Tíminn - 04.05.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.05.1982, Blaðsíða 4
4 Þriðjudagur 4. mal 1982 Sveit Drengur á 12. ári óskar eftir að komast i sveit. Er vanur sveitastörfum. Upplýsingar á daginn i sima 91-17144 og á kvöldin i sima 91-31653. Útboö Landsvirkjun óskar hér með eftir til- boðum i hreinsun stiflugrunna og idælingu við Svartárstiflu, Þúfuversstiflu og Ey- vindarversstiflu og byggingu botnrásar i Þúfuversstiflu i samræmi við útboðsgögn 340. Helstu magntölur: 25.000 rúmm. 16.300 m 1.550 rúmm 6201 1.000 rúmm. 520 fermm. 25.000 kg Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavik frá og með þriðjudeginum 4. mai 1982, gegn greiðslu óafturkræfs gjalds að upphæð kr. 250,- fyrir hvert eintak út- boðsgagna. Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 14:00 föstudaginn 21. mai 1982, en þá verða tilboð opnuð opinberlega. Reykjavík, 28.04. 1982 Landsvirkjun Gröftur o.fl. Borun Efja Sementiefju Steypa Mót Bendistál Útboð Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i eftirfarandi: RARIK-82023. Aðveitustöð i Geiradal i A.- Barðastrandarsýslu, byggingarhluti. RARIK-82024. Aðveitustöð við Hvera- gerði, byggingarhluti. RARIK-82025. Aðveitustöð við Hellu, byggingarhluti. 1 öllum verkunum felst jarðvinna og undirstöður vegna útivirkis. í Geiradal ennfremur bygging 71 ferm. stöðvarhús (1 hæð og kjallari) og við Hveragerði bygging 71 ferm stöðvarhúss (1 hæð og skriðkjallari). Verklok: Geiradalur 29. ágúst 1982. Hveragerði 1. sept. 1982. Hella 15. júli 1982. Opnunardagur: þriðjudagur 18. mai 1982 kl. 14.00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna rikisins, Laugaveg 118, 105 Reykjavik, fyrir opnunartima, og verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld frá og með mið- vikudegi 5. mai 1982 á skrifstofum Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, og að Austurgötu 4, 340 Stykkishólmi (vegna Geiradals) og að Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli (vegna Hellu). Verð útboðsgagna: RARIK-82023 300 kr. hvert eintak. RARIK-82024 200 kr. hvert eintak. RARIK-82025 200 kr. hvert eintak. Reykjavik 30.04. 1982 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS fréttir ■ Jörundur ásamt þeim Lindu og Ingu Hrönn á nýjustofunni (Tímamynd G.E.) „Ég klippi og ég raka menn...” Jörunduropnar rakarastofu við Hlemm ■ „Menn geta íengið hjá okkur hvaða sérklippingu sem þeir vilja þvi auðvitað „hermi” ég eftir hvaða hári sem er,” segir sá al- kunni skemmtikraftur Jörundur sem nú hefur snúið sér að sinni gömlu iðn að nýju og opnað rak- arastofu á besta staö í bænum, — það er að segja á horninu á Rauð- arárstig og Hverfisgötu við Hlemm. Það eru tvær ungar og snjallar stúlkur sem eru hægri og vinstri hönd Jörundar á stofunni, þær Inga Hrönn og Linda, en Inga Hrönn er sérfræðingur i kvenna- hársnyrtingum og hefur auk þess á stofunni úrval af ýmsum mjög góðum snyrtivörum. Jörundur sagði að sig hefði lengi langað til að setja upp stofu og nú hefur hann látið verða af þvi og þarna eru auðvitað nýjar og spennandi innréttingar og stof- an öll hin glæsilegasta. Hægt er fyrir þá sem vilja panta tima og er ætlunin að einn af starfsliðinu ann.iist pantanir, þótt auðvitað geti menn lika valið þann kostinn að „droppa” inn eins og sagter. En Jörundur hefur ekki yfirgef- iö skemmtanabransann, — ef einhver heldur það! Hann fer á kostum uppi i Þörscafé á Þórs- kabarettnum fram til 1. júni og er auk þess á ferð og flugi milli skemmtanaog ársháti'ða og á nóg fjör eftir, þannig að það er öruggt að engum leiðist sem kemur á stofuna tilhans! S/GLUM Á ÞRJÁR HAFNIR íDANMÖRKU Enn bætum við þjónustuna og bjóðum nú upp á reglulegar áætl- unarsiglingar til þriggja hafna í Danmörku. Með þvíað notfæra sérþessa þjónustu geta t.d. innflytjendur ávallt stefnt vörum sínum til þeirrar hafnar sem næst er verksmiðju þeirri sem keypt er frá. Með þessu móti aukast möguleikar þeirra á að ná hagkvæmum innkaupakjörum vegna nálægðar seljenda við afskip- unarhöfn. Skip Skipadeildar Sambandsins munu hafa að meðaltali 8—9 við- komur íhverjum mánuði íDanmörku og veita þar með inn- og út- flytjendum þá bestu þjónustu sem völ er á. Arhus Arhus erstærsta gámaflutningahöfn Danmerkur, auk þess að vera mjög stór í öðrum almennum flutningum. Helstu iðnaðar- og athafnasvæði Danmerkur eru staðsett ínágrenninu og með þvíað skipa vörum þangað og þaðan um Arhus geta sparast umtals- verðar upphæðir vegna hagkvæmari innahlands- flutnings. Umboðsmenn: Bergmann, Smith & Co., Pier2, 8100Árhus Sími: (06) 128188 Telex: 64375 bergs dk Kaupmannahöfn Kaupmannahöfn hentarmjög velfyrir allar vörur til og frá Sjálandi. Umboðsmenn: Alfragta/s 35, Amaliegade, 1256 Köbenhavn Sími: (01) 111214 Telex: 19901 alckh dk Svendborg Vegna legu sinnar ei Svendborg mjög hagkvæm höfn fyriralla flutninga til og frá Suður-Jótlandi og Fjóni. Umboðsmenn: Bjerrum & Jensen Aps., Havnepladsen 3, 5700 Svendborg Simi: (09)212600 Telex: 58122 broka dk SK/PADEILD SAMBANDSINS ] SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.