Fréttablaðið - 26.11.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 26.11.2008, Blaðsíða 44
 26. nóvember 2008 MIÐVIKUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Smá skrítn- ir foreldrar, Fífí, Louie, Ruff‘s Patch og Stóra teiknimyndastundin. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (200:300) 10.35 America‘s Got Talent (10:15) 12.00 Grey‘s Anatomy (18:25) 12.45 Neighbours 13.10 Sisters (16:28) 13.55 E.R. (12:25) 14.40 Two and a Half Men (23:24) 15.10 Friends (22:24) 15.35 Friends 16.00 Skrímslaspilið 16.23 BeyBlade 16.48 Ofurhundurinn Krypto 17.13 Ruff‘s Patch 17.23 Gulla og grænjaxlarnir 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.15 Víkingalottó 19.20 Veður 19.30 The Simpsons (6:25) 19.55 Friends Bestu vinir allra lands- manna eru mættir aftur. Fylgstu með Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler. 20.20 Project Runway (13:15) Ofur- fyrirsætan Heidi Klum og tískugúrúinn Tim Gunn stjórna hörkuspennandi tískuhönnun- arkeppni þar sem markmiðið er að uppgötva næsta hönnuð í heimi hátískunnar. 21.05 Grey‘s Anatomy (6:24) Þættir sem gerast á skurðstofu á Grace-spítalanum í Seattle-borg. 21.50 Ghost Whisperer (53:62) 22.35 Oprah 23.20 Dagvaktin (10:12) 23.50 E.R. (12:25) 00.35 A Glimpse of Hell 02.00 Tracker 03.30 Ghost Whisperer (53:62) 04.15 Grey‘s Anatomy (6:24) 05.00 The Simpsons (6:25) 05.25 Fréttir og Ísland í dag 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apahersveit- in (39:52) 17.55 Gurra grís (64:104) 18.00 Disneystundin Stjáni, Sígildar teiknimyndir og Gló magnaða. 18.54 Víkingalottó (100:105) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Bráðavaktin (ER) (4:19) Banda- rísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í stórborg. Aðalhlutverk: Laura Innes, Mekhi Phifer, Goran Visnjic, Maura Ti- erney, Parminder Nagra, Linda Cardellini, Shane West og Scott Grimes. 20.50 Hvaða Samantha? (Samantha Who?) (14:15) Bandarísk gamanþáttaröð um unga konu sem þjáist af minnisleysi og neyðist til að komast að því hver hún í rauninni er. Aðalhlutverk: Christina App- legate, Jean Smart og Jennifer Esposito. 21.15 Heimkoman (October Road II) (18:19) Bandarísk þáttaröð um ungan skáld- sagnahöfund sem snýr aftur í heimahagana til að styrkja böndin við vini og vandamenn. Aðalhlutverk: Brad William Henke, Bryan Greenberg, Evan Jones og Laura Prepon. 22.00 Tíufréttir 22.25 Kiljan Bókmenntaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 23.05 Fögur form (Bella Figura) 00.05 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 07.00 Meistaradeild Evrópu Allir leikirn- ir, öll mörkin og öll umdeildustu atvikin skoð- uð úr Meistaradeild Evrópu. 07.40 Meistaradeild Evrópu 08.20 Meistaradeild Evrópu 09.00 Meistaradeild Evrópu 16.10 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu sem fram fór fyrr í vikunni. 17.50 Meistaradeild Evrópu 18.30 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. 19.00 Meistaradeild Evrópu Hitað upp fyrir leikina í Meistaradeild Evrópu. 19.30 Meistaradeild Evrópu Bein útsending frá leik Liverpool og Marseille í Meistaradeild Evrópu. Sport 3. Bordeaux - Chelsea Sport 4. Inter - Panathinaikos 21.40 Meistaradeild Evrópu 22.20 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik Bordeaux og Chelsea en leikurinn er sýndur beint á Sport 3 kl 19.35. 00.10 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik Inter og Panathinaikos en leikurinn er sýndur beint á Sport 4 kl 19.35. 02.00 Meistaradeild Evrópu 16.50 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Portsmouth og Hull. 18.30 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 19.00 Coca Cola-mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 19.30 Ensku mörkin Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 20.25 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing- um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 21.35 Leikur vikunnar 23.15 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Chelsea og Newcastle. