Tíminn - 04.05.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 04.05.1982, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 4. mai 1982 21 útvarp andlát ■ Þorsteinn Kristinsson frá Möðrufelli i Eyjafirði lést fimmtudaginn 29. april i Landa- kotsspitala. Sigriður Guðmundsdóttir, áður Rauðarárstig 11, lést i Landspit- alanum 29. april. Dr. Kristinn Guðmundsson, fyrrverandi sendiherra, Grettis- götu 96,lést föstudaginn 30. april. Frederick Ashon Postbox 389 Sekondi Ghana W/A ■ Hér kemur eitt heimilisfang i viðbót á Ghanaunglingi, sem langar að hafa bréfaskipti við ís- lendinga: Francis Abrokwa c/o Inspector Abrokwa Ghana Police Force Abeadze Dominase Via Mankesihi C/R Ghana W/A Frá Englandi: ■ Mig langar til að eignast pennavini á Islandi, hvort sem er karlkyns eða kvenkyns. Ég er 25 ára og er opinber starfsmaður i minu heimalandi (i sambandi við heilbrigðisráðuneytið), en ég hef áhuga á að sækja um vinnu á Is- landi, — einhvers konar vinnu. Ef til vill gæti tilvonandi pennavinur minn bent mér á einhverja vinnu þar. Heimilisfang mitt er: David R. Dobbie, 19 Dalton Street, St. Albans Herts England AL 3500 Rosemond Mensah Fra Ghana: ■ Ung stúlka i Ghana sendir mynd af sér og biður um penna- vini á íslandi. Hún hefur áhuga á músik, tennis, fótbolta, ferðalög- um, frimerkjum og iþróttum. Einnig bréfaskriftum og að skipt- ast á póstkortum. Utanáskriftin er: Miss Rosemond Mensah c/o Mr. Samuel Odour P.O. Box 389 Sekondi Ghana gengi fslensku krónunnar Gengisskráning nr. 70 — 27. april 1982 kl. 09.15. 01 — Bándarik jadollar................. 02 — Sterlingspund..................... 03 — Kanadadollar ..................... 04 — Dönsk króna....................... 05 — Norsk króna....................... . 06 — Sænskkróna......................... 07 — Finnsktmark ...................... 08 — Franskur franki................... 09— Belgiskur franki................... 10 — Svissneskur franki................ 11 — Hollensk florina.................. 12 — Vesturþýzkt mark.................. 13 — ítölsk lira ...................... 14 — Austurriskur sch.................. 15—Portúg. Escudo...................... 16 — Spánsku peseti.................... 17 — Japansktyen....................... 18 — írskt pund............ ........... mánud.-f östud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 1319. Lokaö um helgar i mai, júní og ágúst. Lokað júlí- mánuð vegna sumarleyfa. SERUTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a. simi 27155. Bókakassar láaaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14 21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Símatími: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJODBOKASAFN — Hólmgarði 34, . simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.iföstud. kl. 9-21, einnig á iaugard. sept.-april. kl. 1316 Kaup Sala 10,370 10,400 18,417 18,470 8.479 8,503 1,2860 1,2897 1,7101 1,7150 1,7648 1,7699 2,2637 2,2702 1,6733 1,6782 0,2313 0,2320 5,2854 5,3007 3,9303 3,9416 4,3645 4,3771 0,00790 0,0793 0,6208 0,6226 0,1432 0,1436 0,0988 0,0991 0,04338 0,04350 15,086 15,129 Bækistöð i í Bústaða- FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 BOKABl LAR safni, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336- Akureyri simi 11414. Keflavik sími 2039, Vestmanna eyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jördur, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7.20 1 7 .30. Sunnudaga k 1.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og I karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í sima 15004, i Laugardalslaug i síma 34039. Kópavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um kl.8-19 og a sunnudögum kl.9 13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudogum 9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k 1.7 8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á f immtud. 