Fréttablaðið - 21.10.2008, Page 39
Okkur vantar strax umsóknir
fyrir eftirfarandi störf:
Norskt fyrirtæki óskar eftir umsækjendum til að taka þátt í vinnuhóp sem hefja á
störf eigi síðar en 15. nóvember. Vinnuhópurinn verður staðsettur í Osló. Lengd
verkefnis er reiknað til 1. mars 2009, með mögulegri framlengingu. Viðkomandi
þarf að geta hafið störf í síðasta lagi 15. nóvember, en helst frá 1. nóvember.
Umsóknir þurfa að berast fyrir miðvikudag 22. október.
Kröfur til umsækjenda:
Mikil þekking og reynsla af Java eða C forritunarmáli. Kostur með þekkingu af
hvorutveggja.
Kostur með þekkingu á sql
Reynsla af notkun SCRUM
Reynsla af notkun á "fitness" og sjálfvirkri prófun.
Góð enskukunnátta og norðurlandamál kostur
Einnig vantar okkur á skrá aðila með eftirfarandi þekkingu og reynslu:
Rekstur tölvukerfa:
Cirix , MCSE og MCSA, WMV, Cisco þekking og Cisco CCIE, reynslu í verk-
stjórnun, netþekking og þekkingu á öryggismálum.
Forritun:
Þekkingu og reynslu í dot.net, C-sharp, J2EE, C og C++, reverse engineering,
arkitekt lausnum og gagnavöruhús lausnum.
Verkfræðinga
Verkefnastjóra
Bókara
Allar ferilskrár eru velkomnar þó reynsla viðkomandi sé önnur en kemur fram hér
að ofan.
Vinsamlegast sendið umsóknir og fyrirspurnir til ithg@online.no og verður haft
samband við viðkomandi í framhaldinu. Umsóknir þurfa að vera á ensku eða norður-
landamáli.
ITHG Consulting er ráðgjafafyrirtæki í eigu íslendinga í
Oslo, Noregi. Meðal viðskiptavina eru nokkur ráðninga-
fyrirtæki í Noregi sem við aðstoðum við að leita eftir
umsóknum frá Íslandi.
Consul t ing