Tíminn - 07.09.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.09.1982, Blaðsíða 6
mmm MUÐJUDAGUR 7. SEFTEMBER 1982. Lögtaksúrskurður Að beiðni bæjarsjóðs Kópavogs, úrskurðast hér með lögtak fyrir útsvörum og aðstöðugjaldi til Kópavogskaupstaðar, álögðum 1982 sem falla í gjalddaga skv. 29. gr. laga nr. 73/1980.- Fari lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, til tryggingar ofangreindum gjöldum, á kostnað gjaldanda, en á ábyrgð bæjarsjóðs Kópavogs, nema full skil hafi verið gerð. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 17. ágúst 1982. Bíll til sölu Ford Pickup (F 150 Ranger XLT) Diesel m/húsi til sölu árgerð 1979. Drif á öllum hjólum, veltistýri, breið dekk (10x15). Litur: rauðbrúnn og gulur. Upplýsingar í síma 91-66097. Námskeið veturinn 1982 - '83 I. Saumanámskeið6vikur. 1.1 Kennt Þriðjud.ogföstud. kl. 14-17 1.2 " mánud.ogfimmtud. " 19-22 1.3 " þriðjudaga " 19-22 1.4 miðvikudaga " 19-22 II. Vefnaðarnámskeið7 vikur. Kenntverðurmánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 14.15—17.15. III. Jurtalitun4vikur. Kennt verður mánudaga og f immtudaga kl. 19.30-22.30. IV. Matreiðslunámskeið 5 vikur. Kennt verður mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga ki. 18.30- 22. V. Matreiðslunámskeið5vikur. Kennt verður fimmtudaga og föstudaga kl. 18.30 - 22. Ætlað karlmönnum sérstaklega. Stutt matreiðslunámskeið Kennslutími kl. 13.30 -16.30. Gerbakstur 2dagar Smurtbrauð 3 dagar Sláturgerð og frágangur ífrystigeymslu 3dagar Glóðarsteiking 2dagar Fiski-ogsíldarréttir 3dagar Grænmetis-og baunaréttir 3dagar Jólavika 6.-10.des. 4. janúar 1982 hefst 5 mán. hússtjórnarskóli með heimavist fyrir þá, sem þess óska. Upplýsingar og innritun í síma 11578 kl. 10-14. mánud.-fimmtud. SKÓLASTJÓRI. Ahugafolk um matargerð. Markaðsnefnd landbúnaðarins efnir til sam- keppni á meðal sælkera um rétti úr innmat, lamba- og kindakjöti. Þrenn verðlaun verða veitt, sem er lambsskrokkur tilbúinn í frysti- kistuna. Uppskriftirnar þurfa að hafa borist fyrir 14. nóv. 1982 Markaðsnefnd landbúnaðarins, Snorrabraut 54, Reykjavík. Réttir fyrr á f erð inni norðanlands ¦ Göngur eru hafnar víða norðan- lands og verður réttað á mörgum stöðum í þessum landsfjórðungi næstu tvær helgar. í öðrum landsfjórðungum verður Téttað á svipuðum tíma og undanfarin ár, eða um og uppúr 20. september. Ólafur R. Dýrmundsson, landnýt- ingarráðunautur hjá Búnaðarsambandi íslands, sagði í samtali við Tímann að réttir norðanlands væru víðast hvar nokkuð fyrr í ár en undanfarin ár. Ástæðan ryrir þessu væri trúlega sú, að bændur í þessum landsfjórðungi hefðu yfirleitt lokið heyskap snemma og eins hefði kuldakastið á dögunum sett strik í reikninginn. Fé hefði þá leitað niður í byggð og væri nú víðast hvar búið að smala frá girðingum. Góð aðstaða væri heima fyrir til að taka á móti fénu og frá beitarsjónarmiðum væri hyggilegt að rétta sem fyrst. Réttað verður í Víðidalstunguréttum í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu og Auðkúluréttum í Svínadal og Undir- fellsréttum í Vatnsdal, Austur-Húna- vatnssýslu 10.-11. september næst kom- andi og síðan rekur hver réttin aðra norðanlands. í nágrenni Reykjavíkur verður fyrst réttað í Kaldárréttum við Hafnarrjörð, sunnudaginn V). septem- ber fyrir hádegi og í Fossvallaréttum við Lækjarbotna eftir hádegi. Hafra- vatnsréttir í Mosfellssveit verða mánu- daginn 20. september fyrir hádegi. Hér á eftir fer listi yfir nokkrar réttir landsins í haust. -ESE > A A • Fáir skemmta sér jafnvel í réttum og bömin Nokkrar réttir haustið 1982 Fjárréttir Auðkúluréttir í Svínadal, A.