Tíminn - 04.05.1982, Blaðsíða 23

Tíminn - 04.05.1982, Blaðsíða 23
ISLENSKAgjs^ ÓPERANpbm ALÞYÐU- LEIKHÚSIO . í Hafnarbíói / Þriðjudagur 4. mai 1982 23 og ieíkhús - Kvikmyndir og leikhús kvikmyndahornid <iy ÞJÖDLEIKHÚSID GNBOGI Q 19 000 ír 1-89-36 Innbrot aldarinnar (Les Egouls Du Paradis) íri-13-84 Spyrjum aö lcikslokum Kapphlaup við timann (Timeafter Time) Meyjaskemman Hörkuspennandi Panavision lit- mynd eftir samnefndri sögu Alistair MacLean, ein sú allra besta eftir þessum vinsælu sög- um, meö Anthony Hopkins — Nathalie Delon — Robert Morley Islenskur texti Bönnuö innan 12 ára Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11 6. synmg miövikudag ki. 20 7. sýning föstudag kl. 20 Amadeus fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir Kisuleikur í kvöld kl. 20.30 Síðasta sinn Miðasala 13.15-20 Simi 1-1200 Makt myrkranna Dularfull og hrollvekjandi lit- mynd, byggö á hinni frægu sögu Bran Stoker, um hinn illa greifa Dracula meö Jack Palance — Simon VVard Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05-9,05- 11,05 Sérstaklega spennandi, mjóg vel gerðog leikin, ný, bandarisk stór- mynd, er fjallar um eltingaleik viö kvennamoröingjann ,,Jack the Ripper”. Aöalhlutverk : Malcolm McDowell (Ciockwork Orangc) og David Warner. Myndin er i litum, Panavision og Dolb y-stereo-hljóm i. Islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9.15 Hörkuspennandi, sannsoguleg, frönsk sakamálakvikmynd i lit- um um bankarániö i Nissa, Suö- ur-Frakklandi, sem frægt varö um viöa veröld. Myndin er byggö á sögu Alberts Spaggiaris, en hannskipulagöi rániö. Leikstjóri: Walter Spohr. Sagan hefur komiö út i islenskri þýöingu undir nafn- inu Holræsisrotturnar. Aöalhlutverk: Jean-Francois Balmer, Lila Kedrova, Beranger Bonvoisin o.fl. Enskt tal. lslenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11.00. Bönnuö innan 12 ára. Siöasta sinn Kokk í Reykjavik Loggan bregður á leik Bráöskemmtileg mynd meö Don Lecuse. Sýnd kl. 5 og 7 2-21-40 Hm mikiö umtalaöa islenska rokkmynd, frábær skemmtun fyrir aUa. Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 3,10-5,10-7,10-9,10-11,10 Leitinaðeldinum (Quest for fire) I.KIKFEIAG RKYKJAVÍKIJR i Bátarailýiö Quest FOR FlRE i kvöld uppselt miövikudag kl. 20. Salka Valka sunnudag uppselt fimmtudag kl. 20.30. Hassið hennar mommu þriöjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30. Myndm fjallar um lifsbaráttu fjögurra ættbálka frummannsins. „Leitin aö eldinum” er frábær ævintýrasaga, spennandi og mjög fyndin. Myndin er tekin i Skotlanöi, Kenya og Canada, en átti upphaf- lega aö vera tekin aö miklu leyti á lslandi. Myndin er i Dolby stereo. Aöalhlutverk: Everett Mc Gill Rae Dawn Chong Leikstjóri: Jean-Jacques Annand. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. Miöasala i Iönó kl. 14-20.30 sfmi 16620. Bráðskemmtileg sænsk gaman- mynd.dúndrandi fjör frá upphafi til enda, meö Janne Carlson, Kim Anderson — Rolv Wesenlund Islenskur texti. Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15-9,15-11,15 “S 3-20-75 44. sýning laugardag kl. 20 45. sýning sunnudag kl. 16 Ath. brcyttan sýningartima Fáar sýningar eftir Delta klikan Vegna fjolda áskorana endursýn- um viö þessa frábæru gaman- mynd meö John Belushi, sem lést fyrir nokkrum vikum langt um aldur fram. Sýnd ki 5, 7. 9 og 11. Sföustu sýningar ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. Ath.: Ahorfendasal veröur lokaö um leiö og sýning hefst. "lonabio 3*3-11-82 ap 1-15-44 Óskars- verðlaunamyndin 1982 Aöeins fyrir þín augu (For youreyesonly) Eldvagnmn lslcnskur texti WM.IU \MMml IWHMMÍMMNir- K)R V(M R K\ KS ONI.\ Simi 11475 CHARIOTS OF FIRFa Þokan (The Fog) Enginn er jafnoki Jame6 Bond. Titiilagiö i myndinni hlaut Grammy verölaun áriö 1981. Leikstjóri: John Glen. Aöalhlut- verk: Roger Moore. Titillagiö syngur Shena Easton. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tckin upp í Dolby. Sýnd I 4ra rása Starscope stereo Hin fræga hrollvekja John Carpenters Sýnd kl. 9 Bönnuö innan 14 ára Myndin sem hlaut fjogur Oskarsverölaun i marz sl. Sem besta mynd ársins, besta hand- ritiö, besta tónlistin og bestu búningarnir. Einnig var hún kos- in besta mynd ársins i Bretlandi. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri: David Puttnam. Aöalhlutverk: Ben Cross og Ian Charleson Don Kikoti fimmtudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Ath. fáar sýnmgar eftir. Miöasalan opin frá kl. 14.00. Simi 16444. Svnd kl 7.30 og 10. ■ „Raiders of the Lost Ark” er vinsæl meðal lesenda „Ameri- can Film”. Skoðanakönnun „American Film”: „Raiders besta myndin ■ Timarit bandarisku kvikmyndastofnunarinnar — „American Film Institute” — nefnist „American Film”. í aprll hefti tlma- ritsins er að finna úrslit skoðanakönnunar meðal lesenda blaðs- ins um helstu afrek f kvikmyndaheiminum á slðasta ári. Það er vissulega forvitnilegt að bera úrslit þessarar skoðanakönnunar saman við niðurstöður Oscar-verðlaun- anna fyrir skömmu, þar sem um sams konar flokkun er að ræða — en niðurstaðan er i mörgum tilvikum allt önnur. Og þá koma hér niðurstöður skoðanakönnunar American Film, en sigurvegarinn i hverjum flokki er nefndur fyrst: Besta kvikmyndin: Radiers of the Lost Ark. Siðan koma Reds, Atlantic City, Ragtime og On Golden Pond. Oscar- verðlaunin hlaut hins vegar „Eldvagninn” eða „Chariots of Fire”. Besti leikari i aðalhlutverki, karla: Henry Fonda, sem einnig fékk Oscarinn. Næst komu Burt Lancaster (Atlantic City), Warren Beatty (Reds), William Hurt (Body Heat) og Treat Willi- ams (Prince of the City). Besti leikari f aðalhlutverki kvenna: Maryl Streep fyrir French Lieutenant’s Woman. Siðan koma: Diane Keaton (Reds), Katharine Hepburn (On Golden Pond), en hún fékk Oscarinn, Faye Dunaway (Mommie Dearest) og Susan Sarandon (Atlantic City). Besti leikstjórinn: Steven Spielberg fyrir Raiders of the Lost Ark. Þá komu: Warren Beatty (sem fékk Oscarinn), Louis Malle (Atlantic City), Milos Forman (Ragtime), Sidney Lumet (Prince of the City). Besta handrit: Warren Beatty og Trevor Griffiths fyrir Reds. Næstir komu Lawrence Kasdan (Body Heat), Harold Pinter (The French Lieutenant’s Woman), Alan Alda (The Four Seasons) og Steve Gordon (Arthur). Besta myndatakan: Vittorio Storaro, sem jafnframt hlaut Oscarinn. Síðan komu: Douglas Slocombe fyrir Raiders, Alex Thomson fyrir Excalibur, Freddie Francis (French Lieutenant’s Woman), Gordon Willis (Pennies from Heaven). Bestar tæknibrellur : Raiders of the Lost Ark.Siðan komu An American Werewolf in London, Superman II, Dragonslayer og The Howling. Bcsta erlenda kvikmyndin varkjörin „Pixote”frá Brasi- liu en siðan komu Járnmaður- inn, „The Woman Next Door”, ,,I Sent a Letter to My Love” og „City of Women” eftir.Fell- ini. Þess skal svo getið að i skoðanakönnun þessari var Tarzanmynd Derekhjónanna kjörin versta mynd ársins. Gott að fá Oscar Það skiptir heldur betur máli fyrir kvikmyndir að fá Oscarsverðlaun i Banda- rikjunum. „Eldvagninn”, sem var kjörin besta mynd liðins árs, hefur að sögn banda- riskra blaða slegið i gegn i kvikmyndahúsunum eftir að Oscarinn var tilkynntur og mokar nú inn peningum. Hins vegar hefur „Reds” mynd WarrenBeatty um John Reed, fengið alvaríegan skell að sögn sömu blaða við að fá ekki Oscar sem besta mynd ársins — það mikinn skell, að i New York Times er sagt að myndin sé bissnesslega séð „dauð” þar vestra. —ESJ 0 Sóley 0 Innbrot aldarinnar ★ ★ iV Eldvagninn ★ ★ Lifvörðurinn ★ ★ Lögreglustöðin i Bronx ★ ★ Bátarallýið ★ ★ ★ Leitin að eldinum ★ ★ Rokk i Reykjavik ★ ★ ★ Montenegro ★ ★ Aðeins fyrir þin augu ★ ★ ★ Fram i sviðsljósið Stjörnugjöf Tímans * * * * frábær ■ * * * mjög göd ■ * * göð ■ * sæmileg ■ O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.