Tíminn - 25.05.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 25.05.1982, Blaðsíða 19
Þriðjudagui 25. mai 1982 krossgátan) myndasögur Siílíl'I'l'i' 19 py y>-jr ~7 ™ ™ 3844. Krossgáta Lárétt 1) Manna. 6) Land. 10) Bar. 11) Ónefndur. 12) ósigraöur. 15) Dýr. Lóörétt 2) Orka. 3) 54. 4) Klausturfor- stjóri. 5) Skömm. 7) Strák. 8) Vond. 9) Stelpu. 13) Agjöf. 14) Óhreinka. Ráöning á gátu no. 3843 Lárétt 1) Kerfi. 6) Amerika. 10) Ró. 11) VL. 12) Langvia. 15) Snagi. Löörétt 2) EBE. 3) Frf. 4) Varla.5) Balar. 7) Móa. 8) Róg. 9) Kví. 13) Nón. 14) Vog. bridge Spilari einn breskur heitir Martin Hoffinan. Hann er sigur- sæll rúbertu og tvimenningsspil- ari og hefur núna seinni ár slegið um sig I bridgeblööum viöa um heim meö stuttum þáttum sem hann kallar: Sögur Hoffmanns. Eins og nafniö bendir til fjalla þessir þættir um hann sjálfan og hvaö hann er góður spilari. Aö visu eru spilin mörg áhugaverö en til lengdar er þreytandi aö sjá hann alltaf spila eins og engil og hann hefur liklega gert sér grein fyrir þvi sjálfur. Allavega birtist þessi saga nýlega: Noröur S. KG10765 H.G9 T. K108 L.D2 Vestur S. AD43 H.4 T. DG542 L.K53 Austur S. 98 H. D76532 T. 93 L.AG4 Suöur S 2 H . AK108 T. A76 L. 109876 Hoffman var aö spila tvimenn- ing i Túnis og var fariö aö vanta stig.þegar tværungar og fallegar stúlkur komu aö boröinu til hans. Honum fannst þær litt bridgeleg- ar og ákvað aö nú væri komiö aö þvi. Hann opnaði á hjarta i suöur, vestur doblaöi, norður redoblaöi, hann sagöi 2 lauf og noröur sagöi 2 hjörtu sem voru pössuö út. Vestur spilaöi út tígultvist og Hoffman lét áttuna i blindum.NI- an kostaöi ás og hann spilaði næst spaöa og stakk upp kóng i blind- um þegar vestur lét litiö. Siöan spilaöi hann lauftvist úr b'oröi, austur stakk upp ás og spilaöi lauff jarka sem vestur tók á kóng og spilaöi þriöja laufinu. Hoffman fannst augljóst aö austur ætti ekki meira lauf svo hann henti tfgli I blindum. Austur tók þá óvænt á gosann og spilaöi spaöa sem Hoffman trompaöi. Þetta var nú fariö aö lita all ugg- vænlega út. Þó lifnaði aöeins yfir spilinu þegar hann spilaöi iaufi og trompaöi með niunni, sem hélt þegar austur henti tigli. En glæt- an slokknaði þegar austur tromp- aöi næst tigulkónginn og spilaöi hjarta. Hoffman gat nú sloppiö 1 niöur meö þvi aöfá á AK10 i trompi. Til aö byrja meö stakk hann upp ás og spilaði sig út á tigli. Austur trompaöi og spilaöi trompi og stund sannleikans var runnin upp. Hoffman vissi aö vestur haföi byrjaö meö 5 tigla og 3 lauf. Ef hún átti ADxx i spaöa hefði hún örugglega stungið upp ásnum i öörum slag (fannst Hoffman). Þessvegna hlaut hún aö eiga ás þriöja ispaöa og hjartadrottningu aöra (austur haföi ekki yfir- trompaöniuna Iboröi). Hoffmann lét þvi hjartakóng og austur lagöi upp. Frumleg vörn i meira lagi. með morgunkaffinu — Þetta er ekkert alvarlegt. Frú- in er bara aö koma manni sinum i skilning um hvert þau ætla aö fara i sumarfriinu. Hann vill fara til Laugavatns en hún vill fara til Bali. — Ef þú fengir að ráöa, ætti ég enga vini. — Hérkemur steikin yöar, herra minn. — Ég kemst ekki heim alveg strax. — Hvað étur hann mikið á hundraöiö?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.