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur- inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frá- bærar sögur og gefur góð ráð. 18.30 Are You Smarter Than a 5th Grader? (14:27) (e) 19.20 Innlit / Útlit (10:14) Hönnunar- og lífsstílsþáttur þar sem Nadia Banine og Arnar Gauti koma víða við. (e) 20.10 What I Like About You (19:22) Gamansería um tvær ólíkar systur sem búa saman í New York. Henry aðstoðar Holly þegar hún sækir um lærlingsstöðu í París og hún fer að efast um að það hafi verið rétt ákvörðun að hætta með honum. 20.35 Frasier (19:24) Síðasta þáttaröð- in af einum vinsælustu gamanþáttum allra tíma. Útvarpssálfræðingurinn Frasier Crane er engum líkur og sérviska hans og snobb eiga sér engin takmörk. 21.00 America’s Next Top Model (9:13) Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrir- sætu. Núna þurfa stelpurnar að leika í sjón- varpsauglýsingu og það gengur misvel. Það kemur einnig upp ósætti í húsinu. 21.50 CSI:Miami (9:21) Bandarísk saka- málasería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Raðmorðingi gengur laus og gerir tilraun til að myrða Calleigh en málið snýst í hönd- unum á henni og stofnar framtíð hennar í rannsóknardeildinni í hættu. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Law & Order (9:24) (e) 00.20 Vörutorg 01.20 Óstöðvandi tónlist 08.00 Nanny McPhee 10.00 New Suit 12.00 Sueno 14.00 My Super Ex-Girlfriends 16.00 Nanny McPhee 18.00 New Suit 20.00 Sueno Rómantísk og hugljúf mynd um hæfileikaríkan tónlistarmann sem flytur til Los Angeles frá Mexíkó til að láta draum sinn sem söngvari rætast. 22.00 Syriana 00.05 Be Cool 02.00 The General‘s Daughter 04.00 Syriana 06.05 Paparazzi 20.30 Smallville STÖÐ 2 EXTRA 20.20 Project Runway STÖÐ 2 20.10 What I Like About You SKJÁREINN 20.05 Bráðavaktin (ER) SJÓNVARPIÐ 19.30 Liverpool - Marseille, BEINT STÖÐ 2 SPORT > Christina Applegate „Ég þurfti að fullorðnast hratt og fékk því ekki að vera barn lengi. Aftur á móti fannst mér heim- ur hinna fullorðnu mjög spennandi og ég hef ekki fundið fyrir neinni eftirsjá.“ Appelgate leikur í þætt- inum Hvaða Samantha? sem sýndur er í Sjónvarp- inu í kvöld. Það var sterkur leikur hjá Ríkissjónvarpinu að sýna borgarafundinn í Háskólabíói í beinni útsendingu því áhorfið hefur vafalítið verið mikið. Flestir ef ekki allir Íslendingar á fullorðinsaldri láta sig kreppuna varða og þarna gátu áhorfend- ur fengið að sjá samlanda sína sauma duglega að stjórnvöldum, enda ærin ástæða til. Gunnar Sigurðsson leikstjóri hélt um stjórn- artaumana eins og á undanförnum borgara- fundum og gerði það af miklum myndarskap. Framkoma hans var létt og laus við öll formlegheit á sama tíma og hann hikaði ekki við að láta skömmustulega stjórnmálamennina fá það óþvegið, sæi hann ástæðu til. Þannig stóð hann fyllilega fyrir sínu sem fulltrúi þess fjölda Íslendinga sem krefst þess að ríkisstjórnin standi betur í stykkinu. Ræðumennirnir sem stigu í pontu stóðu sig allir vel þrátt fyrir að sumir hafi reyndar talað óþarflega lengi. Upp úr stóð þó hagfræðingurinn Þorvaldur Gylfason sem fór hreinlega á kostum í ræðustólnum. Þrumuræða hans var uppfull af gullkornum um spillt stjórnmálalíf undanfarinna ára og heimskulegar ákvarðanir stjórnvalda og eftir hana fékk maður sterklega á tilfinninguna að Ísland sé í raun og veru þetta bananalýðveldi sem sumir hafa talað um í gegnum tíðina við heldur dræmar undirtektir. Eftir að fundinum lauk gerðu bæði forsætis- og utanríkisráðherra heldur lítið úr honum í tíufréttunum og efuð- ust í nauðvörn sinni um að skoðanir fólksins í salnum endurspegl- uðu skoðanir þjóðarinnar. Þetta kallast að stinga höfðinu í sandinn því ef þau geta ekki tekið mark á mótmælum undanfarinna vikna eru þau svo mjög úr tengslum við raunveruleikann að setja verður stórt spurningarmerki við áframhaldandi setu þeirra í ráðherrastól. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON HORFÐI Á BORGARAFUND Í RÍKISSJÓNVARPINU Kreppan krufin í beinni útsendingu

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.