Tíminn - 25.05.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.05.1982, Blaðsíða 16
16 StólMíM! Þriöjudagur 25. mai 1982 Fiskvinnsluskólinn Umsóknarfrestur nýrra nemenda er til 10. júni n.k. Inntökuskilyrði eru: 1. Fiskiðnaðarmannsnám: Nemandi skal hafa lokið námi á fisk- vinnslubraut 1 (2 annir) við fjölbrauta- skóla, eða sambærilegu námi. 9 mánaða starfsþjálfunar, við fiskvinnslu, er krafist eftir að nemandi er skráður við skólann. Þeir sem eru 25 ára eða eldri og hafa stundað störf við fiskiðnað, i a.m.k. 5 ár, geta fyrst um sinn sótt um fiskiðnaðar- mannsnám ,,öldungadeild”, án þess að þurfa að nema þær almennu námsgreinar, sem annars er krafist af yngri nemendum. Bóklegt og verklegt nám við skólann nær yfir 3 annir. 2. Fisktæknanám: Nemandi skal vera fiskiðnaðarmaður frá skólanum og skal hafa lokið námi á fisk- vinnslubraut 2 (alls 4 annir) við fjöl- brautaskóla, eða sambærilegu námi. Hér er um bóklegt sérnám að ræða og, eins og er, nær það aðeins yfir eina önn. Stærð- fræðideildarstúdentar geta lokið öllu námi við skólann á 4 önnum fyrir utan starfs- þjálfun. Nánari upplýsingar i skólanum, Trönu- hrauni 8, Hafnarfirði, simi 53544. Skólastjóri ®1982 Aðalfundur Sölusambands islenzkra fiskframleiðenda verður haldinn að Hótel Sögu dagana 15. og 16. júni nk. Fundurinn hefst 15. júni kl. 9.15 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Stjórn Sölusambands íslenzkra fiskfram- leiðenda. Tónlistakennsla Kennara vantar að Tónlistaskóla Austur- Húnavatnssýslu. Upplýsingar i sima: 95- 4180. I ■ Sigurmark tsafjarOar i leiknum gegn Víking I uppsiglingu. A efri myndinni sést er boltinn er á leiö yfirómar Torfason leikmann Vikings og Gústaf Baldvinsson (no 10) tilbúinn aöskalla. Neöri myndin er þegar Gústaf hefur skallaö boltann yfir ögmund markvörö. Tímamynd Itóbert Hinir frábæru æfingaga/lar komnir aftur PÓSTSENDUM Sportvöruvers/un /ngótfs Óskarssonar Klapparstíg 44. — Sími 11783 Sveinn sigraði ÍTAB-keppninni — úrslit réðust ekki fyrr en á síðustu holunum ■ Sveinn Sigurbergsson Golfklúbbnum Keili varð um helgina sigurvegari í TAB-keppninni sem haldin var á Hvaleyrarholts- vellinum í Hafnarfirði en mótiðgaf stig til landsliðs. Flestir okkar bestu kylf- inga tóku þátt í mótinu og var keppnin mjög jöfn og spennandi. Það var ekki fyrr en á siðustu holunum ! sem úrslit fengust. Sveinn lék holurnar 76 á 298 höggum. Siguröur Hafsteinsson GR hreppti annaö sætiö kom inn á 300 höggum og félagi hans i GR Siguröur Pétursson varö þriöji á 301 höggi. Óskar Sæmundsson GR náöi besta árangri á 9 holum lék þær á 33 höggum sem er tvö högg undir pari. Þá lék Siguröur Haf- steinsson 18 holurnar best,lék á 70 höggum. Röö efstu manna á mót- inu varö þessi: 1. Sveinn Sigurbergsson GK 298 2. Siguröur Hafsteinsson GR 300 3. Siguröur Pétursson GR 301 4. Siguröur Sigurðsson GS 303 5. Hannes Eyvindsson GR 303 6. Páll Ketilsson GS 305 7. Óskar Sæmundsson GR 305 8. EinarL. Þórisson GR 306 9. Gylfi Kristinsson GS 307 10. Olfar Jónsson GK 307 Þessir kylfingar allir hlutu stig til landsliös.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.