-Hún. Arnarhólsréttir í Helgafellssveit, Snæf. Brekkuréttir í Norðurárdal, Mýrasýslu Fellsendaréttir í Miðdölum, Dalasýslu Fljótstunguréttir í Hvítársíðu, Mýr. FossréttiríHörgslandshr.,V.-Skaft. Fossvallaréttirv/Lækjarbotna(Rvík/Kóp) Gjábakkaréttir í Þingvallasveit, Árn. Grímsstaðaréttir, Álftaneshr., Mýr. Hafravatnsréttir í Mosfellssveit, Kjós. Hítardalsréttir í Hraunahr., Mýr. Hrunaréttir í Hrunamannahr. Árn. Hrútatunguréttir í Hrútafirði, V-Hún. Húsmúlaréttir v/Kolviðarhól, Arn. Kaldárréttirvið Hafnarfjörð Kaldárbakkaréttir í Kolbcinsst.hr. Hnapp. Kirkjufellsréttir haukadal, Dal. Kjósaréttir í Kjósarsýslu Klausturhólaréttir í Gn'msnesi, Árn. Kollafjarðarréttir í Kjalarneshr., Kjós. Landréttir í Landmannahreppi, Rang. Landholtsréttir í Miklaholtshreppi, Laufskálaréttir í Hjaltadal, Skag. Laugarvatnsréttir í Laugardal, Arn. Mælifellsréttir í Lýtingsstaðahr., Skag. Nesjavallaréttir í Grafningi, Árn. Oddsstaðaréttir í Lundarreykjadal, Borg. Rauðsgilsréttir í Hálsasveit, Borg. Reyðarvatnsréttir, Rangárvallahr., Rang. Reynistaðaréttir í Staðarhreppi, Skag. SelflataréttíGrafníngi.Árn. Selvogsrétt í Selvogi, Árn. Skaftártunguréttir í Skaftártungu, V-Skaft SkaftholtsréttiríGnúpverjahr.,Árn. Skarðaréttir í Skarðshreppi, Skag., Skeiðaréttir á Skeiðum, Árn. Skrapatunguréttir í Vindhælishr., A-Hún. Stafnsréttir í Svartárdal A-Hún. Svarthamarsréttirá Hvalfjarðarstr., Borg. Svignaskarðsrétt í Borgarhreppi, Mýr. Tungurétt í Svarfaðardal, Eyjaf. Tungnaréttir í Biskupstungum, Arn. Undirfellsréttir í Vatnsdal, A-Hún. Vatnsleysustrandar., Vatnsleysustr. Gull. Víðidalstunguréttir í Víðidal, V-Hún. Þingvallaréttir í Þingvallasveit. Árn. Þórkötlustaðaréttir v/Grindavík Þverárrétt íEyjahreppi, Hnapp. Þverárréttir í Þverárhlíð, Mýr. Ölfusréttir í Ölfusi, Árn. Ölkelduréttir í Staðarsveit, Snæf. Stóðréttir Undirfellsréttir í Vatnsdal, A.-Hún. Víðidalstunguréttir í Víðidal, V-Hún. Auðkúluréttir í Svínadal, A.-Hún. Laufskálaréttir í Hjaltadal, Skag. Skarðaréttir í Skarðshreppi, Skag. Dagsetningar 10.-ll.sept. 21.sept. 13. sept. 20. sept. 13. sept. 12. sept. 19.sept. 20. sept. 16. sept. 20. sept. 15. sept. 16. sept. 12. sept. 20.sept. 19. sept. 20. sept. 19. sept. 21.sept. 22. sept. 21.sept. 24. sept. 22. sept. 12.sept. 21.sept. 19. sept. 20. sept. 15.sept. 17. sept. 18. sept. 13.sept. 22. sept. 22. sept. .22.sept. 16. sept. 12. sept. 17. sept. 19.sept. 16. sept. 22. sept. • 15. sept. 12. sept. 15. sept. 10.-ll.sept. 22. sept. 10.-ll.sept. 20. sept. 20. sept. 20.sept. 14.-15.sept. 23. sept. 23. sept. Dagsetningar sunnudaj>ur26.sept. Iaugardagur2. okt. sunnudagur 19. sept. laugardagur2.okt. sunnudagur26.sept. -ESE Aldradir fara í berjaferð og ¦ Ferðamálaráð aldraðra gengst; fyrir tveimur ferðum fyrir aldraða á næstunni og er lagt uppí þá fyrri ki. 9.00 í fyrramálið. Er það fimm daga berjaferð á Snæfellsnes. Kostar íferðin kr. 2350.00 með fæði gistingu fijg' akstri raniföldu. Farið verður frá B.S.f. Sfðari ferðin, sem er réttarfetð, verður farin frá B.S.Í þriðjudaginn 14. september kl. 9.00 og er það eimtíg fimm daga ferð. Kostar sú ferð 2450.00. Farið verður f Þverár- rétt. Miðar og nánari upplýsingar ura ferðimar rná fá hjá B.S.Í.f síma 22300. Bttar frá Helga Péturssyni verða f fyrri ferðinni, en Sæmurtdur rmm annast þá sfðati. Ný skö- vinnu- stof a á Akureyri ¦ Ny skovinnustofa hefur núverið sett upp á Akureyri. Er eigandi hennar Hörður Hafsteinsson, en með honum á stofunni ef Ásgeir Flórentsson. Heitir nýja stofan Skóvranustofa Akureyrar og er hún við Hafnarstræti 88. Nýja stofan tók til starfa fyrir þremur mánuðura og hafa Akureyr- ingar vei kunnað að meta þjónustu þeirra tvímenninganna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.