Fréttablaðið - 28.10.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 28.10.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Allt sem þú þarft... ...alla daga Fréttablaðið er með 116% meiri lestur en Morgunblaðið. 33,47% 72,34% Fr ét ta bl að ið M or gu nb la ði ð Meðallestur á tölublað m.v. höfuðborgarsvæðið 18–49 ára. Könnun Capacent í maí–júlí 2008. Sími: 512 5000 ÞRIÐJUDAGUR 28. október 2008 — 295. tölublað — 8. árgangur Árskort í tækjasal aðeins 3.333 kr. á mánuði* * Skuldbinding í ár. www.heilsuakademian.is - sími: 594 9666 Heilsuakademían í Egillshöll - frábær tækjasalur, opnir tímar og landsins mesta úrval námskeiða Ertu með eitthvaðgott á pjónunum? Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 María Grétarsdóttir starfar sem verkefnastjóri hjá hugbúnaðar- fyrirtækinu Applicon en lætur vinnuna ekki hindra sig í því að stunda líkamsrækt af miklum dugnaðr og sækir pallaleikfimi- tíma í Baðhúsinu þrisvar sinnumí viku. María stund ðilí stöðvum en alltaf endað aftur í Baðhúsinu. „Ég hef prófað aðrar líkams- ræktarstöðvar og þótt þar hafi alls staðar verið frábær aðstaða þá finn ég mig bara best íhúsi mat og að fjölskyldan borði alltaf saman á kvöldin. Jafnframt er ég formaður í barna- og unglinga- starfi Stjörnunnar í Garðabæenda er ég ð Heilbrigður lífsstíll kall-ar fram jafnvægi í lífinuMaría Grétarsdóttir, verkefnastjóri hjá Applicon, leggur áherslu á líkamsrækt og hreyfingu í daglegu lífi. Hún er dugleg að æfa í Baðhúsinu og hreyfir sig að auki reglulega með fjölskyldu sinni og hundi. María Grétarsdóttir sést hér í pallaleikfimitíma í Baðhúsinu. Hún sækir slíka tíma þrisvar í viku. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Sjálfboðaliðar í Kópavogsdeild Rauða krossins prjóna og sauma ungbarnaföt fyrir börn í neyð. Hópurinn, sem kallast Föt sem framlag , mun hittast næst og prjóna í sjálfboðamiðstöðinni Hamraborg 11, 2. hæð, miðvikudaginn 29. október kl. 16-18 .Á staðnum verða prjónar, garn og gott fólk sem hittist reglulega og lætur gott af sér leiða. Velkomið er að taka með sér eigið prjónadót. Þeir sem vilja gefa garn í verkefnið vinsamlega hafið samband. Kaffi á könn- unni og með því. Allar nánari upplýsingar í síma 554 6626 ÚTIHLAUP að vetri er góð heilsubót. Hafa þarf þó í huga að klæða sig vel, sérstaklega á höfði og höndum. Til að verjast beinhimnubólgu í fótleggjum er ráð að hlaupa í legghlífum og ekki er verra að þær séu úr ull. VEÐRIÐ Í DAG fyrirtækjagjafirÞRIÐJUDAGUR 28. OKTÓBER 2008 SKAPLEGT VEÐUR Í dag verða víða sunnan 5-10 m/s, lægir á Aust- urlandi með deginum. Dálítil slydda eða snjókoma vestan til síðdegis og í kvöld. Hiti um og undir frostmarki, minnst frost vestan til. VEÐUR 4 2 0 -2 -4 0 MARÍA GRÉTARSDÓTTIR Leggur áherslu á heilbrigða lífshætti • heilsa Í MIÐJU BLAÐSINS Fleiri sóknarfæri Leikfélag Kópavogs hef- ur tekið nýtt húsnæði í notkun. TÍMAMÓT 17 FYRIRTÆKJAGJAFIR Hagsýni og notagildi haft í fyrirrúmi í ár Sérblað um fyrirtækjagjafir FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG BJÖRGVIN HALLDÓRSSON Heldur jólatónleika þrátt fyrir áföll Spilaði ekki í góðærislottóinu FÓLK 19 Skiptar skoðanir Breskir gagnrýnendur telja nýju James Bond- myndina lakari en síð- ustu mynd. Bandaríkja- menn eru ánægðir með útkomuna. KVIKMYNDIR 20 Fólk framtíðarinnar „Núna tökum við heimabakað brauð úr frystinum, bökum vöfflur og kökur“, skrifar Jónína Michaels- dóttir. Í DAG 14 HANDBOLTI Danski skartgripasal- inn Jesper Nielsen ætlar að gera danska liðið AG Håndbold að stórveldi í evrópskum handbolta. Fyrsta skrefið í þá átt er að semja við Ólaf Stefánsson. Stefna C-deildarliðsins AG er klár en liðið ætlar upp í úrvals- deild á tveim árum, komast í Meistaradeild á fyrsta ári í efstu deild, verða danskur meistari árið 2012 og keppa síðan við bestu félagslið Evrópu á jafnréttis- grundvelli í kjölfarið. Þessi metnaður kostar sitt og Nielsen á nóg af peningum. Hann vonast til þess að koma Ólafs muni trekkja fleiri stjörnur til félagsins. - hbg / nánar á síðu 23 Daninn sem vill fá Ólaf: Ólafur fyrsta púslið í stórveldi Íslendingar gulls ígildi Níu af síð- ustu ellefu meistaraliðum í norska fót- boltanum voru með Íslending í sínu liði. ÍÞRÓTTIR 22 EFNAHAGSMÁL Íslensk stjórnvöld óskuðu í gær formlega eftir láni frá hinum Norðurlandaþjóðunum. Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði í gær að hann vildi ekki nefna neinar lánsupphæðir þar sem hann vildi ekki setja pressu á kollega sína á Norðurlöndunum. Í viðtali við Reuters-fréttastof- una í gær sagði hann að lánsþörf- in væri fjórir milljarðar dala, eða um 480 milljarðar íslenskra króna, umfram þá tvo milljarða dala sem reiknað er með frá Alþjóðagjald- eyrissjóðnum. „Ég get ímyndað mér að Norð- urlöndin verði mjög mikilvæg, en við höfum einnig rætt við Rúss- land, Japan og fleiri,“ hefur Reut- ers-fréttastofan eftir Geir. Aðrir mögulegir lánveitendur væru Evrópski og Bandaríski seðla- bankinn. Norrænu forsætisráðherrarnir ákváðu á fundi sínum á Norður- landaráðsþingi í gær að skipa starfshóp til að vinna að tillögum um hvernig hægt sé að aðstoða Íslendinga í efnahagsvandanum. - ghs/ ss / sjá síðu 8 Leitað til Rússlands, Japans og Evrópska og Bandaríska seðlabankans: Óskað eftir láni frá Norðurlöndunum SLYS Einn unglingur liggur á gjör- gæsludeild og aðrir fimm á bruna- deild eftir gassprengingu á níunda tímanum í gærkvöldi í vinnuskúr í Melgerði. Að sögn lögreglunnar eru fjögur þeirra mikið brennd. Unglingarnir hlupu á brott í örvinglan og fannst einn þeirra illa slasaður í Skeifunni, um hálfum kílómetra frá slysstað. Annar fannst hjá Grímsbæ, verslunar- kjarnanum við Bústaðaveg. Lögreglan telur að um tíu til tólf aðrir unglingar hafi verið við skúr- inn þegar sprengingin varð. Hlupu þeir einnig í örvinglan og var mikil leit 70 til 80 björgunarsveitar- manna eftir þeim í gangi þegar Fréttablaðið fór í prentun. Talið var að sumir þeirra kynnu að vera slas- aðir en eins töldu lögregla og slökkvilið mikilvægt að koma þeim til aðstoðar eftir áfallið. „Ég var að stíga upp úr baðinu þegar sprengingin varð og jörðin lék á reiðiskjálfi. Ég leit út um gluggann, sá hvar allt var logandi og heyrði öskrin svo ég fór út í hendingskasti,“ sagði Halla Arnar, íbúi í Melgerði. Hún kom tveimur slösuðum stúlkum til hjálpar en þær voru illa brenndar í andliti og á höndum. Það var ljótt umhorfs þegar blaðamaður Fréttablaðsins kom á vettvang. Blóð var á götunni og skúrinn illa brunninn. Slökkviliðið beindi þeim tilmæl- um til þeirra sem voru á slysstað þegar eldurinn kom upp að mæta í Bústaðakirkju þar sem veitt yrði sálræn aðstoð. Enginn þeirra sem var við skúrinn hafði komið í kirkj- una þegar Fréttablaðið fór í prent- un. Þangað komu þó nokkrir ungl- ingar sem þekktu til hinna slösuðu. „Þau eru vissulega skelkuð yfir þessu en eins forvitin eins og títt er með fólk á þessum aldri,“ sagði Pálmi Matthíasson, prestur í Bústaðakirkju. Talið er að gasleki hafi verið í skúrnum og eldur hafi komist í snertingu við gasið sem olli spreng- ingunni. -jse/hhs Sex slösuðust í sprengingu Unglingur liggur á gjörgæslu og fimm á brunadeild eftir gassprengingu í vinnuskúr í Smáíbúðahverfinu í gærkvöldi. Björgunarsveitir leituðu að öðrum unglingum sem kynnu að vera slasaðir eða þjáðir. GRÍÐARLEG EYÐILEGGING Veggurinn á skúrnum í Grundargarði í Smáíbúðahverfinu splundraðist í sprengingunni í gær. Sprengingin var það öflugt að jörðin skalf segir íbúi í Smáíbúðahverfinu. Einn unglingur var lagður inn á gjörgæslu. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Hlúði að særðri unglingsstúlku „Það heyrðist hvellur og svo var bankað hressilega á dyrnar. Það var augljóst að eitthvað alvarlegt hafði komið fyrir. Fyrir utan stóð maður sem sagði mér að koma mér strax út úr húsinu. Það hefði orðið sprenging og húsið væri í hættu,“ segir Jórunn Sigurjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og íbúi við Melgerði. Þegar Jórunn kom út voru sjúkrabílar komnir á vettvang. „Ég fór inn í næsta sjúkrabíl til að hjálpa sjúkraflutningamönnunum sem voru að hlúa að stúlku sem hafði brunnið í andliti og á höndum,” segir Jór- unn sem hefur unnið á slysadeild í fjölda ára. „Ég reyndi að veita henni and- legan stuðning þar til hún fór á gjörgæsluna.“ - kh

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.