Fréttablaðið - 21.12.2008, Síða 52

Fréttablaðið - 21.12.2008, Síða 52
28 21. desember 2008 SUNNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Mundu bara að ég þoli ekki að tapa! Stuðningshópur fyrir kvenkyns dósasafnara sem fíla karlmenn í einkennisbúningum! Ræðum málin! Vel- kom- in! Hmmm... það kemur engin í dag! Undarlegt! Ég veit að þær eru þarna úti! Góðan daginn hér! Hæ, hvernig gekk veiðiferðin? SEX... teldu þá sjálf... sex urriðar! Og ég gerði að þeim á fagmannleg- an hátt. Þú? Hvar lærðirðu það? Í líffræði. Það hefur enginn krufið eins marga froska og ég. Og það skilar sínu. Passaðu þig! Ég er með villt augnaráð í dag! Ég er að verða alveg VILLTUR! Arg, þetta er smitandi! Því miður krakkar. Þið hjálpuðuð mér ekki að ganga frá eftir matinn svo þið megið ekki horfa á sjónvarpið í kvöld. Klikk Kannski þið munið eftir verkefnum ykkar á morgun. Ekkert sjónvarp? Ég hef heyrt um þetta en bjóst aldrei við að þetta myndi henda neinn sem ég þekki! Veljum íslenskt Gefum góðar stundir ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Þjóðleikhúsið Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is Hart í bak Jökull Jakobsson Verk sem snertir okkur öll. EB, FBL Sala hafin á sýningar í janúar Leitin að jólunum Þorvaldur Þorsteinsson sun. 21/12 þrjár sýningar, uppselt Uppselt í desember! Klókur ertu, Einar Áskell Bernd Ogrodnik Krúttleg brúðusýning fyrir yngstu börnin Sýningar í janúar komnar í sölu Sumarljós Jón Kalman Stefánsson leikgerð og leikstjórn Hilmar Jónsson Frumsýning 26. desember lau. 27/12 örfá sæti laus sun. 28/12 örfá sæti laus Gjafakort Þjóðleikhússins er sígild gjöf sem gleður alla www.leikhusid.is Kardemommu- bærinn Sértilboð á gjafa- kortum til áramóta. NOKKUR ORÐ Þórunn Elísabet Bogadóttir Á þessum fjórða og síðasta sunnudegi í aðventu er nánast ómögulegt að skrifa um nokkuð annað en jólin. Einhvern veginn finnst manni hálf óviðeigandi að skrifa um kreppu og mótmæli eða kvarta og kveina yfir einhverju, þó að af mörgu slíku sé að taka. Á jólunum á einhvern veginn allt að vera svo gott, þó svo að þannig sé það alls ekki í raun og veru. Alveg eins og heimilin þurfa að vera hrein og bein þurfum við að láta þannig líka. Eins og allt sé í himna- lagi. En það er svo sem ekkert að því að einbeita sér að hinu góða og fallega, svona rétt yfir bláhátíð- ina. Við Íslendingar eigum enga þakkargjörðarhátíð, þó að sum okkar hafi tekið upp hina amerísku hefð á síðustu árum. Upptaka sumra þessara banda- rísku hátíða hefur farið í taugarn- ar á mér, til hvers að halda upp á hrekkja- vöku þegar við eigum öskudag, eða Valentínusardaginn þegar við eigum bónda- og konudag? Mér finnst annað gilda um þakkargjörðarhátíð. Það er einfaldlega frábært konsept að halda hátíðlegan dag þar sem þakkað er fyrir það góða í lífinu og það sem skiptir mestu máli. Hjá flestum held ég að það séu fjölskylda og vinir, en ekki peningar og hlutir. Reyndar gegna jólin svolítið þessu hlutverki hjá okkur. Og þótt þetta virðist hálf vonlaust þá getum við samt þakkað fyrir og munað eftir öllu þessu fallega og góða. Eftir áramót getum við svo, og verðum, haldið áfram að takast á við leið- indin og erfiðleikana. En nú er kominn tími á smá pásu. Þegar jólin koma

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.