Tíminn - 07.09.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.09.1982, Blaðsíða 12
12 WMw® ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1982. fréttafrásögn Matur og kynningar- efni íslands kynningar- innár vegur nær 3 tonn ¦ Nokkur íslensk fyritæki og stofnanir munu verða með víðtækar íslandskynn- ingar í fimm borgum Bandaríkjanria í sambandí við opnun Norrænu Menn- ingarkynningarinnar Scandinavia To- day og frarrilag forseta íslands í þvf sambandi. fslandskynníngarnar eru að nokkru unnar i samráði og samvtnnu víð - fyrirtæki sem aðstóðu hafa á hverjurrt stað en þess má geta að matvæli ogj , kynningarefni vegna íslandskynn- ínganna vegur nátt á þriðja tonn, Hinir íslensku aðiiar sem standa að; þessari kynningu eru: Flugleiðir, Ferða- málaráð, Otflutningsmíðstöð IðnaðaW ins, .Buvöredeild Sambandsins Hilda hf;> og fleiri. Borgirnar sem sýnt verður í era Washington, Minneapolis, Seattle, Chi- eago og New York., og hefur um tvö þúsund manns verið boðið á þsr.] Höfuðáhersia verður lögð á að kynna ísland, ferðamöguleika hingað, íslensk- ar útflutningsvörur, scrstakiega ullar- vörur og aðrar iðnarðarvðrur og matvæli. Forseti íslands Vigdís Rnnbogadóttir mun mæta % öllum kynningunum. lslensk- ur matur mun verða þar á boðstólum og fsienskar sýningarstúlkur kynna fslenskar ullar-tískuvörur. Sýrtdar verða íslenskar myndir og kvikmyndir og ambassador fslands í Handaríkjuiium Hans G. Ander- sen mun ávarpa samkomugesti. -FRI Forseti Islands, Vigdís Finnbogadottir í Bandaríkjunum: GESTUR REAGANS FYRSTU DAGANA ^a, • V'töíJrkwn<íir vrvals fiennar fyrti- j i\$Jfnng áfvTnmfrnejin/ Xeffrarrá og námsfólk, If^sr } ^ægileg^rh feinirigum fyrir | «kófaH>§ teiknfsfofHjrv 'M tngotfssfræ^i 2iSnrtrf327ir ii I Við koniunu til Andrews flugvaUar. Þar tóku á móti forseta íslands Hans (1 anna á íslandi M. Brement og aðstoðar Evrópnmálaráðherra Bandaríkjanna R.B. líladl ¦ Forseti íslands, Vigdís Finn- bogadóttir, er nú stödd í Wash- ington í Bandaríkjunum en þang- að kom hún á laugardaginn. Á morgun mun hún opna Menn- ingarkynninguna Scandinavia To- day, en fyrstu dagana er forsetinn sérstakur gestur Reagans Banda- ríkjaforseta. Forseti íslands lenti á An- drews flugvellinum þar sem biðu hans og fylgdarliðsins tvær einkaþyrlur Bandaríkjaforseta sem flutti hann til Washington en ' meðal þeirra sem tóku á móti forsetanum þar var Walter J. Stoessel aðstoðarutanríkisráð- herra Bandaríkjanna. A sunnudagskvöld sat forset- inn og fylgdarlið hans kvöld- verðarboð sendiherra Islands í Washington, Hans G. Andersen og konu hans frú Ástríðar And- ersen. í gær, mánudag, var svo móttaka fyrir íslenska þátt- takendur menningarkynn- ingarinnar á heimili sendiherra- hjónanna. Forsetinn mun í dag skoða dótturfyrirtæki Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, Coldwater Seafood Corp. í Cambridge og sitja hádegisverðarboð þeirra en síðdegis býður íslendingafélagið í Washington til móttöku til heiðurs forsetanum. í kvöld verð- ur forsetinn svo viðstaddur flug- eldasýningu sem forráðamenn sýn- ingarinnar Scancinavia Today efna til. A morgun heldur forseti Islands til fundar við Ronald Reagan í - Hvíta húsinu laust fyrir hádegið en situr síðan hádegisverðarboð Bandaríkjaforseta sem haldið er til heiðurs forseta íslands og öðrum þjóðhöfðingjum Norðurlanda sem staddir eru í Washington. haf. Sigurður Helgason forstjóri Flugleiða VIDEOSPORTs/f Miðbæ Háaleitisbraut 58-60 - Sími 33460 Höfum fengið mikið af myndefni í V.H.S. með og án íslensks texta. Opið alla daga kl. 13.00-23.00 ¦ Karlal ríkjanna fyrir hön Menningí Fyrsti munu Fí löndunutr Kennedy irl forseta ísl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.