Tíminn - 26.09.1982, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1982
7
Tll nlmc'nnliiK*!
l>K>knlNtt«'vorun.
{«c(** hcfir vcrnS óiltrtð, að »*' álU nútt
au* f bsH<!r*«*seDU*‘. *rn'. fir. €. A. N í«ís«n
!..iiA ui og t(,4.i.-' (’i sdjj ii jsSandi
k:«)Ur Ur;íRií-(*f<-c$«<-ittv. kfi kdiaiitt ylít|
í-Uí j*l3S A5 vókva }*ev«t »*>. r'j* vcrá »ð segjíji:
;»5 lutni) Kr.*!*:a-Jif!i.t»'.vj>I* cr mjSg vlil-
andl, }»ar «6 eswnU Jvvi: «-r **»<-.' ðllu ólikr
*nutn ekia Bra.mn-]ífa-elixlr íii hr. Vnca-
fold-Böllner & l4»*son, «g |»ví eigi ffcir
hiíi {>4 eigint^teikn. vent ng»ta ían cgla,
j»ar t'i í{j nm m6rj*4r hcfi tuft is-kííwrí lit. a<5
■-}.» áhrlf ýmsrA liiftera, en jafnan Jcumirt að
i .«un nðUrnmR-lífB-olixír íri Manafold-
Búllnor & Ba«#«n cr ko«tabo*tr, «et íj*
rkki nósföttiulegn ma.ft fran* mcó H>Tn«mv
Oinum, iiinfia**: &U ormur bítteretni, *c*n iga-tU'
uteiiinjjarJyfi.
Kaupieanaahöfn JO. júli 18S4.
K. J. MficJtior,
Jakrír.
KinkonrJ ina óoktft er nafnið C. A,
XÍSSKN ;i giasiuii og miJannm.
Einkomvi á vorttm oína egt* Dreffift-
lífb-olixír cru iir;n;-.mcrki voit A gianinu, og í
incikl-skildíhuni i mi!>*tr.um *«t hlitt Jj6n cg
gulilittfii. oj> innviplí »ort Mfi & 1- I Rrwnu
Iskkí et i lappanum.
Mn**fcU?BtiUner <f Intstn,
*em cínif bóu til tnt* verðJaunaða
Brama-Jífa-oli xír.
KAUPMAKNAHÖFK. (415r,
■ Auglýsing um kynjalyf í ísafnld 7.
janúar 1885.
ur í menn, sem að sögn auglýsanda var
heimsfrægt lyf, er læknaði alls kyns gigt,
mar og meiðsl, höfuðverk, tak, krampa,
kal, brjóstverk, bakverk og yfirleitt allar
útvortis þjáningar. Um hann var þetta
kveðið:
Ef að þú færð einhvern ríg
eða gigt í bakið,
mundu að heita á Hannevig,
hverfa mun þá takið.
Kína-lífs-elbdr
slær í gegn
Árið 1899 kom sá keppinautur
Bramans á markaðinn hér sem reyndist
honum skæðari en allir aðrir. Það var
Kína-lífs-elixír Valdemars Petersens í
Friðrikshöfn. Var fyrst tekið að auglýsa
hann í íslenskum blöðum í maí 1889 og
þá var farið að hafa hann til sölu í
verslunum hér. í sumum auglýsingum
Petersens var sveigt að Bramanum.
Einn sem vitnaði um ágæti Kína-lífs-
elixírs kvaðst t.d. lengi hafa reynt
Bramann, „en létti ekki vitund við það.“
Árið 1890 kom út bæklingur um
Kína-bitterinn, eins og farið var að
nefna hann. Þar segir m.a.: „Gamalt
máltæki segir að allir kvillar eigi rót sína
að rekja til magans og nú viðurkenna
allir læknar að flestir sjúkdómar komi af
óreglu í maganum og meltingarfærun-
um. Af öllum þeim meðulum sem kostur
er á er Kína-lífs-elixír hið besta
meltingalyf.“
Fylgja þessu gullkorni síðan ýtarlegri
greinargerðir um ágæti lyfsins, vottorð
um árangur, leiðbeiningar og viðvaranir
um eftirlíkingar. Á leiðarvísnum sagði
m.a.: „Til lækninga á að taka 1 eða 2
teskeiðar 3svar á dag í vatni, víni eða
safa á fastandi maga og neyta einskis í
l/i til 1 klst. á eftir. Sem varnarmeðal
gegn öllum sjúkdómum tekur maður 1
teskeið annan hvorn morgun; slík
brúkun styrkir og viðheldur kröftum
líkamans og burtrýmir eitruðum og
skaðlegum vessum."
