Tíminn - 06.03.1982, Blaðsíða 21
Sunnudagur 7. mars 1982
21
Mælingaverk-
fræðingur
Varnarliðið á Keflavikurflugvelli óskar að
ráða mælingaverkfræðing á Verkfræði-
skrifstofu Varnarliðsins.
Byggingarverkfræðingur með starfs-
reynslu i landmælingum kemur einnig til
greina. Mjög góðrar enskukunnáttu kraf-
ist.
Umsóknir sendist ráðningaskrifstofu
Varnarmáladeildar, Keflavikurflugvelli
eigi siðar en 19. mars 1982
Nánari upplýsingar veitir ráðningaskrif-
stofa Varnarmáladeildar i sima 92-1973.
Innkaupastjóri
Staða innkaupastjóra hjá Innkaupa-
stofnun Varnarliðsins er laus til um-
sóknar.
Krafist er menntunar eða starfsreynslu á
sviði viðskipta. Almenn vöruþekking og
góð enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir
sendist ráðningaskrifstofu Varnarmála-
deildar Keflavikurflugvelli eigi siðar en
15. mars 1982
Nánari upplýsingar veitir ráðningaskrif-
stofa Varnarmáladeildar i sima 92-1973.
Bifvélavirkjar
eða nemar í
bifvélavirkjun
óskast til starfa á bifreiðaverkstæði voru
að Höfðabakka 9.
Nánari upplýsingar hjá þjónustustjóra á
staðnum.
$ VÉIADEILD
SAMBANDSINS
Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900
ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA
25 ÁRA REYNSLA
r m
'wGLUGG^NK
>g tnargar tegundirafgardínubrautum frá fyrirtækinu Z-gardínubrautir:
l’.d. útskornir trékappar úr furu, hnotu, ljósri ogdökkri eik. Plast kappar
með viðarlíkingu. Einfaldar, tvöfaldar og þrefaldar gardínubrautir
ísamt nauðsynlegum fylgihlutum. Vinsælu „ömmustangirnar” frá
Florensc. Allt úrvals z gardínubrautir í versluninni Alnabæ. „Allt
l'yrir gluggann” eru orð að sönnu.
Hikið ekki að hringja ef frckari upplýsinga er óskað.
Fólki úti á landsbvggðinni ráðleggjum við að gefa upp nákvæm
mál óski það ef'tir að lá gardínubrautir sendar með póstkröfu.
Afgreiðslufrestur er u.þ.b. ein vika.
Með kærri kveðju frá fyrirtækinu QGardínubnautir
Siounnil.i 11 Kellavik
Sími 1870 Sími 92-2(Hi I
f tilefni opnunar nýs sýningarsalar við
Rauðagerði bjóðum við Wartburg á
sérstöku kynningarverði í takmarkaðan
tíma, eða meðan birgðir endast
Eigum aðeins örfáa Wartburg fólksbíla
á þessu einstaka kynningarverði
Verð
Fólksbíll.................. kr. 65.000.-
Lánað til 8 mánaða......... kr. 40.000.-
Útborgun ...................kr. 25.000.-
Aukin fyrirgreiðsla möguleg
(Beóió eftir láni eða sölu á eldri bil)
TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ
Ingvar Helgason
♦ Vbnarlandi .Sogamýri 6 simi 33560 ; , ; ' 7