Tíminn - 06.03.1982, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.03.1982, Blaðsíða 14
Sunnudagur 7. mars 1982 14 Wmmm' spurningaleikur Á þessari eyjn er fjallið Kíkirinn ■ Spurningaleikurinn okkar hef- uraöþvier viö bestvitum, reynst býsna vinsæll. Engu aö siöur skulum viö renna yfir reglurnar sem gilda enn einu sinni. Viö erum sem sé aö fiska eftir einhverju tilteknu atriöi: manni, atburöi, ártali, biómynd, bók etc.etc. en i staö þess aö spyrja beint gefum viö ákveönar vis- bendingarf imm talsins. Sú fyrsta á aö vera erfiöust og geti maöur upp á réttu svari strax i fyrstu til- raun fær hann fimm stig og tekur til viö næstu spurningu. Kveiki hann ekki á perunni fær hann aöra visbendingu og svo koll af kolli, viö ætlum aö bendingarnar veröi sifellt léttari og stigagjöfin er samkvæmt þvi: fjögur stig fyrir aöra visbendingu þrjú fyrir þá þriöju, tvö fyrir hina fjóröu og aöeins eitt fyrir f immtu sem á aö vera nokkuö létt. Þannig er i hæsta lagi hægt aö fá fimmtíu stig úr þessum spurn- ingaleik, en enginn skyldi láta sér bregða þótt hann fari ekki ýkja nálægt þvi. Fyrstu visbending- arnar eru oftastnær fremur erfiö- ar og ekki á allra færi. Lesendum til samanburöar höf- um viö fengið tvo menn til aö spreyta sig i hvert sinn og heldur sá áfram sem vinnur, keppir aft- ur að hálfum mánuði liðnum. Ami Bergmann ritstjóri Þjóðvilj- ans hefur farið með sigur af hólm i i tvö siöustu skipti en nú tefldum viö gegn honum Magnúsi Torfa Ólafssyni blaðafulltriía rikis- stjórnarinnar og fyrrverandi ráö- herra en Magnús er eins og menn vita þrautþjálfaður i spurninga- keppnum af öllu tagi bæöi f út- varpi og sjónvarpi. úrslitin eru birst neðst á siðunni en svör eru á blaösiöu 29. 1. spurning Fyrsta vísbending Önnur vísbending Þriðja vísbending Fjórða vísbending Fimmta vísbending Hæsta fjailið á þessari eyju hét Kfkirinn Þar voru hafnir i Kidd- vogi og Noröurvlk. Þarf starfaöi um hriö læknirinn dr. Livesey Og þar elduðu grátt silfur Jim Hawkins og Jón Silv- er Og þar var grafinn fjár- 1 sjóður Flints sjóræn- 1 ingjaskipstjóra 2. spurning Hann var fæddur 1855 og var á sinni tiö þekktastur islenskra náttúrufræö- inga. Þekkt rit hans er skrifað aö fyrirmynd Cosmos eft- ir náttúrufræöinginn AI-. exander von Humboldt Kenndi lengi i Mennta- skólanum i Reykjavik en var I Kaupmannahöfn siöustu 26 æviárin. Fékk auðugt kvonfang Þóru Péturs Péturssonar biskups óg gat eftir þaö helgað sig rannsóknum. Samdi Landafræöisiigu tslands, Lýsingu tslands, Ferðabók og fjölmargt annað 3. spurning Þetta ár sigraöi Boris Spassky Tirgan Petrosj- an og varö heimsmeistari i skák DeGaulle lét loks af emb- ætti Frakklandsforseta og Pompidou tók viö William Cailey höfuðs- maöur var ákæröur fyrir þátt sinn i fjöldamoröum bandariskra hermanna á bændafólki i My Lai A Noröur-lrlandi jaöraöi viö borgarastriöi,breskar hersveitir komu á vett- vang til aö „gæta friöar- ins” Fyrsti maðurinn á tungl- inu Neil Armstrong 4. spurning Viö hirö hans voru þeir Esóp og Sólon Ilonum var steypt af Kýr- osi persneskum stórkóngi Þaö varárið 546 f. Kr. þaö skráöi Heródót Hann var siöastur kon- ungur Lýdiu Og er enn orðlagöur fyrir auöævi 5. spurning A 17du öld þurfti franski lögfræðingurinn Perm- entier aö sannfæra landa sina um aö þessi nytjajurt væri ekki eitruö Hún, jurtirt mun upprunn- in i Suður-Amerlku irar treystu mjög á hana á síðustu öld og fóru flatt á þvf. Búfrömuðurinn Björn I Sauölauksdal ræktaöi hana einna fyrstur hér á landi Algeng afbrigöi hennar heita ólafsrauöar, ey- vindur, Bentje og gull- auga og rauöar islenskar. 