Tíminn - 04.05.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 04.05.1982, Blaðsíða 20
20 Þriðjudagur 4. mal 1982 270 fermetra skemma - Kranamót Tilboð óskast i 270 ferm. skemmu, miðað við niðurrif og brottflutning, einnig óskast tilboð i Breiðfjörðs kranamót 40 lengdar- metra ásamt fylgihlutum. Uppl. á skrifstofu BSAB, Suðurlandsbraut 30 simi 33699 Starf tæknifræðings á skrifstofu tryggingarfulltrúa Akureyr- arbæjar er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfið og launakjör eru veittar á skrifstofu byggingarfulltrúa Umsóknir skulu sendar tryggingar- fulltrúa Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akureyri fyrir 22. mai n.k. Byggingarfulltrúi Akureyrarbæjar Lausar kennarastöður viö Gagnfræðaskólann i Mosfellssveit. Kennslugreinar m.a. islenska, raungrein- ar, stærðfræði. Upplýsingar gefa Gylfi Pálsson skóla- stjóri. Heimasimi 66153 og Árni Magnússon heimasimi 66575. Simi i skól- anum er 66186 Laus staða Stað fulltrúa á Skattstofu Suðurlandsum- dæmis, Hellu, er laus til umsóknar. Æski- legt er að umsækjendur hafi lokið prófi i lögfræði eða viðskiptafræði. Umsækjend- ur með haldgóða bókhaldsþekkingu koma einnig til greina. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skattstjóra Suðurlandsumdæmis, Hellu, fyrir 1. júni n.k. Fjármálaráðuneytið, 28. april 1982. + Móðir min Lovisa ólafsdóttir frá Stykkishólmi lést að Borgarspitalanum aðfaranótt 2. mai. Kuth Einarsdóttir Eiginkona min og móðir okkar Maria Eyvör Eyjólfsdóttir Kambshóli verður jarðsungin frá Hallgrimskirkju i Saurbæ á Hval- fjarðarströnd laugardaginn 8. mai kl. 14. Þorsteinn Vilhjálmsson og börn Faðir minn Þorvaldur Sigurðsson bókbindari lést 1. mai á sjúkradeild Hrafnistu. Pétur Þorvaldsson. dagbók Kaffiboð hjá Félagi Snæ- fellinga og Hnappdæla Sunnudaginn 9. mai n.k. held- ur Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla sitt árlega kaffiboð fyrir eldri héraðsbúa, sem fluttst hafa á höfuðborgarsvæðið. Hefst það kl. 14.00 með þvi að fólk hlýðir á guðsþjónustu i Bústaöakirkju. Séra Ólafur Skúlason, dómpróf- astur predikar. Kl. 15.00 verða veitingar fram bornar i félagsheimili Bústaða- kirkju. Þessi samkoma er oröin árviss hjá félaginu og hefur notið sivaxandi vinsælda, en um leið lýkur vetrarstarfi félagsins, sem hefur verið með svipuðum hætti og undanfarin ár. Frá Þingvöllum Sýning á verkum Brynjólfs Þórðarsonar framlengd ■ Vegna ágætrar aðsóknar að yfirlitssýningu á verkum Brynj- ólfs Þórðarsonar i Listasafni ís- lands, hefur verið ákveðið að framlengja sýninguna um eina viku, og mun henni þvi ljúka sunnudaginn 9. mai. Sýningin verður opin þá viku á venjulegum sýningartima safns- ins, þriðjudag, fimmtudag, laug- ardag og sunnudag kl. 13.30 - 16.00. ýmislegt Gaf Blindraf élaginu af- rakstur ævistarfs síns. ® Þann 16. mars 1978 andaðist frú Guðrún Finnsdóttir fyrrum formaður ASB félags afgreiðslu- stúlkna i brauð og mjólkurbúð- um. Guðrún var fædd 23. april 1892 og hefði þvi orðið 90 ára á þessu ári. Guðrún bar hag blindra mjög fyrir brjósti og er hún lést að loknum löngum ævidögum ánafn- aði hún Blindrafélaginu ibúð sina að Stórholti 27 i Reykjavik. Aðalfundur félags Snæfellinga og Hnappdæla verður haldinn sunnudaginn 9. mai i Félags- heimili Bústaðakirkju. Stjórnin. Fréttabréf AB Komið er út Fréttabréf AB, 4. tbl.,aprfl 1982.1 Fréttabréfinu er skýrt frá mánaðarbók bóka- klúbbsins að þessu sinni, en það er Dvergurinn eftir Pár Lager- kvist i islenskri þýðingu Mál- friðar Einarsdóttur. Er þar sagt frá höfundinum og birtur kafli úr bókinni. Þá er skýrt frá nýjum bókum og plötum, sem hafa bæst á vallista. pennavinir Frá Sviþjóð: / Ég óska eftir að eignast pennavini á tslandi á öllum aldri og af báðum kynjum. Ég er 23 ára og hef áhuga á hestum, náttúr- unni, feröalögum og sundi. Ég hef áætlað að ferðast til Islands i sumar. Annette Felleson Náckrasvagen 37 17131 SOLNA SVERIGE Tveir bræður i Ghana 14 og 13 ára skrifa að þeir hafi áhuga á að eignast pennavini hér á landi og hafi áhuga á fótbolta, skiptum á frimerkjum, tónlist o.fl. Utan- áskrift þeirra er: John Kingsley Annowie Postbox 648 Cape Coast Ghana W/A Nana Ntugudze Annowie Postbox 648, Cape Coast Ghana West Africa Sextán ára piltur i Ghana biður um pennavini á Islandi og hefur áhuga á að æfa sig i bréfaskrift- um og skiptast á póstkortum, iinnig er hann áhugasamur um iþróttir og tónlist. Utanákriftin er: apótek Kvöld- nætur- og helgidaga- varlsa apóteka i Reykjavik vik- una 30. april til 6. mai er i Holts Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudaga. Haínarfjorður: Hafnfjarðar apótek og 4or4urbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá k1.9-18.30 og til skiptis ar.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapötek og Stjörnuapötek opin virka daga á opn unartima búöa. Apötekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu. til k1.19 og frá 21 22 A helgi dögum er opið f rá k 1.1112. 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjukrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjukrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og í simum sjukrahussins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabillog lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjukrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvtk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað. heima 61442. Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi- lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður; Lögregla og sjúkrabíll 4222 Slökkvilið 3333. Ðolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögreglaog sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Simanúmer lögreglu og slökkviliðs á Hvolsvelli. Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (svæðisnúmar 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heilsugæsla siysavarðstotan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar a laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Góngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 og a laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuðá helgidög- um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá Klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nanari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. onæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskírteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýslngar velttar I slma 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA alla daga ársins frá kl. 17-23 í slma 81515. Athugið nýtt heimillsfang SAA, Slðu- múli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl.14 18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæöingardeildin: kl.15 til k1.16 og kl.19.30 til kl.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga k1.14 til k1.17 og kl.19 til kl.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Lau^ardaga og sunnudaga kl. 14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til .kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga k1.15.30 til kl. 17. Kopavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k1.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kI 15 til kl.16 og k1.19.30 til k 1.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga k1.15- 16 og kl. 19-19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. » Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. juni til 31. águst fra kl 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga Strætisvagn . no 10 frá Hlemmi. Listasatn Einars Jonssonar Opið oaglega nema mánudaga frá kl.. 13.30- 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1.30— 4-__________________________ rbókasöfn ADALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts- stræti 29a. simi 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.