Tíminn - 04.05.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 04.05.1982, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 4. mal 1982 krossgátan 19 myndasögur 3830 Lárétt 1) Frið. 5) Bók. 7) Grönn. 9) Flýt- ir. 11) Fljót. 12) Lindi. 13) Rödd. 15) Gutl. 16) Reykja. 18) Kássan. Lóðrétt 1) Ljósfæri. 2) Kynfrumur. 3) 51. 4) Snæða. 6) Forarpollurinn. 8) Hátið. 10) Eyða. 14) Verkfæri. 15) Tindi. 17) Leit. Ráðning á gátu No. 3829 Lárétt I) Canada. 5) Eta. 7) XVI. 9) Lús. II) Vé. 12) Al. 13) 111. 15) Ara. 16) Ain. 18) Irland Lóðrétt 1) CLXVII. 2) Nei. 3) At. 4) Dal. 6) Island. 8) Vél. 10) Úra. 14) Lár. 15) Ana. 17) II bridge Jón Baldursson og Valur Sigurðsson vöröu Islands- meistaratitil sinn i tvimenning um siðustu helgi. Með þvi kórón- uðu þeir glæsilegt keppnisár en þeir eru einnig Reykjavikur og Islandsmeistarar i sveitakeppni með sveit Sævars Þorbjörnsson- ar. í öðru sæti voru Hermann og Ólafur Lárussynir og i 3. Ás- mundur Pálsson og Karl Sigur- hjartarson en þessi pör héldu for- ustunni allt mótið. Þeir sem hafa fylgst með Jóni og Val spila vita að þeir eru með harðari keppnismönnum og halda andstæðingum sinum undir stöðugri pressu. Gott dæmi um það er þetta spil, úr sjöundu um- ferð Islandsmótsins: Norður. S. 6 H. AKG32S/NS T. AD108632 L. Vestur S. AD5 H. D1098 T. 94 L. KG86 Austur S. G872 H. 6 T. G5 L. A109752 Suður S. K10943 H. 754 T. K7 L. D43 Jón sat i norður og Valur i suður. Valur byrjaði á að passa, vestur opnaði á 1 tigli, precision og Jón sagði rólega 1 hjarta. Austur sagði 2 lauf, Valur 2 hjörtu og vestur 3 lauf. Nú sá Jón enga ástæðu til að kanna spilið betur og sagði það sem hann hélt að gæti staðið: 6 hjörtu. Vestur hefði efalaust doblað þetta ef hann hefði fengið tæki- færi en austri leist ekkert á varnarmöguleikana. Jón hlaut að vera renus i laufi og yfirleitt að eiga vel fyrir sinu. Austur tók þvi fórnina i 7 lauf sem Valur var fljótur að dobla. Þetta spil var annars fjöl- skrúðugt hvað úrslit snerti. Þetta var eina borðið sem náði 7. sagn- stiginu og 7 lauf dobluð gáfu 700. 2 NS pör fengu meira fyrir 4 og 5 hjörtu dobluð. 3 pör komust i síemmuna sem var dobluð 200 niður og nokkur pör voru i geimi. Þeir svartsýnustu voru svo i 2 hjörtum en það gaf u.þ.b. meðal- skor. með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.