Tíminn - 06.03.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 06.03.1982, Blaðsíða 15
Sunnudagur 7. mars 1982 15 fBorgarspítalinn Rauði kross íslands Sjúkraflutninga- námskeið Rauði kross íslands og Borgarspitalinn efna til niu daga námskeiðs i sjúkraflutn- ingum 7.-15. mai nk. Kennsla fer að mestu leyti fram á Borgarspitalanum i Reykja- vik. Skilyrði fyrir þátttöku er að umsækj- andi hafi áður tekið þátt i skyndihjálpar- námskeiðum. Þatttökugjald er kr. 2000. Umsóknarfrest- ur er til 1. mai og verður tekið við umsókn- um i sima 91-26722 (innanhússsimi 27) og þar verða einnig veittar nánari upplýsing- ar. ÍS Kópasteinn Óskum að ráða: 1. Fóstrur 2. Starfsmanna deild 3. Starfsmann i eldhús (hlutastarf) 4. Starfsmann til ræstinga Umsóknarfrestur til 16. mars. Upplýsing- ar veitir forstöðumaður simi: 41565 Félagsmáiastofnun Kópavogs fFélagsmála- fulltrúi Vestmannaeyjabær óskar eftir að ráða félagsráðgjafa með starfsreynslu i stöðu félagsmálafulltrúa hjá Vestmannaeyja- bæ. Starfið er laust 1. júli n.k. Umsóknarfrestur er til 2. april n.k. Upplýsingar veitir félagsmálafulltrúi Vestmannaeyjabæjar Sigrún Karlsdóttir og undirritaður i sima 93-1088 Bæjarstjórinn i Vestmannaeyjum FlipperogHilton Glæsileg íslensk/norsk sófasett Grindurnar eru norskar Bó/strun er is/ensk Þessi sófasett hafa farið sigurför um Noreg Þessi g/æsi/egu sófasett eru samsett úr is/enskri og norskri handiðn Áklæði eftir vali Húsgagnasýning sunnudag Veríð velkomin. m sMin.nivi-di ,7 0 SIMI 175-/-/ Auglýsið í Tímanum BMW518 BMW315 BMW mest seldi bíllinn hér á landi 1981 frá Vestur-Þýskalandi. Á síðasta ári hafa verið seldar meir en 400 BMW bifreiðar og sýnir það best hinar miklu vinsældir BMW. Þar sem BMW verksmiðjurnar hafa ekki getað annað eftirspurn höfum við átt í erfiðleikum með að fullnægja þeim pöntunum sem okkur hafa borist að undanförnu. Tekist hefur að fá viðbótarsendingu BMW bifreiðaog getum við því afgreitt flestar gerðir BMW nú þegar. Grípið tækifærið og festið kaup á BMW á föstu verði með því að gera pöntun strax. Vandið valið, BMW gæðingurinn er varanleg eign, sem alltaf stendur fyrir sínu. Komið og reynsluakið BMW 315 og 518. BMW 518 Verð kr. 186.000 BMW-ánægja í akstri. BMW 315 Verð kr. 142.700 Gengi 8. feb. DM: 4.0721 KRISTINN GUNNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.