðir. Nigella verður eflaust tákn útrásar- matargerðarinnar. Nema einhver taki sig til og sendi henni leiðbeiningar hvernig eigi að sjóða slátur „in a delicious way“. Nigella gerði linnulausar tilraunir á eiginmanni sínum, Charlie Saatchie. Og þótt margir hafi örugglega öfundað Charlie neyddist Nigella til að setja hann á sérstakan „níu-eggja-kúr“ til að forða honum frá því að fitna ótæpilega. En Charlie hefur örugglega gerst sekur um að stelast aðeins í ísskápinn og vitað hvar lykillinn var geymdur að hinu margfræga matarbúri sem Nigella hefur svo oft sýnt. Og þótt kreppan bjóði upp á að sultarólin þrengist þá hefur hún sína kosti, því margir hafa brugðið á það ráð að hamstra matvæli. Í stað óskilgetins pláss í þvottahúsinu er komið myndarlegt matarbúr, sneisafullt af hvers kyns gúmmelaði. Það er vaktað með öllum tiltækum ráðum og dirfist einhver að lauma sér þar inn er þeim hinum sama mætt af mikilli hörku. Frystikistan er full af dæmigerðum íslenskum kræsing- um á borð við ýsu og frosnu og ósoðnu slátri. Slíkt hefði aldrei sést á tímum balsamedikpar- mesan-fisksins. Helsti lúxusinn er þó að á hverjum einasta morgni vaknar maður, eins og Charlie, við nýbakað brauð og fær heimabak- aða skúffuköku í nesti. Kreppu-Íslendingurinn getur því bara lygnt aftur augunum og beðið eftir því að húsið fyllist af hveiti, sykri og eggjum. Og húsið taki að ilma eins og hjá ömmu. Eða Nigellu og Charlie. Lúxus-kreppa V in n in g ar v e rð a af h e n d ir h já B T S m ár al in d . K ó p av o g i. M e ð þ ví a ð t ak a þ át t e rt u k o m in n í S M S k lú b b . 1 4 9 k r/ sk e yt ið . A STEVEN SPIELBERG FILM av oo gggg iii MMMMM ð þ e ð þ e ð e ð ee ví að ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S i. i. iiiiii MMMMMMMMMMMM þþ ð þ e ð þ e ð e ð e ð ví a v ð t ak a þ át t e rt u k o m in n í OKT ÓBE R23. HVERVINNUR! 9. Dreyfingaraðili

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.