Tíminn - 25.05.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.05.1982, Blaðsíða 4
4______ fréttir Þriðjudagur 25. mai 1982 SlALFSTÆÐISFLOKKUR MEÐ HREINAN MEIRI- HLUTA í REYKJAVÍK —Hvað segja borgarfull- trúarnir um úrslitin? ■ „Ég er mjög ánægður fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins,” sagði Ragnar Júliusson, tólfti borgar- fulltrúi Sjálfstæðisflokksins. „Það liggur i augum uppi,” sagði Ragnar, „að menn eru orðnir þreyttir á stjórn vinstri manna i Reykjavik. Kommúnistar hafa verið hér með ofriki, hvort sem er i borg eða riki. Það hafa verið svik og aftur svik að þeirra hálfu. Þeir hafa lofað samningunum i gildi og gera það enn, en hafa hvergi komið nærri að standa við það. Við höfum á okkar stefnuskrá lofað nokkrum atriðum, sem við höfum tiundað og við munum standa við þessi loforð. Ég er ekki alveg ókunnur borgarmálum, þvi ég var aðal- fulltrúi frá 1974 til 1978, og hef nú endurheimt þann sess sem ég Ragnar Júllusson. „Sæmilega ánægð,” „llt þessi úrslit alvarlegum augum,” „I samræmí viö þaft sem viftáttum von-á," „menn orftnir þreyttir á stjórn vinstri manna,” Alþýftuflokkurinn i lægft,” cru dæmi svara þeirra sem blaðamaftur Timans fékk I gær, þegar hann ræddi vift nýkjörna borgarfuiltrúa, eínn af hverjum lista, og geta lesendur sjálfsagt getift sér til um hvafta lista hvert svar tíl- heyrir. Eins og gefur aft skilja verftur um mikla breytingu aft ræfta I borgarstjórn Reykja- vikur, þar sem Sjálfstæftis- flokkurinn hefur nú unnift hreinan meirihluta, auk þess sem fulltrúum hefur verift fjölgaft i 21, þannig aft mörg ný andlit eru nú i borgarstjórn, og þar aft auki hafa nú bæst I hóp borgarfulltrúa tveir fulltrúar Kvfnnaframboftsins. Timinn haffti þann háttinn á i gær, þegar hann ræddi vift borgarfulltrúana, aft hann hafftisamhand vift neftsta full- trúann á hverjum lista, sem náfti kjöri, þannig aö rætt var vift þau Sigurft E. GuOmunds- son, borgarfulltrúa Alþýftu- flokksins, Gerfti Steinþórs- dóttur, annan borgarfulltrúa Framsóknarflokksins, Ragnar Júliusson, tólfta full- trúa Sjálfstæftisflokksins, Guftmund Þ. Jónsson, fjórfta fulltrúa Alþýftubandalagsins og Ingibjörgu Sólrúnu Glsla- dóttur, annan fulltrua Kvennaframboftsins. —AB „Menn orðnir þreyttir á stjórn vinstri manna 99 í Reykjavík Segir Ragnar Júlíusson, 12-borg- arfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hafði þá, en siðasta timabil var ég varafulltrúi. Ég mun taka til óspilltra málanna við þá mála- flokka sem ég hef helgað mig, á þeim átta árum sem ég hef setið i borgarstjórn sem aðal- og vara- borgarfulltrúi.” —AB OREVmiR ÞIG um: GRÓOURHÚ/ /ÓL/KVLI VFIRBVGGOfi VERÖflO * EOfi JflFfiVEL * GflRO/TOFU ? VIO EIGUfll RÉTTfl EFIIIO TIL IIO LflTfl DRfluminn rœtb/t. TVÖFALT ®pl@XIglas AKRVLGLER HEFUR ÓTRÚLEGfl fflÖGULEIKA /KOOIO fllVflDflU/TA OKKflR akron /ídiimúlQ 3i, 105, rvk. /ími: 33706 plœdglas •Ínkaumbod ■ Þaft var nóg aft gera hjá féttamönnum útvarps á kosninganóttina. Hér sjást þeir bera saman bækur sinar Helgi H. Jónsson, Gunnar Kvar- an og Kári Jónasson. Tlmamynd: GE ,, Alþýðuf lokk- urinn ílægð” Segir Sigurður E. Gudmundsson, borgarfulltrúi Alþýdufiokksins ■ „Ég er alveg sannfærður um þaö, að það sem gekk yfir okkur hér i Reykjavik, og reyndar geröist svipað hjá Alþýðuflokkn- um viöast hvar annars staðar, sýnir og sannar að Alþýðuflokk- urinn er enn i þeirri lægð sem hann komst i eftir kosningarnar 1979,” sagði Sigurður E. Guðmundsson, borgarfulltrúi Alþýðuflokksins. „Alþýðuflokkurinn er enn i þessari lægð,” sagði Sigurður, „og flokksdeildirnar viðast hvar á landinu urðu þess áþreifanlega varar nú i kosningaúrslitunum.” Sigurður sagði jafnframt: I „Sjálfstæöisflokkurinn fer nú |meö þennan mikla sigur af hólmi li Reykjavik þó að hann hafi alls ekki haft uppi þann málflutning i borgarstjórninni, sem verð- skuldar slikan kosningasigur, né heldur aö vinstri meirihlutinn Ihafi gert eitthvað af sér, sem ' hefði átt að leiða Sjálfstæðisflokk- íinn til valda. Ég tel þvi að Sjálf- stæðisflokkurinn vinni þennan sigur hér i Reykjavik þrátt fyrir sinn málflutning i borgarstjórn- inni, en ekki vegna hans.” Aöspuröur um samstarf minni- hlutans varðandi uppstillingar i nefndir og þess háttar sagði Sigurður: „Það mál er til athug- unar, en engin ákvörðun hefur verið tekin ennþá.” —AB ■ Sigurftur E. Guömundsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.