Fréttablaðið - 21.10.2008, Síða 41
kirkjaOpin
Menningardagur í kirkjum í Kjalarnessprófastsdæmi
19. október 2008
Sunnudaginn
Vígð 1795
Menningarkvöldvaka.
Halldóra Pálsdóttir kirkjuvörður segir frá gripum
kirkjunnar og settar verða upp kynningar á
hinum fögru gluggum kirkjunnar.
Sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Guðberg
Alfreðsson leiða stundina.
Bessastaðakirkja kl. 20.00
Vígð 1988
Hjónin Hlöðver Sigurðsson tenór og Þórunn
Marinósdóttir sópran syngja íslensk lög, sálma
og fleira.
víðistaðakirkja kl. 15.00
Vígð 1914
Kl 10.15 Helgistund við kirkjuminnismerkið
við Háagranda.
Kl 11.00 Íslensk-þýsk messa. Bókakynning og
sýning á kirkjugripum í Strandbergi.
Kl 13.00 Söngdagskrá. Eyjólfur Eyjólfsson tenór
syngur íslensk og þýsk sönglög við unditleik
Gerrit Schuil. Kynning á nýútkominni bók
Kirkjur í Kjalarnessprófastsdæmi.
Hafnarfjarðarkirkja kl. 13.00
Vígð 1880
Jóhann Sigurðsson bæjarlistamaður Garðabæjar
flytur ræðu um reiðina eftir Jón Vídalín biskup.
Kvennakór Garðabæjar flytur trúarlega tónlist
undir stjórn Ingibjargar Guðjónsdóttur.
Garðakirkja kl. 17.00
Vígð 1889
Kirkja og kórmenning „Litið til baka og fram á
veginn“.Guðmundur Jónsson á Reykjum, heldur
erindi. Kynslóðirnar mætast og syngja saman:
Kór eldriborgara, Vorboðarnir, syngja undir
stjórn Páls Helgasonar.
Barnakór Varmárskóla syngur undir stjórn
Guðmundar Ómars Óskarssonar. Kirkjukór
Lágafellskirkju syngur undir stjórn Jónasar Þóris.
Lágafellskirkja kl. 11.00
Vígð 1857
Kynning á séra Helga Hálfdánarsyni í höndum
sóknarprestsins dr. Gunnars Kristjánssonar og
félaga úr Karlakór Kjalnesinga undir stjórn Páls
Helgasonar.
Séra Helgi Hálfdánarson var prestur kirkjunnar
þegar hún var reist.
brautarholtskirkja kl. 13.00
ástjarnarK IRK JA kl. 11.00
K IRK JUVÖLLUM 1
Sýning á teikningum eftir börn í hverfinu af
óskakirkjunni þeirra og merki fyrir Ástjarnar-
kirkju. Sigurþór Aðalsteinsson, arkitekt og Guð-
rún Indriðadóttir myndlistamaður segja frá
kirkjumunum sínum sem prýða kirkjuna.
Barnastarf á sama tíma.
M
osfe
llsb
ær,
K
jala
rne
s og
K
jós
Vígð 1965
Viðgerð stendur yfir á kirkjunni og verður því
engin dagskrá þar að þessu sinni.
mosfellskirkja
Vígð 1859
Dr. Gunnar Kristjánsson: Hugleiðing um
kirkjustaði í sögu og samtíð.
Félagar úr Karlakór Kjalarness syngja undir
stjórn Páls Helgasonar.
reynivallakirkja kl. 15.30
Vígð 1904
Kynning á séra Helga Hálfdánarsyni í höndum
sóknarprestsins dr. Gunnars Kristjánssonar og
félaga úr Karlakór Kjalnesinga undir stjórn Páls
Helgasonar.
Séra Helgi Hálfdánarson var prestur í Saurbæjar-
kirkju.
Saurbæjarkirkja kl. 14.15
Ha
fna
rfjö
rðu
r, G
arð
arb
ær
og
Ál
ftar
nes
Vígð 1995
Kl. 11.00: Nemendur í tónlistarnámi taka þátt
í messu.
Kl. 12.00: Glærusýning á munum Garða- og
Vídalínskirkju í messukaffinu.
Vídalínskirkja kl. 11.00 og 12.00
Suð
urn
es
Vígð 1893
Kór Kálfatjarnarkirkju syngur undir stjórn
Franks Herlufsen. Sagt verður ágrip af sögu
kirkjunnar og útskýring á hlutverki messu-
skrúðans.
Magnús Þór Sigmundsson syngur og leikur á
gítar.
kálfatjarnarkirkja kl. 13.00
Vígð 1886
Sýning á skrúða kirkjunnar í safnaðarheimili.
Erindi um Njarðvíkurkirkju og muni í eigu
hennar verður í höndum sóknarnefndarfólks
og sr. Baldurs Rafns Sigurðssonar.
Kirkjukór Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn
Dagmar Kunakova.
Kaffiveitingar í safnaðarheimili.
Barnastarf kl.11:00.
njarðvíkurkirkja kl. 14.00
Vígð 1982
Safnaðarfólk flytur erindi um kirkjumuni kirkj-
unnar.
Kór kirkjunnar syngur. Tómas Guðni Eggertsson
organisti leikur á nýtt orgel kirkjunnar.
Kaffi að stund lokinni.
Grindavíkurkirkja kl. 20.00
Vígð 1861
Ávörp: Jón Hjálmarsson sóknarnefndarformaður
og sr. Björn Sveinn Björnsson sóknarprestur.
Eivör Pálsdóttir flytur lög og sálma.
Kór Útskálakirkju syngur.
Útskálakirkja kl. 16.30
Vígð 1861
Lilja Dögg Bjarnadóttir flytur erindi um
Kirkjuvogskirkju og muni kirkjunnar.
Tónlistarflutningur.
K irkjuvogskirkja kl. 10.00
Vígð 1979
Sýning á skrúða kirkjunnar í safnaðarheimili.
Erindi um Ytri-Njarðvíkurkirkju og muni í eigu
hennar verður í höndum sóknarnefndarfólks og sr.
Baldurs Rafns Sigurðssonar.
Kirkjukór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn
Gunnhildar Höllu Baldursdóttur. Kaffiveitingar
í safnaðarheimili.
Barnastarf á sama tíma.
Ytri-njarðvíkurkirkja kl. 11.00
Vígð 1887
Ávörp: Reynir Sveinsson sóknarnefndarformaður
og sr. Björn Sveinn Björnsson sóknarprestur.
Egill Ólafsson og Jónas Þórir flytja þjóðþekkta
sálma. Kór Hvalsneskirkju syngur.
Hvalsneskirkja kl. 18.00
Vígð 1780
Sýning í Safnaðarheimilinu á skrúða kirkjunnar
og nýr hökull afhentur til minningar um sr.
Jóhann Hlíðar. Listmunir úr Stafkirkjunni verða
til sýnis. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn
Guðmundar H. Guðjónssonar, m.a. sálma sr.
Jóns Þorsteinssonar frá Kirkjubæ.
landakirkja kl. 14.00
Ve
stm
ann
aey
jar
Vígð 1915
Kristján Jónsson flytur erindi um kirkjumuni
í Keflavíkurkirkju.
Kór Keflavíkurkirkju verður á léttum nótum
og flytur þrjá messukafla úr smiðju Jerry Estees.
Arnór B. Vilbergsson organisti sér um tónlistar-
flutning. Kaffi að stund lokinni.
keflavíkurkirkja kl. 15.15
www.kjalarpr.is
E
in
n
t
v
e
ir
o
g
þ
r
ír
1
31
.0
4
3