Fréttablaðið - 28.10.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 28.10.2008, Blaðsíða 32
20 28. október 2008 ÞRIÐJUDAGUR SHIA LABEOUF MICHELLE MONAGHAN OG BILLY BOB THORNTHON VIÐ ERUM ALLS STAÐAR! NÝTT Í BÍÓ! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 16 12 16 L 14 L L L MY BEST FRIENDS GIRL kl. 8 - 10 MAX PAYNE kl. 8 - 10 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 6 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl. 6 12 16 14 L EAGLE EYE kl. 5.30D - 8D - 10.30D EAGLE EYE LÚXUS kl. 5.30D - 10.30D MY BEST FRIENDS GIRL kl. 5.40 - 8 - 10.20 MAX PAYNE kl. 8D - 10.15D HOUSE BUNNY kl. 3.40 - 5.45 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.50 - 8 - 10.10 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl. 3.45 GRÍSIRNIR 3 kl. 3.45 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 3.45 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 L 14 L 16 MY BEST FRIENDS GIRL kl. 5.45 - 8 - 10.15 THE WOMEN kl. 5.30 - 8 - 10.30 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.40 - 8 - 10.10 MAMMA MIA kl. 5.30 BURN AFTER READING kl. 8 - 10.15 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 16 16 L 16 MAX PAYNE kl. 5.45 - 8 - 10.15 BANGKOK DANGER kl. 5.30 - 8 - 10.20 HOUSE BUNNY kl. 5.50 - 8 - 10.10 BURN AFTER READING kl. 5.45 - 8 - 10.15 MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR! ENGIN MISKUNN. BARA SÁRSAUKI! 550kr. fyrir börn 650kr. fyrir fullorðna 550kr. fyrir börn 650kr. fyrir fullorðna ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍKKRINGLUNNI THE HOUSE BUNNY kl. 8 L PINEAPPLE EXPRESS kl. 10:10 16 NIGHTS IN RODANTHE kl. 8 L BURN AFTER READING kl. 10:10 16 EAGLE EYE kl. 8 - 10:20 16 SEX DRIVE kl. 10:20 12 WOMAN kl. 8 EAGLE EYE kl. 8 - 10:10 16 CHARLIE BARTLETT kl. 8 12 RIGHTEOUS KILL kl. 10:10 16 EAGLE EYE kl. 5:40D - 8D - 10:30D 12 EAGLE EYE kl. 5:40 - 8 - 10:30 VIP SEX DRIVE kl. 5:50 - 8 - 10:10 12 MAX PAYNE kl. 6 - 8:10 - 10:30 16 NIGHTS IN RODANTHE kl. 5:50 - 8 - 10:10 L PATHOLOGY kl. 10:30 16 WILD CHILD kl. 8 L GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 6 L EAGLE EYE kl. 6:30 - 9 - 10 12 SEX DRIVE kl. 8 12 HAPPY GO LUCKY kl. 10:10 síð sýn. 12 JOURNEY 3D kl. 6 L WILD CHILD kl. 6 L DIGITAL-3D DIGITAL DIGITAL DIGITAL TOPP GRÍNMYND! MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR! ENGIN MISKUNN. BARA SÁRSAUKI! MARK WAHLBERGÞÚ HLÝÐIR, EF ÞÚ VILT LIFA! Hörkuspennandi mynd frá STEPHEN SPIELBERG MEÐ SHIA LABEOUF Í AÐALHLUTVERKI. þriðjudags tilboð kr. 500 í SAMbíóin á ALLAR MYNDIR alla þriðjudaga ÞRIÐJUDAGARERU BÍÓDAGAR - bara lúxus Sími: 553 2075 EAGLE EYE - POWER kl. 5.45, 8 og 10.15 16 SKJALDBAKANN OG HÉRINN kl. 6 (650 kr.) - ÍSL.TAL L RIGHTEOUS KILL kl. 10 16 REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 8 og 10 12 MAMMA MIA kl. 6 og 8 L M Y N D O G H L J Ó Ð TEKJUHÆSTA MYND ALLRA TÍIMA Á ÍSLANDI ATH! 650 kr.POWERS ÝNING KL. 10:15 DIGITAL MY ND OG HLJÓ Ð HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Þriðjudagur 28. október ➜ Tónleikar 21.00 Svavar Knútur og Aðal- steinn Ásberg flytja frumsamið efni í tali og tónum á Græna hattinum, Hafn- arstræti 96, Akureyri. ➜ Ljósmyndasýningar Heima - Heiman Sýning Katrínar Elvarsdóttur ljósmyndara og Sigrúnar Sigurðardóttir menningarfræðings í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Tryggva- götu 15. Sýningin stendur til 23. nóv. og er opin 12.00-19.00 virka daga og 13.00-17.00 um helgar. Þjóðin, landið og lýðveldið Sýning á ljósmyndum Vigfúsar Sigurgeirs- sonar frá 1936-1960 í myndasal Þjóðminjasafnsins, Suðurgötu 41. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00-17.00. ➜ Sýningar Mola Sýning á mynstri og táknum sem saumuð eru í efni af indíána- ættbálkum í norðurhluta Colombiu. Kaffihúsið Gerðubergi, Gerðubergi 3-5. ➜ Myndlist Listamennirnir Haukur Dór og Hulda Vil- hjálmsdóttir sýna verk í Gallerí Fold á Rauð- arárstíg 14. Opið virka daga 10.00-18.00 og lau. 10.00-14.00. Ragnar Lár Sýning á málverkum og teikningum lista- mannsins hefur verið opnuð Í Listasal Mosfellsbæjar, Kjarna, Þverholti 2. Opið virka daga kl. 12.00-19.00 og lau. 12.00-15.00 ➜ Síðustu forvöð Línan - ferð án fyrirheits Ingunn St. Svavarsdóttir Yst sýnir verk á Café Karólínu, Kaupvangsstræti 23. Sýn- ingin stendur til 31. okt. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Söngvamyndin High School Musical 3: Senior Year fór beint í efsta sætið yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs um liðna helgi. Þessi framhaldsmynd er sú fyrsta í röðinni sem er sýnd á hvíta tjaldinu því hinar tvær voru eingöngu gerðar fyrir sjónvarp. Fjallar hún um ástarsamband þeirra Troys Bolton og Gabriella Montez sem þau Zaz Efron og Vanessa Hudgens leika. Í öðru sæti á listanum lenti framhaldshryllingurinn Saw V. Hún er fyrsta myndin í seríunni sem fer ekki beint í efsta sætið aðsóknarlistanum sína fyrstu viku á lista. Söngvamynd á toppinn HIGH SCHOOL MUSICAL 3 Söngva- myndin sló í gegn vestanhafs. Breskir gagnrýnendur eru á einu máli um að nýjasta James Bond-myndin, Quant- um of Solace, sé ekki eins góð og sú síðasta, Cas ino Royale. Segja þeir Bond ekki nógu kvensaman og heldur ekki nógu breskan í háttum. Nýja Bond-myndin er beint fram- hald af Casino Royale, sem fékk frábærar viðtökur fyrir tveimur árum, og eru Bretarnir ekki á eitt sáttir með útkomuna. „Þeir sem hafa ekki séð fyrri myndina eiga hugsanlega eftir að ruglast vegna söguþráðarins og eldri persóna,“ segir í dómi The Sun. „Hérna sést hann miklu oftar með byssuna á lofti heldur en á rúmstokknum. Aðeins einu sinni sjáum við hann beran að ofan, því miður stúlkur. Tvær kynþokkafullar Bond-stúlk- ur eru í myndinni en aðeins í einu örstuttu atriði í hinni 105 mínútna löngu mynd sést í beran kvenmann. Myndin er ekki eins góð og Casino Royale en hún er samt miklu betri en aðrar hasarmyndir í bíó.“ Bond leitar hefnda Söguþráður Quantum of Solace er á þann veg að Bond reynir að stöðva viðskiptajöfurinn Dominic Greene sem ætlar að leggja undir sig allar vatnsbirgðir Suður-Amer- íku. Á sama tíma reynir okkar maður að hefna þeirra sem drápu kærustu hans Vesper Lynd í síð- ustu mynd. Meira kynlíf, takk Sunday Times gefur myndinni aðeins tvær stjörnur af fimm mögulegum og segir hana mögu- lega vera leiðinlegustu Bond-mynd sögunnar. „Það var vitað mál að það yrði erfitt að feta í fótspor Casino Royale en leikstjóranum Marc For- ster hefur tekist að brot- lenda þessu vinsæla vöru- merki,“ segir í umsögninni. Telur gagnrýnandinn allan sjarma vanta í Daniel Craig sem Bond og að kvensemi hans sé ekki sú sama og áður. „Bond-leik- stjórar takið eftir: meira kynlíf, takk, við erum breskir.“ Nefn- ir hann Craig sem veikasta hlekk myndar- innar. „Hann lítur vel út í kjólf- ötum og er frábær í hasaratriðum en þegar hann á að sýna mannlegu hlið- ina er hann kulda- legur og vélrænn að hætti Schwarz- eneggers í Terminator. Hann er ekki lengur sérstaklega breskur í háttum eða nútíma- legur.“ Ekkert „Bond, James Bond“ Kvikmyndasíðan Empire Online er ekki á sama máli og gefur myndinni fjórar stjörnur af fimm mögulegum. Þar segir að myndin sé hröð og að útlitið sé flott. „Hugs- anlega var það skyn- samlegt að reyna ekki að vera stærri og betri en Casi- no Royale. Maður fær það á tilfinn- inguna að verkefni Bonds séu rétt að hefjast og að hann þurfi nokkrar myndir í viðbót til að stöðva Quant- um-samtökin.“ The Mirror segir að myndin valdi ekki vonbrigðum en nái þó ekki að fanga snilld Casino Royale. „Hún lítur eiginlega ekki út fyrir að vera Bond-mynd. Craig segir aldrei: „Ég heiti Bond, James Bond“, Q er ekki til staðar og hann fær engin flott vopn úr vopnabúr- inu. Við sjáum Bond meira að segja í peysu.“ Craig stendur sig vel The Guardian gefur myndinni þrjár stjörnur af fimm mögulegum og segir að meira daður, fleiri sam- töl og betri persónusköpun hafi vantað. Engu að síður sé um góða hasarmynd að ræða og að Daniel Craig haldi myndinni uppi. „Þetta er ótrúlega erfitt verkefni fyrir leikara og Craig stendur undir því.“ Quantum of Solace verður frum- sýnd í Bretlandi á föstudaginn og hérlendis viku síðar, eða 7. nóvem- ber. Bretarnir vilja meira kynlíf QUANTUM OF SOLACE Breskir gagnrýnendur segja nýjustu Bond-myndina ekki jafn- góða og þá síðustu, Casino Royale. BOND, JAMES BOND Þessi fræga setning heyrist því miður aldrei í nýju Bond- myndinni.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.