6. spurning Fjóröihluti þessarar hljómsveitar var áöur f feikivinsælum flokki — „The Hep Stars” Annar fjóröungur hefur einhvern rómaöasta dilli- bossa i viöri veröld Sú var um daginn orðuö viö hlutverk Pamelu I Dallas Meöal vinsælla laga hljómsveitarinnar er „Money, Money, Money” munu þaö orö aö sönnu annað fjallaði aö hluta til um Napóleon Nú er hljómsveitin frá- skilin, i þess fyllstu merk- ingu, en umbinn, Stikkan Anderson heldur henni saman óg færir jafnt og þétt út kviarnar. 7. spurning Langfeðgar hans voru kunnir klerkar á Saxlandi þar fæddist hann 1844 Hann sórsig I ættina þótti frómur unglingur og hóf guðfræðinám... ...en hætti þvi brátt og tók aö hnýta i Guö sem hann kvaö raunar dauöan. A milli höfuðverkjakasta hlustaöi hann á tónlist helst Wagner sem hann úthrópaði siöan eins og flesta meöbræöur sina, lifs og liðna. Hann reit „Svo mælti Saraþústra” 8. spurning t þessu Iandi stendur Hermonsfjall Pompeijus lagði þaö und- ir sig 663 f. Kr. og geröi þaö aö einu rikasta skatt- landi Rómverja Þar var Antfokkia og frægur kristinn söfnuöur kristnin þar I landi leiö aö mestu undir lok þegar Ar- abar lögöu þaö undir sig um 663 e. Kr. Um daginn reyndu rétt- trúaöir múhameöstrúar- menn byltingu þar i borg- inni Hama Þar er höfuðborgin Dam- askus og bitbeiniö Gólan- hæöir. 9. spurning Hann orti eftirmæii um prest: „Þarna liggurletr- agrér,/ lýöir engir sýta. / Komi nú allir hrafnar hér / hans á leiði aö skita.” „Aumt er aö sjá i einni lest / áhaldsgögnin slitin flest, / dapra konu og drukkinn prest, / dremb- inn þræl og meiddan hest.” t kvæöi sem hét Feigur Fallandason orti hann: ,,Mér er oröiö stirt um stef / og stilvopn laust i höndum...” Er honum var synjaö um sveitarstyrk orti hann: ,,Haf þú nú, Akrahreppur grey, / heila þökk fyrir meöferðina.” Hann var kenndur viö bæ- inn Bólstaðageröi i B1 önduhliö 10. spurning Eittsumar bjargaöi hann 77 manns frá drukknun en hlautengar þakkir fyrir... Seinna auglýsti hann Chesterficld sigaretturog Van Heusen skyrtur Kona hans þykir flottræf- ill i betra lagi. Orðskviðir hans vekja jafnan athygli — eins og: „Ég er ekki nógu klár til aö ljúga” Ifann var einu sinni rikis- stjóri Kaliforniu en lét ekki staöar numiö þar... Blaðamaður gegn blaðafulltrúa ■ Ami Bergmann hefur veriö sigurvegari i spurningaleiknum okkar i tvö siöustu skiptin. Fyrst batt hann endi á sigurgöngu Guö- rúnarólafsdótturogsiöan sigraöi hann Gunnar Karlsson prófessor örugglega. Ami hefur reynst óvenju vel heima i fróöleiksrang- hölunum, þess er skemmst aö minnast aö hann bar kennsl á Lutjens flotaforingja og stiga- hlutfall hans hefur veriö meö af- brigöum glæsilegt. En þaö ereng- innaukvisi sem keppir viö Arna i þetta sinn — Magnús Torfi Ólafs- son, sem er hagvanur i spurningakeppnum bæöi í útvarpi og sjónvarpi. úrslitin uröu á þessa leiö: 1. spurning: Árni tók forystuna, fékk fjögur stig en Magnús Torfi tvö. 4-2 2. spurning: Ekki vaföist þetta fyrir þeim, báðir fengu fullt hús 9—7 fyrir Áma. 3. spurning: Magnús Torfi dró á Áma fékk fjögur stig en Arni þrjú. 12-11 4. spurning: Arni gataði á fom- aldarsögunni, en Magnús Torfi stóösigbetur. 12-I4fyrir Magnúsi Torfa. 5. spurning: Báöir fengu fimm stig. 17-19 6. spurning: Poppiö, já. Ein- hverja nasasjón höföu þeir, fengu báöireitt stig. l8-20fyrir Magnúsi Torfa. 7. spurning: Magnús Torfi jók forskot sitt, fékk fjögur stig en Árni þrjú. 21-24. 8. spurning: Fjögur stigá kjaft. 25-28. 9. spurning: Skáldskapurinn vafðist ekki fyrir þeim, fyrsta visbending reyndist nægja. 30-33 fyrir Magnúsi Torfa. 10. spurning: Hér réöust úrslit. Magnús Torfi fékk þrjú stig en Ami eitt. Magnús Torfi ólafsson því sigurvegari i þetta sinn meö 36 stig á móti 31 stigi Ama Berg- manns. Viö þökkum Arna góöa frammistööu, en Magnús Torfi spreytir sig aftur eftir hálfan mánuö. Ámi Bergmann Magnús Torfi Óiafsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.