19 21. Laugardaga opið kl. 14 17.30 sunnu daga kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka •daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— l mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari í Rvík sími 16420. J Jóhannes Snorrason, þegar hann kom úr siðustu áætlunar- ferð sinni sem flugstjóri en við hann er rætt i þættinum ,,Hvað ungur neinur gamall temur” i kvöld. Útvarp klukkan 20.40 íkvöld: Hvað ungur nemur gamall temur ■ Hvað ungur nemur gamall temur, heitir þáttur i umsjá önundar Björnssonar i út- varpinu klukkan 20.40 i kvöld. Þetta er fyrsti þátturinn af mörgum, sem fluttir veröa i tilefni af ári aldraðra og verða þeir trúlega út árið á þriðju- dagskvöldum frá klukkan 20.40 til 21.00. ,,Ég ræði við Jóhannes Snorrason fyrrverandi flug- mann og Guðjón Halldórsson, fyrrverandi aðstoðarfram- kvæmdastjóra Fiskveiða- sjóðs. Þessir menn hafa báðir tiltölulega nýlega látið af störfum og ég er að velta fyrir mér hvernig það kann að leggjast i menn að láta af ævi- starfi sinu eftir áralanga þjón- ustu, kannski i sama starfi. Ætlunin er að spyrja þessa tvo menn um hvað þeir hafa tekið sér fyrir hendur áð starfsævi lokinni. Hvort það hafi valdið miklu raski i þeirra lifi að láta af störfum, hvað þeir geri sér til dundurs, hvernig það hafi verið að horfast i augu við að vera allt i einu búinn að ljúka ævistarfi sinu og vera eigin- lega komnir i hálfgerða bið- stöðu”, sagði önundur um efni þáttarins. SV Þriðjudagur 4. mai 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristj- ánsson og Guðrún Birgis- dóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð: Sigfús Johnsen talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbi. (útdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bjallan hringir” eftir Jennu og Hreiðar Vilborg Gunnarsdóttir lýkur lestrin- um (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Aður fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Úr minningum Guðrúnar J. Borgfjörð: „Utanferð til lækninga” — síðari hluti. Sigrún Guðjóns- dóttir les. 11.30 Létt tónlist Joel Grey, Liza Minelli, Coleman Hawkins, Harry Belafonte o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Ásgeir Tómasson og Þorgeir Ást- valdsson. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njörður P. Njarðvik les þýðingu sina (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Pcyton Silja Að- alsteinsdóttir les þýðingu sina (15). 16.40 Tónhornið Inga Huld Markan sér um þáttinn. 17.00 Siðdegistónleikar Ray Still og John Perry leika Sónötu fyrir óbó óg pianó eftir Paul Hindemith/ Irena Cerná og Kammersveitin i Pragleika Pianókonsert nr. 3 eftir Josef Pálenicek, Jiri Kout stj./ Filharmoniu- sveitin i Vinarborg leikur Sinfóniettu eftur Leos Jana- cek, Sir Charles Mackerras stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Oft hefur cllin æskunn- ar noC’.Þáttur í umsjá ön- undar Björnssonar i tilefni af ári fatlaðra. 21.00 Jussi Björling syngurlög eftir ýmis tónskáld með hljómsveit undir stjórn Nils Grevilius. 21.30 útvarpssagan: „Singan Ri” eftir Steinar Sigurjóns- son Knútur R. Magnússon les (5). 22.00 Milva syngur létt lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Norðanpóstur Umsjón- armaður: Gisli Sigurgeirs- son. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 4, mai 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington Attundi þáttur. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Sögu- maður: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Fornminjar á Biblíu- slöðum. Fimmti þáttur. Landið sem flaut i mjólk og hunangi. Leiðsögumaður: Magnús Magnússon. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. 21.20 Hulduherinn. Sjötti þáttur. Sporödrekinn.Liflina þarf að koma hópi flótta- fólks undan Þjóðverjum en i hópnum leynist njósnari Þjóðverja. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 22.10 Fréttaspegill. Umsjón: Guðjón Einarsson. 22.45 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.