Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.12.2008, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 21.12.2008, Qupperneq 42
14 matur einfalda í framkvæmd en betra sé að hafa tímann fyrir sér. „Það er mjög auðvelt að gera þennan rétt, en það þarf að baka marengsinn í tvo tíma og láta hann svo kólna inni í ofninum. Frómasinn þarf svo helst að vera í kæli yfir nótt, svo þetta er smá ferli en mjög auðvelt.“ Um áramótin hefur Ástbjörg boðið fjölskyldunni til veislu og hafa réttirnir á borðum nálgast hátt á annan tug. „Ég hef boðið til ára- mótaveislu núna síðustu þrenn ára- mót og bý til mismunandi rétti. Ég tek þá bestu réttina frá árinu áður og bæti svo alltaf einhverju nýju við. Ég mun prufukeyra bombuna í afmæli bróður míns og þá verður ákveðið hvort hún ratar á áramóta- borðið.“ - rat MARENGS 6 stk. egg 375 g sykur 1 tsk. edik ½ tsk. vanilludropar ¼ tsk. salt Þeytið eggjahvítur og bætið rest saman við. Þeytið þar til sykur er uppleystur og marengs orðinn stífur. Bakað við 100° C í tvo tíma og látið kólna í ofni. FRÓMAS 3 stk. egg 100 g sykur 3 stk. matarlímsblöð 250 g ananaskurl ½ l rjómi sítrónusafi Þeytið egg og sykur í ljósa froðu. Bætið ananas út í. Bræðið matarlím (áður lagt í bleyti í köldu vatni) í sítrónusafa og hellið varlega saman við. Þeytið rjóma og bætið út í með sleif ásamt 1 dl af ananassafa (úr dós). Látið stífna í kæli yfir nótt. Hvolfið marengs eins heillegum og hægt er ofan í skál og smyrjið frómas ofan á. Skreytið með ananas og súkkulaðispæni. HÁTÍÐARBOMBA MEÐ MARENGS OG FRÓMAS Hátíðarbomban, eins og ég kalla hana, er mjúkur mar-engs með ananasfrómas ofan á. Mjög sætur og góður eftirréttur,“ segir Ástbjörg Ýr Gunnarsdóttir matgæðingur. Ástbjörg, sem er mjög liðtæk í eldhúsinu, segir hátíðarbombuna Ástbjörg Ýr Gunnarsdóttir býr til ljúffenga eftirrétti á hátíðarborðið. Marengs- og frómasbombuna segir hún sérstaklega sæta og góða. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Ljúffengur marengsfrómas Frómas hefur löngum tilheyrt hátíðarborðinu. Ástbjörg Ýr bjó til bragðgóðan snúning á þennan eftirrétt og bætti sætum marengs við ljúffengan frómasinn. E Jólalagersalan heldur áfram aðeins 3 dagar eftir Mikið úrval af leikföngum á 100-500kr Opnunartími: Virka daga: 12-18 Laugardaga: 12-16 Sunnudagur 21des 12-16Lagersalan er að Miðhrauni 2 - við brúna hjá IKEA Formúluskápur Áður: 19.980.- Tilboðsverð: 4.495.- Dýraskápur Áður: 25.990.- Tilboðsverð: 4.495.- Gluggaskápur Áður: 25.990.- Tilboðsverð: 4.495.- Skipstjórakoja Áður: 45.990.- Tilboðsverð: 8.495 án dýnu og botna.- Rúm Blátt Áður: 23.980.- Tilboðsverð: 4.495.- Rúm Grænt Áður: 23.980.- Tilboðsverð: 4.495.- Tónlistartannbursti Tilboðsverð: 990.- Öll prinsessu og Bangsimon húsgögn á 50% afslætti Skrifborð Áður: 19.980.- Tilboðsverð: 3.995.-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.