Útsjónarsemi Petersens
Petersen lét nokkrum sinnum birta í
blöðunum hér sérstakar áminningar þar
sem varað var við eftirlíkingum. Segist
hann þar hafa vitneskju um að á
boðstólum sé „ónytjulyf" á sams konar
flöskum og með sama einkennismerki
og hinn ekta Kína-bitter og hvort
tveggja svo nauðalíkt að eigi verði séð
að það sé falsað nema með mjög
gaumgæfilegri athygli.
Það er auðséð að ekki hefur Petersen
búist við mikilli dómgreind lesenda.
Hefur viðvörun hans annars vegar átt að
sýna þeim ágæti Kína-bittersins, að
■ : ™ Brama-unseHxir.
I uiSt’
■ ut.timn,. víð bitr r ■"'tti-ltr vuratl tt
I “muiv«* *'■
I"«visaiu, , „TJ, r M-
W hIícuíiiíiA (mt «ví ,i .* 4 * «wni 1
Iwj.rlíljuJf .**“ *'M
Joftt. há hftirr*II
|!v*ikir.=F J;o!<I*ir }*í»vel iIboKih* vjiMtuí- vc
: i •->'.< :>?):. .rillixull fv*i> b'.l«U <■ ' <■
Í»:v4 aÁetus «í« tvchmtr w*hu»i: t:»r
I 'jiiiiR. í;ii J.æA «f cigi m Hjt'pftari' ik-.r,
i*j» r !. fum tUJií *j«ö, aA fj«»Wi ní
[,.*. Uíjw. ttat* »tT«ymt. mtt ftlitti* €*«..
,'»i. faJliö i ug a»,~v| »
|j j.:;iu vurft litúii ttd rvj.v í'Uaikiwi *5‘>«-g>»
I! mi'Va **tött *feR«»s }«<> pykþœt l
|| fiindiÁ þttu Hcllr Lki ’jraUa i’nJnJ
&*«:>>»<.*»«
I; J:k » tíif»í bttfl ÍÍ *• >:
|j r.i-airíft JifftcJiv.ö'? fc,:;
II ■ i' f celi *fr@' í .
|j «*!» IttTHÍ, rjtíftiilltífM:';.-;:.
I 'i hui.liA bfúttrlittíúi f> rir }
I; }'-ani!Í{* át ur U«4ir:c iíl
I! því. há hcHittt tu»':i v
ll^lUiiia'A og ýiov.i
|j vorð; t'kki. ðf Jtij'Á'.
I Hjl; SYibftólbtíSljttt::.- ■ -
I iiíílcika tH aA baíT!;« ««> -.
I ittohir>{{&rí^| (HiíftttíUk t
I tttidi, aö þadj;«líV>t:» '
I cklUUt í WÓÖOXÖ
■ kottttí ittttð'il etu )«..»-4 ú
■ UU: Bjllliðémurw, '
li vi-!i:u*iur |*ttfi þttr »•;»'"
I’ ivttdi, a5þegarlkat:
■ jia'Utst f rýfÁ og t:ió ::»
■ ; öi-'is og blí riuuttr kyr.ja
■j .ttttðar ttttúarstaúitt' íyr
■ m til StlV t:J
■ icptif luatítí, ÍTíl'.'lt Á
■ jl*?gftV uýtt kyríjaij-f h.íi
)fv koHttrprattgartt'
igtíói, Jiai' sem b'-. -
xAífÁIu*'., viÁ ðvst -
oru, S«-tt hl'jtaS-
vit ú. J-að ervtír:-
iíxir íttttttu*ktt«m?»5
rgsugu itjcr á iatt'ii;
f iiaía komlkt >;!•
k.:V -JíÍ^TiigiÁ
!«:SS» ttð bttTulft þvi
■yiat { nt»!Sttt «TUn,
Jrg biú rítBtjnra í'
sv*o vei að tafea þ .:•'
, RttjVtjavik,
■ Varad við Brama-lífs-elixír í Isafold
25. tbl. 1884.
