Fréttablaðið - 08.01.2009, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 08.01.2009, Blaðsíða 28
Nú í vor mun hannyrðaverslunin Nálin bjóða upp á námskeið í vél- prjóni í fyrsta sinn en Nálin hefur boðið upp á námskeið í handprjóni, hekli og útsaumi. Helga Jóna Þór- unnardóttir segir boðið upp á þessa nýbreytni vegna mikils áhuga. „Við verðum varar við mikinn áhuga núna, jafnvel meiri en í fyrra, en mikið var keypt af garni í haust. Prjónavélar leynast víða í geymslum hjá fólki og við erum þegar farnar að taka við bókunum á námskeiðin.“ Námskeiðið verður haldið dag- ana 24. til 25. janúar. Það er ætlað byrjendum og verða kennd grunna- triði á prjónavélina. Síðar í vor verður framhaldsnámskeið. Þátt- takendur koma með eigin vélar en eins og Helga bendir á geta þær leynst í kompum víða. Í námskeiðs- lýsingu segir meðal annars að farið verði yfir uppáfitjar, affell- ingar, úrtökur og útaukningar. Hægt verður að kaupa garn á staðnum eða koma með sitt eigið. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðunni www.nalin.is. Prjónavélin virkjuð                           ! "# $ "% "&  ' (   " )$  *+, - " .   /-  "    - 0& %- " %  "       1    , Kennd verða bæði byrjendanám- skeið og námskeið fyrir lengra komna hjá Skákskóla Íslands í Faxafeni 12. Bragi Kristjánsson skákkennari segir námskeiðin sniðin fyrir börn og unglinga. „Yngstu krakkarnir sem koma á námskeiðin eru sex ára en ef áhugi er fyrir hendi verður hægt að setja saman námskeið fyrir full- orðna líka.“ Bragi segir áhuga á skák hafa aukist fyrir um ári síðan og sú uppsveifla haldist enn. Kennsla mun fara fram á laug- ardögum. Námskeiðið er tíu tímar og lýkur með skákmóti og verð- launaafhendingu. Áhugasamir skrái sig á netfang- ið siks@simnet.is eða á skrifstofu Skáksambandsins í síma 568 9141. Námskeið í manngangi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.