Fréttablaðið - 30.11.2008, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 30.11.2008, Blaðsíða 22
 30. nóvember 2008 SUNNUDAGUR2 Yfi rmatreiðslumeistari Okkur vantar yfi rmatreiðslumeistara. Reynsla, sjálfstæði og fagmennska skilyrði. Upplýsingar í síma: 820-8850 Sérfræðingur á sviði líftækni eða líffræði BioPol ehf., Sjávarlíftæknisetur á Skagaströnd og Háskólinn á Akureyri óska eftir að ráða sérfræðing á sviði líftækni, líffræði eða einstakling með sambærilega menntun. Umsækjanda er ætlað að stunda rannsóknir og kennslu á sviði sjávarlíftækni. Sérstaklega er horft til rannsókna á örverum, dýra- og plöntusvifi með hagnýtingu í huga. Einnig er viðkomandi ætlað að móta og byggja upp frekari rannsóknir á þessu sviði. Starfsstöð umsækjanda verður á Skagaströnd. Hæfniskröfur: • Meistara eða doktorspróf í fyrrgreindum fræðigreinum. • Reynsla af rekstri og uppsetningu rannsóknaverkefna. • Sjálfstæð og skipuleg vinnubrögð. Umsóknarfrestur er til og með 10. desember nk. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um menntun, starfsreynslu og meðmælendur berist BioPol ehf., Einbúastíg 2, 545 Skagaströnd. Hæfi umsækjanda verður metið eftir reglum Háskólans á Akureyri. Nánari upplýsingar veitir Hjörleifur Einarsson hei@unak. is prófessor við Háskólann á Akureyri í síma 460-8502 og Halldór G. Ólafsson halldor@biopol.is framkvæmdastjóri í síma 452-2977 eða 896-7977 Starf yfi rþjálfara hestaíþrótta Hestamannafélagið Sörli í Hafnarfi rði auglýsir starf yfi rþjálfara hestaíþrótta til umsóknar. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 10. desember. Starfi ð Yfi rþjálfari félagsins skipuleggur fræðslu og þjálfun allra aldursfl okka í samstarfi við stjórn og nefndir félagsins. Áhersla verður lögð á uppbyggingu og þróun íþróttaþjálfunar æskulýðs. Starfi ð er nýtt og starfsmaður mun hafa mikil áhrif á mótun þess. Hann mun taka ríkan þátt í stefnumótun félagsins. Til daglegra starfa heyra bók- og verkleg þjálfun, uppsetning fræðsludagskrár, námskeiða, samskipti við gestaþjálfara, fyrirlestrahald o.fl . Starfi ð er hlutastarf. Umsækjandi Starf yfi rþjálfara Sörla hentar einstaklingi með brennandi áhuga á þjálfun og fræðslu á sviði hestamennsku. Framsýni, metnaður, hugmyndaauðgi ásamt skipulags- og samstarfs-hæfi leikum eru nauðsynlegir kostir til að móta þetta nýja starf. Yfi rþjálfari skal vera menntaður reiðkennari. Félagið Hestamannafélagið Sörli er í Hafnarfi rði og er næst stærsta hestaman- nafélag landsins. Á athafnasvæði félagsins eru góðar reiðleiðir, tveir hringvellir, 300 m hlaupabraut, reiðskemma og félagsheimili. Met- naður félagsins er að vera í fremstu röð í íþrótta- og æskulýðsstarfi á sviði hestamennsku. Skrifl ega umsókn ásamt ferilskrá skal senda fyrir 10. desember á heimilisfangið: Hestamannafélagið Sörli Pósthólf 65 222 Hafnarfjörður Einnig má senda umsókn á netfangið sorli@sorli.is. Upplýsinga má leita í síma 5652919. Fyrri umsækjendur eru hvattir til að endurnýja umsóknir sínar. Stjórn Hestamannafélagsins Sörla LAWYER (full or part time, Iceland office) LATIBÆR ÓSKAR EFTIR VIÐSKIPTAFRÆÐINGI Starfslýsing Hæfniskröfur: Sími: 514 9000 www.tskoli.is Kvöldskóli Véltækniskólans Vélstjórnarnám til A réttinda (750 kW) Námsskipulag 2009 - 2010 Þeir sem lokið hafa 1. stigi vélstjórnar bæta við sig eftirfarandi áföngum til að öðlast A réttindi (VV réttindi ≤ 750 kW ): HBF 101, HSK 122, KÆL 132, STÝ 122, MLS 222, RAF 223, RAF 323, VFR 123, VIR 124 Innritun í kvöldskóla stendur nú yfir á www.tskoli.is. Upplýsingar um námið gefur Egill Guðmundsson, skólastjóri Véltækniskólans, egud@tskoli.is. vor haust vor haust HBF1011 HSK1222 MLS2222 RAF3233 MLS1222 KÆL1322 RAF2233 VFR1233 RAF1233 SMÍ1244 VST2044 VIR1244 VST1033 STÝ1222 Auglýsingasími – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.