menn skyldu leggja kapp á að stæla
hann, og hins vegar að vekja grun um,
ef svo ólíklega færi, að einhverjum
batnaði ekki af lyfinu, að hann mundi
hafa glæpst á hinu falsaða „ónytjulyfí.“
Er ótrúlegt að viðvörunin hafi verið til
annars ætluð, því að engar eftirlíkingar
á Kína-bitternum munu nokkurn tíma
hafa verið hér á boðstólum.
Hallar undan fæti
Undir aldamótin mun Kínabitter hafa
verið langt kominn að útrýma Braman-
um á markaðnum hér á landi, þótt enn
væri haldið áfram að auglýsa þann
síðarnefnda. En árið 1899 urðu báðir
fyrir áföllum. Alþingi samþykkti þá
frumvarp til laga um að aðflutningsgjald
á þessum lyfjum. Skyldi greiða 1 kr. toll
af pelaglasi eða minna íláti. Upphaflega
stóð til að önnur kynjalyf, pillur,
plástrar, áburðir, féllu undir sömu Iög,
en það var talið óframkvæmanlegt.
Þetta áfall reið Bramanum að fullu og
var alveg hætt að flytja hann inn. En
Petersen gerði sér hægt um hönd og
flutti miklar birgðir af Kína-bitter til
Fáskrúðsfjarðar áður en lögin gengu í
gildi og er þær tóku að ganga til þurrðar
flutti hann verksmiðju sína til Seyðis-
fjarðar og tók að búa til bitterinn þar til
að sleppa við tollinn.
Alþingi samþykkti árið 1907 að leggja
sérstakt gjald á sölu bittersins, og
hækkaði hann við það, en ekki dró
verulega úr sölu. Það var ekki fyrr en
með bannárunum sem seljendur Kína-
bitters lentu í alvarlegum vanda, með
því stjórnarráðið taldi hann áfengan.
Heimiluð var sala þeirra birgða sem þá
voru í landinu, en frekari framleiðsla
stöðvuð, og lauk þar með blómaskeiði
Kína-lífs-elixírs og annarra kynjalyfja
hér á landi.
-GM
Heimildir: Háskólafyrirlestrar Sigurjóns
Jónssonar læknis 1945 birtir i Samtíh np sngu
IV (1948) o.fl.
„Mundi jafnvel
dauðinn vera
dottinn úr sög-
unni ef nokkuð
væri að marka
skrumið, þott
ekki væri nema
um eitt eða tvö
slík lyf”
„Nú viður-
kenna allir
læknar að
flestir
sjúkdómar
komi af
óreglu í
maganum
TRAKTORSGRÖFUR
4ra hjóla drifnar
VEL HANNAÐAR - STERKAR
eru til á lager
Sýningarvélar á staðnum
KYNNIÐ YKKUR VERÐ OG SKILMÁLA
VtlADEILD
SAMBANDSINS
Ármúla 3 Reykjavlk S. 38 900
IKÁIA
Hilluskilveggir
Húsgagn
sem er sýnt að
SKEMMUVEG 4 Kópavogi
Skála-skilveggurinn gefur ótrúlega möguleika. HUSGOGN
Skala-skilveggurinn er auðveldur í uppsetningu. Skemmuveai 4
Skála-skilveggurinn er sendur um allt land. Kópavogi, a
Skála-skilvegginn erhægtaðfá með mjög góðumgreiðslukjörum. Sími 73100