Tíminn - 07.09.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 07.09.1982, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1982. 21 ú tvarp/s jón varp | DENNI DÆMALAUSI 8-31 „Við skulum gleyma að það er bað, en segja að við látum þá brokka að gamla brynningarstaðnum." Kvaran. Tónlist er eftir Áskel Másson flutt af kunnum listamönnum. í sýningarsölum fara fram sýningar á verkum íslenskra listamanna. En samhliða sýningahaldinu er þar starfandi listaverkaleiga og sala, er annast útleigu og umboðssölu listaverka og eftirmynda. Þá má fá þar leigða á myndböndum þætti, sem Handmenntaskóli fslands hefur gert um íslenska myndlistamenn og sýningar þeirra. Heimspekíngur heldur fyrírlestur David Lewis, prófessor í heimspeki við Princetonháskóla í Bandaríkjunum, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla Islands miðvikudaginn 8. september 1982 kl. 17:15 í stofu 201 í Lögbergi. Fyrirlesturinn nefnist: „Knowing- what It's Like". Undir þessari fyrirsögn mun prófessor Lewis verja efnishyggju- andlát Ingiieif Auðunsdóttíi, Gilsárstekk 1, Reykjavík, fyrruni húsfreyja að Gríms- stöðum í Vestur-Landeyjum, andaðist í Borgarspítalanum að kvöldi 31. ágústsl. Baldur Halldórsson, lést 3. sept. í Borgarspítalanum Þóra Gísladóttir, fyrrv. Ijósmóðir, Eyjaseli 6, Stokkseyrí, er látin. Sigrún P. Jónsdóttir, lést að Elliheim- ili Akureyrar 25. ág. Jarðarförin fór fram mánud. 6. sept. frá Akureyrar- kirkju. Jón Sigurðsson, rennismiður, Heiðar- gerði 17, Reykjavík lést 29. ág. sl. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskapeliu þriðjud. 7. sept. kl. 13.30. •menningu um samband sálar og líkama og fjalla um meint andmæli gegn henni. Fyrírlesturinn verður fluttur á ensku. Öllum er heimill aðgangur. „íslensk málfræði" í nýrrí útgáfu ¦ IÐUNN hefur gefið út í nýrri útgáfu íslenska málfræði eftir Kristján Árna- son, fyrri hluta. Bókin hefur verið lagfærð og endurskoðuð við þessa prentun. - Bók þessi kom út í ársbyrjun 1980. Hún skiptist í þrjá aðalkafla sem hver um sig greinist í marga undirkafla. í fyrsta kafla er fjallað almennt um málfræði, eðli hennar og sógu. f öðrum kafla er gerð grein fyrir setningafræði og sagt frá stofnhlutum setninga, stofn- hlutareglum og ummyndunum og sam- settum setningum. Þriðji kafli er stílfræði. í formála komst höfundur svo að orði að þörf hafi verið á nýrri kennslubók í íslenskri málfræði bæði vegna þess að „aðstæður hafa breyst í fræðiheimi málfræðinnar, og þá ekki síður í menntakerfinu íslenska, hvað varðar ytra skipulag og hugmyndir um móður- málskennslu. Ný kennslubók í málfræði er því löngu tímabær..." - Seinni hluti íslenskrar málfræði fjallar um beyginga- fræði, málsögu og hljóðfræði. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 153. - 6. september 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar.............................. 14.360 14.400 02-Sterlingspund .................................. 24.764 24.833 03-KanadadoUar .................................. 11.549 11.581 04-Dönsk króna................................... 1.6482 1.6528 05-Norsk króna................................... 2.0918 2.0976 06-Sænsk króna................................... 2.3229 2.3293 07-Finnskt ntark .................................. 3.0149 3.0233 08-Franskur franki ............................... 2.0503 2.0560 09-Belgískur franki ............................... 0.3008 0.3016 10-Svissneskur franki ............................ 6.7952 6.8141 11-HoUensk gyllini ............................... 5.2688 5.2834 12-Vestur-þýskt mark ........................... 5.7740 5.7901 13-ítölsk Ura ....................................... 0.01024 0.01027 14-Austurrískur sch.............................. 0.8208 0.8231 15-Portúg. Escudo ............................... 0.1656 0.1660 16-Spánskur peseti ............................... 0.1279 0.1283 17-Japanskt yen................................... 0.05560 0.05575 18-írskt pund ...................................... 19.856 19.912 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ............ 15.6644 15.7080 FIKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 AÐALSAFN -Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júní og ágúst. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLAN - afgreibsla i Þingholtsstræti 29a, slml 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Símatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiðmánud.tilföstud. kl. 16-19. Lokað í júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardogum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaöarsafni, slmi 36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina. bilanatilkynningar ¦ Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri slmi 11414, Keflavlk sími 2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321. Hltaveltubilanlr: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552: Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður slmi 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. sundstadir Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin pó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug i slma 15004, - i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardogum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatlmar þriöjudaga og miðvikudaga. Hatnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dogum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudogum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu-' daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 1 apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — ( mai, júní og september verða kvöldferöir á föstudögum og sunnu- dogum. — f júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgrei&sla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rcykjavil: simi 16050. Sim- svari i Rvík simi 16420. Frá kvikmyndatöku á myndinni „I mýrinni". Nýr framhaldsþáttur í kvöld: Saga ritlistarinnar ¦ Þátturinn um Derrick á skjánum í kvöld nefnist Njósnarinn og hefst hann kl. 21.15. Þessir þýsku leyni- lögregluþættir eru hálfgerð flat- neskja og er atburðarásin hvorki hröð né spennandi. t þættiinum í kvöld er lögreglumaður á hælum innbrotsþjófs drepinn og Derrick leitar aðstoðar skúrks nokkurs í þeim tilgangi að upplýsa málið og nú er bara að vo:ia að Derrick fari að hressast örlítið. Af öðrum dagskrárliðum sjón- varpsins í kvöld er það að segja að kl. 20.40 verður sýndur fyrsti þátturinn af fjórum um sögu rit- listarinnar. Þættir þessir eru breskri og verður í þeim fyrsta fjallað um myndletur Egypta og uppruna staf- rófsins. Síðasti dagskrárliðurinn í kvöld er sýning á íslensku náttúrulífs- myndinni „í mýrinni" og er hér um endursýningu að ræða. Þessi mynd fjallar aðallega um fluglalíf í votlendi og er fylgst með varpi og ungaupp- eldi hjá votlendisfuglum. Það var sjónvarpið sem lét gera þessa mynd og Valdimar Leifsson hafði umsjón með gerð hennar og stjórnaði upptökunni. útvarp Þriðjudagur 7. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynriir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Þórey Kolbeins talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. . 0.05 Morgunstund barnanna: „Bangsi- mon" eftir A. A. Milne. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 fslenskir einsöngvar og kórar syngja 11.00 „Aður fyrr á árunum". 11.30 Létttónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa 15.10 „Myndir daganna", minningar séra Sveins Víkings Sigríöur Schioth les (14) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan: „Land í eyði" eftir Niels Jensen í þýðingu Jóns J. Jóhannesson- ar. Guðrún Þór les (5). 16.50 Síðdegis f garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.00 Síðdegistónieikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjómandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Áfangar 20.40 „Bregður á iaufin bleikum lit" Spjall um efri árin. Umsjón: Bragi Sigurjónsson. 21.00 Strengjakvartett í a-moll op. 51 nr. 2 21.35 Útvarpssagan: „Næturglit" effir Francis Scott Fitzgcrald Atli Magnús- son les þýðingu sina (17). 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Úr Austf|ar6aþokunni. 23.00 Píanókonsert nr. 3 f d-moll op. 30 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Miðvikudagur 8. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Asgeir M. Jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagb. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir.. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsi- mon" eftir A. A. Milne. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Um- sjón: Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 Morguntónlelkar 11.15 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra, í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 11.30 Létttónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Miðvikudagssyrpa - Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Myndir daganna", minningar séra Sveins Víkings Sigríður Schiöth les (15) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli bamatíminn Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. 16.40 Tónhornið 17.00 Tónlist eftir Hjálmar H. Ragnars- son 17.15 Djassþáttur. 18.00 Á kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Landsleikur í knattspymu: fsland- Austur-Þýskaland. Hermann Gunnars- son lýsir síðari hálfleik á Laugardalsvelli. 20.10 Söngvar og dansar um dauðann. 21.30 „Bymbögur" eftir Björn Jónsson lækni f Swan River, Kanada. 20.40 Félagsmál og vinna. 21.00 Frá tónlistarhátiðinn! f Bergen i júnfmánuði s.l. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit" eftlr Francis Scott Fitzgerald Atli Magnús- son les þýðingu sína (18). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Kvöldtónleikar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 7. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangslnn Paddington Teiknimynd ætluð börnumm. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Sögumaður: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Saga rltlistarinnar 21.15 Derrick Njósnarinn Lögreglumaöur er drepinn þegar hann veitir innbrotsþjófi eftirför. Derrick leitar aðstoðar afbrota- manns til aö upplýsa málið. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.15 í mýrinni Endursýnd islensk náttúru- lífsmynd, sem Sjónvarpið lét gera. Aðallega er fjallað um fuglalif i votlendi. Myndin er tekin í nokkrum mýrum og við tjarnir og vötn á Suðvesturlandi. Fylgst er með varpi og ungauppeldi hjá ýmsum votlendisfuglum. Umsjón og stjórn upptöku: Valdimar Leifsson. Þulur: Ingi Karl Jóhannesson. Myndin var áður sýnd i Sjónvarpinu á hvítasunnudag arið 1980. 22.45 Dagskrárlok Miðvikudagur 8.september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tæknl og víslndi Umsjón- armaður: ömólfur Thorlacius. 21.10 Babelshús Sjötti og siðasti hluti. Martina hefur efasemdir um samband sitt við Gustav. Öryggisvörður sjúkra- hússins grunar Hardy um græsku. Bernt ráðgerir nýja fjáröflunarieið en hún er að stofna hressingarheimili fyrir aldraða. Primusi hrakar og sjúkdómur hans verður efni í fyririestur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. * 21.55 Kvbldstund með Sarah Vaughan Hljómleikar Boston Pops hljómsveitar- innar. Kvöldgestur er hln þekkta söngkona Sarah Vaughan. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 23.00 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.